Er lögbundin skilda að flokka?

Allt utan efnis
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 151
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Daz » Fös 08. Sep 2023 11:37

GuðjónR skrifaði:Jæja búið ykkur undir reikninginn.
Þá er búið að staðfesta hinn raunverulega ásetning með þessu flokkunar bulli.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... nu_haekka/

Nokkuð viss um að þú sért að snúa orsakasamhenginu við.

Þá er bara meiri hvati á mann að minnka sorpið sem fellur til frá heimilin.




MrIce
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf MrIce » Fös 08. Sep 2023 11:56

GuðjónR skrifaði:Jæja búið ykkur undir reikninginn.
Þá er búið að staðfesta hinn raunverulega ásetning með þessu flokkunar bulli.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... nu_haekka/


Kemur þetta virkilega á óvart? Það er ekkert svona gert nema til að hækka helvítis kostnaðinn.

Tími til að skila þessum tunnum, sækja sér stáltunnu og byrja brenna allt sorp bara í garðinum -.-


-Need more computer stuff-

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16462
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2092
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Sep 2023 11:58

MrIce skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja búið ykkur undir reikninginn.
Þá er búið að staðfesta hinn raunverulega ásetning með þessu flokkunar bulli.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... nu_haekka/


Kemur þetta virkilega á óvart? Það er ekkert svona gert nema til að hækka helvítis kostnaðinn.

Tími til að skila þessum tunnum, sækja sér stáltunnu og byrja brenna allt sorp bara í garðinum -.-

Kemur alls ekki á óvart, því miður.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 67
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf falcon1 » Fös 08. Sep 2023 13:11

Borga meira og vinna kauplaust fyrir sorphirðufyrirtækin. Frábært.




thorhs
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf thorhs » Fös 08. Sep 2023 20:13

Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja búið ykkur undir reikninginn.
Þá er búið að staðfesta hinn raunverulega ásetning með þessu flokkunar bulli.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... nu_haekka/

Nokkuð viss um að þú sért að snúa orsakasamhenginu við.

Þá er bara meiri hvati á mann að minnka sorpið sem fellur til frá heimilin.


Ég var búinn að vera með safnhaug í mörg ár, flokkaði plast og fór samviskulega með það út í sorpu. Safna enn málmum ofl.

Get ég losnað að við þessa tunnu sem ég þarf ekki og kemst ekki fyrir, og sparað þá fjármuni sem fara í þessa hækkun, vinnuna og eldsneyti sem fer í að hirða og plastið sem fór í framleiðslu tunnunar?

Hélt ekki. Tími til að borga fyrir það sem ég þarf ekki og hef ekki áhuga á.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf jonsig » Mán 11. Sep 2023 17:51

littli-Jake skrifaði:Vinur minn býr í vogunum og eftir að þetta nýja flokkunar kerfið var sett af stað hefur ástandið snar versnað. Tunnurnar eru ekki tæmdar vikum saman. Síðan kom tilkynning fyrir nokkrum dögum að þar sem að íbúar í blokkinni hjá honum væru að flokka svo illa stæði til að taka ruslið bara ekki.

Nú spyr ég er þetta löglegt?


Harðar tekið á þessu heldur en svartri atvinnustarfsemi. :guy




Semboy
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Semboy » Mán 11. Sep 2023 20:20

Ég sé að sorpa er að reyna ráða þriðja aðila til að aðstoða við sorphirðun.
Virðist vera þeim vantar fleiri starfsmenn.
samkvæmt útboð hjá reykjavikurborg.


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2395
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf littli-Jake » Mán 11. Sep 2023 22:01

jonsig skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Vinur minn býr í vogunum og eftir að þetta nýja flokkunar kerfið var sett af stað hefur ástandið snar versnað. Tunnurnar eru ekki tæmdar vikum saman. Síðan kom tilkynning fyrir nokkrum dögum að þar sem að íbúar í blokkinni hjá honum væru að flokka svo illa stæði til að taka ruslið bara ekki.

Nú spyr ég er þetta löglegt?


Harðar tekið á þessu heldur en svartri atvinnustarfsemi. :guy



Mikið ofboðslega ofboðslega átt þú bátt.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5587
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf appel » Mán 11. Sep 2023 22:05

Muniði eftir RÚV löggunni?
Ég fékk hana einu sinni til mín, heimtaði að fá inngöngu í íbúðina mína. Þetta var ekki svo langt síðan, þannig að ég trúi alveg að stjórnvöld gæti endurtekið sama leik.


*-*


styrmirjons
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 10. Okt 2024 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf styrmirjons » Fim 10. Okt 2024 11:16

HVER HATAR AÐ FLOKKA :baby :baby :baby :baby :baby :baby :guy :guy




mikkimás
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf mikkimás » Fim 10. Okt 2024 11:29

Ég hata ekki að flokka. Finnst það bara fínt.

En sorphirðan sjálf frá stjórnvöldum mætti vera mun tíðari.

Stjórnvöld eru að skjóta sig í fótinn með því að predika flokkun en hirða sorpið jafn sjaldan og þau gera.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7439
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1137
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf rapport » Fim 10. Okt 2024 21:58

GuðjónR skrifaði:Jæja búið ykkur undir reikninginn.
Þá er búið að staðfesta hinn raunverulega ásetning með þessu flokkunar bulli.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... nu_haekka/


Það er af því það er ekki búið að skapa markað fyrurcrusl sem hráefni innanlands og þetta er enn bara 100% kostnaður.

Ef þessu væri öllu brennt þá væri komið rafmagn fyrir rafmagnsbílana og það er mun betri kostur en borga fyrir flutning til útlanda og láta brenna þessu annarstaðar.

Orkuendurvinnsla er umhverfisvænn kostur, betri en urðun sem skapar metan sem enginn notar og er skelfileg gróðurhúsalofttegund.

En það væri gott að safna gasinu og selja á bíla eða nota til að vrenna sorpið heitar og fullkomna orkuendurvinnsluna...