Síða 1 af 1

Skjár fyrir byggingartækni

Sent: Mán 24. Júl 2023 08:56
af ColdIce
Daginn
Systir mín er að byrja í þessu námi og það er væntanlega mikið um Word verkefni og hún er að nota autocad/revit.

Langar að gefa henni góðan skjá sem gott er að horfa á tímunum saman meðan hún teiknar. Hann yrði tengdur við fartölvu.

Einhver teiknari hér sem getur mælt með einhverjum sérstökum? Er að horfa á 27”, ekki minna. Þarf að vera á nokkuð nettum fæti.

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Sent: Mán 24. Júl 2023 09:17
af TheAdder
Ef ég væri í þínum sporum, þá myndi ég horfa á háa upplausn (eins og 4K), gott contrast, og leiða hjá mér refresh rate. Byggi á eigin AutoCad reynslu.

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Sent: Mán 24. Júl 2023 10:15
af ColdIce
TheAdder skrifaði:Ef ég væri í þínum sporum, þá myndi ég horfa á háa upplausn (eins og 4K), gott contrast, og leiða hjá mér refresh rate. Byggi á eigin AutoCad reynslu.

Er þessi ekki bara góður í þetta?
https://verslun.origo.is/SelectProd?prodId=31817

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Sent: Mán 24. Júl 2023 10:44
af Televisionary
Spurning um að skoða Thinkvision línuna líka:

4K: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 123.action

QHD: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 779.action

90W USB-C hleðsla í þessum sá það ekki í hinum.

Erum að nota Thinkvision í núverandi kompaníi og hef ekkert út á þá að setja. Vorum með QHD módel á síðasta stað líka.

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Sent: Mán 24. Júl 2023 11:00
af TheAdder
Ef að þú ert að íhuga svipað verðbil og skjárinn sem þú linkaður, þá myndi ég skoða þennan:
https://kisildalur.is/category/18/products/2097

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Sent: Mán 24. Júl 2023 15:49
af ColdIce
TheAdder skrifaði:Ef að þú ert að íhuga svipað verðbil og skjárinn sem þú linkaður, þá myndi ég skoða þennan:
https://kisildalur.is/category/18/products/2097

Takk fyrir :) ég spyr eins og leikmaður, hvað gerir þennan skjá betri en þessi sem ég linkaði?

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Sent: Mán 24. Júl 2023 16:45
af Viktor
ColdIce skrifaði:
TheAdder skrifaði:Ef að þú ert að íhuga svipað verðbil og skjárinn sem þú linkaður, þá myndi ég skoða þennan:
https://kisildalur.is/category/18/products/2097

Takk fyrir :) ég spyr eins og leikmaður, hvað gerir þennan skjá betri en þessi sem ég linkaði?


Meiri upplausn og birta.

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Sent: Mán 24. Júl 2023 17:00
af ColdIce
Viktor skrifaði:
ColdIce skrifaði:
TheAdder skrifaði:Ef að þú ert að íhuga svipað verðbil og skjárinn sem þú linkaður, þá myndi ég skoða þennan:
https://kisildalur.is/category/18/products/2097

Takk fyrir :) ég spyr eins og leikmaður, hvað gerir þennan skjá betri en þessi sem ég linkaði?


Meiri upplausn og birta.

Kærar þakkir, kaupi hann.