Síða 1 af 1

Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ

Sent: Fös 30. Jún 2023 07:56
af roadwarrior
Daginn
Hér á spjallborðinu var þráður þar sem var verið að fjalla um útburð á ákveðnum einstaklingi í Reykjanesbæ.
Sá þráður er horfin. Getur einhver frætt mig um afhverju hann er horfin? Var honum eytt og þá af hverju?
Hélt að það væri bannað að eyða þráðum eða á það bara við um söguþræði?
Kv
Einn forvitinn

Re: Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ

Sent: Fös 30. Jún 2023 08:28
af rapport
Screenshot_20230630_082623_Chrome.jpg
Screenshot_20230630_082623_Chrome.jpg (85.05 KiB) Skoðað 1791 sinnum


Hann virðist vera þarna, bara búið að loka á hann...

Re: Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ

Sent: Fös 30. Jún 2023 10:06
af appel
Þetta var komið nóg, umræða um óopinberar persónur, um einhvern meiriháttar fjölskylduharmleik, dregið fram fyrri mál og hvaðeina. Ákveðið að setja þráðinn til hliðar.

Re: Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ

Sent: Fös 30. Jún 2023 14:07
af Nariur
appel skrifaði:Þetta var komið nóg, umræða um óopinberar persónur, um einhvern meiriháttar fjölskylduharmleik, dregið fram fyrri mál og hvaðeina. Ákveðið að setja þráðinn til hliðar.


Er svoleiðis þráðum venjulega ekki bara læst?

Re: Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ

Sent: Fös 30. Jún 2023 16:08
af GuðjónR
Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Þetta var komið nóg, umræða um óopinberar persónur, um einhvern meiriháttar fjölskylduharmleik, dregið fram fyrri mál og hvaðeina. Ákveðið að setja þráðinn til hliðar.


Er svoleiðis þráðum venjulega ekki bara læst?

Það er reyndar allur gangur á því og undir þeim stjórnanda komið sem tekur ákvörðunina.