Síða 1 af 1

Nintendo switch region í estore

Sent: Þri 14. Feb 2023 09:06
af benderinn333
Sælir ég splæsti í notaða switch og í flýti mínu skráði ég accountinn á Ísland og kemst þessvegna ekki Inná store.
Hvað gerir maður í þessu, ég reyndi að flökta region I settings, það breytti engu.
Ef ég deleta accountinum tekur það 30 daga en lagar þetta býst ég við?

Re: Nintendo switch region í estore

Sent: Þri 14. Feb 2023 10:30
af TheAdder
benderinn333 skrifaði:Sælir ég splæsti í notaða switch og í flýti mínu skráði ég accountinn á Ísland og kemst þessvegna ekki Inná store.
Hvað gerir maður í þessu, ég reyndi að flökta region I settings, það breytti engu.
Ef ég deleta accountinum tekur það 30 daga en lagar þetta býst ég við?

Gerðu bara nýjan account, ef þú ert með gmail, þá geturðu notað + trikkið. Þ.e.a.s. ef emailið hjá þér er "benderinn333@gmail.com", þá geturður notað "benderinn333+switch@gmail.com" eða hvað sem er í staðinn fyrir switch.

Re: Nintendo switch region í estore

Sent: Þri 14. Feb 2023 11:04
af zurien
Ættir að getað fylgt þessum leiðbeiningum.
Ég gerði það á sínum tíma til þess að færa mig frá UK yfir á US store.

https://www.nintendolife.com/guides/how ... do-account

Re: Nintendo switch region í estore

Sent: Þri 14. Feb 2023 12:00
af benderinn333
zurien skrifaði:Ættir að getað fylgt þessum leiðbeiningum.
Ég gerði það á sínum tíma til þess að færa mig frá UK yfir á US store.

https://www.nintendolife.com/guides/how ... do-account



Takk ég reyni þetta

Re: Nintendo switch region í estore

Sent: Þri 14. Feb 2023 12:25
af Viggi
Best líka að velja oregon sem fylki. Enginn söluskattur þar

Re: Nintendo switch region í estore

Sent: Þri 14. Feb 2023 18:00
af Sinnumtveir
Viggi skrifaði:Best líka að velja oregon sem fylki. Enginn söluskattur þar


Fín ábending. Enginn söluskattur af neinu tagi í fjórum RÍKJUM:

Delaware, Montana, New Hampshire og Oregon.

Re: Nintendo switch region í estore

Sent: Þri 14. Feb 2023 20:06
af Cozmic
Ég er er með marga accounta í sömu tölvu í mismunandi regions, verð og tilboð eru alltaf mismunandi eftir regions þannig ef mig langar í leik flakka ég á milli og kaupi þar sem er ódýrast.