Vivaldi Social : Mastodon

Allt utan efnis

Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

Vivaldi Social : Mastodon

Pósturaf JónSvT » Mán 14. Nóv 2022 22:12

Við erum að bæta við þjónustuna á https://vivaldi.net og við bætum við https://vivaldi.social. Þetta er nóða í Mastodon og með þessu erum við að styðja Mastodon netið. Ég reikna með að flestir hérna viti hvað Mastodon er, en þetta er talinn helsta lausnin fyrir þá sem vilja hætta að nota Twitter. Mastodon er byggt á opnum stöðlum og er dreift. Ekkert fyrirtæki á Mastodon, en fleiri fyrirtæki og einstaklingar eru farin að bjóða upp á nóður í kerfinu.

Kerfið opnast eiginlega á morgun, en vildi leyfa ykkur að prófa þetta fyrst. Vona að ykkur líki þetta!

Jón.
Sinnumtveir
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 101
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi Social : Mastodon

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 14. Nóv 2022 23:27

Takk, tékka á þessu.

PS. Ég nota Vivaldi mikið á símanum mínum og ég er satt best að segja mjög hress með hann.
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi Social : Mastodon

Pósturaf JónSvT » Þri 15. Nóv 2022 02:20

Sinnumtveir skrifaði:Takk, tékka á þessu.

PS. Ég nota Vivaldi mikið á símanum mínum og ég er satt best að segja mjög hress með hann.


Gott að heyra.