Pælingar með skrifstofuvél

Allt utan efnis

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1560
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Pælingar með skrifstofuvél

Pósturaf ColdIce » Sun 25. Sep 2022 07:36

Daginn

Er að hugsa um að koma mér upp skrifstofu/heimilisvél.
Hún þarf að ráða við slatta af opnum tabs, pdf skjölum og memory frek forrit. Dugar þessi til? Myndu þið breyta einhverju?
Fyrirfram þakkir

Edit: er ég kannski bara betur settur að kaupa Lenovo tiny eða AIO vél?


BUILD/93A32
Síðast breytt af ColdIce á Sun 25. Sep 2022 07:40, breytt samtals 1 sinni.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með skrifstofuvél

Pósturaf Hausinn » Sun 25. Sep 2022 09:21

Ef þú ætlar ekki að gera myndvinnslu eða spila neina leiki á þessari vél ætti bara einhver lítil tölva eins og Lenovo Tiny eða Intel NUC að duga þér ágætlega. Annars myndi ég frekar mæla með einhverju eins og svona. Ekki kaupa 11th gen Intel.


BUILD/5A949



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7003
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 983
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með skrifstofuvél

Pósturaf rapport » Sun 25. Sep 2022 10:49

Eru þessar tiny vélar ekki með fartölvuörgjörvum og utanáliggjandi straumbreytum?

Er ekki 100% á hver staðan er núna en back in the days þá voru slíkar vélar alltaf um 40-50% afkastaminni en "alvöru" borðtölvur... því örgjörvar á lægri spennu = minni afköst.


Sbr.
https://www.cpubenchmark.net/compare/In ... 3877vs4141


https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 045.action

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 691.action

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 691.action

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 630.action
Síðast breytt af rapport á Sun 25. Sep 2022 10:54, breytt samtals 1 sinni.




pathfinder
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 01:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með skrifstofuvél

Pósturaf pathfinder » Mán 26. Sep 2022 14:21

Athugaðu að 11600KF er ekki með skjástýringu, svo ef þú átt ekki skjákort til að setja í vélina, þá þarftu að velja annan örgjörva. F línan frá Intel er án skjástýringar.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1560
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með skrifstofuvél

Pósturaf ColdIce » Mán 26. Sep 2022 14:32

Þakka aðstoðina en þetta er komið :)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |