Síða 1 af 1

upphækkun fyrir tölvu

Sent: Þri 05. Júl 2022 22:31
af falcon1
Veit eiginlega ekki hvar þessi spurning á heima en ég er að fá nýja tölvu í vikunni og mig langar til þess að setja eitthvað undir hana til að hækka hana upp frá gólfinu til að minnka ryksöfnun. Hef eiginlega ekki pláss á borðinu fyrir hana. Gamla tölvan hefur bara verið á gólfinu en mér skilst að það sé ekki voðalega hollt fyrir tölvur. :)

Eruð þið með einhverja sniðuga lausn á þessu? :)

Ps. Ég er líka með hund sem fer úr hárum. ;)

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Þri 05. Júl 2022 22:43
af Hlynzi
Ég tróð minni fyrir aftan skúffusamstæðuna sem fylgir skrifborðum oft (4 skúffur á hjólum), ég setti bara hillu samt passaði akkúrat undir tölvuna sem er svo skrúfuð á vegginn með 2 vinklum, tréplata undir tölvunni.

Það væri svosem lítið að smíða einhvern kassa undir vélina, ég persónulega vil bara hafa þetta eins falið og hægt er.

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 04:01
af Henjo

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 07:24
af Moldvarpan
falcon1 skrifaði:Veit eiginlega ekki hvar þessi spurning á heima en ég er að fá nýja tölvu í vikunni og mig langar til þess að setja eitthvað undir hana til að hækka hana upp frá gólfinu til að minnka ryksöfnun. Hef eiginlega ekki pláss á borðinu fyrir hana. Gamla tölvan hefur bara verið á gólfinu en mér skilst að það sé ekki voðalega hollt fyrir tölvur. :)

Eruð þið með einhverja sniðuga lausn á þessu? :)

Ps. Ég er líka með hund sem fer úr hárum. ;)


Hvaða þvæla er þetta?

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 08:41
af CendenZ
Moldvarpan skrifaði:
falcon1 skrifaði:Veit eiginlega ekki hvar þessi spurning á heima en ég er að fá nýja tölvu í vikunni og mig langar til þess að setja eitthvað undir hana til að hækka hana upp frá gólfinu til að minnka ryksöfnun. Hef eiginlega ekki pláss á borðinu fyrir hana. Gamla tölvan hefur bara verið á gólfinu en mér skilst að það sé ekki voðalega hollt fyrir tölvur. :)

Eruð þið með einhverja sniðuga lausn á þessu? :)

Ps. Ég er líka með hund sem fer úr hárum. ;)


Hvaða þvæla er þetta?


Tölvur sjúga meira inn í sig með að standa á gólfinu, þess vegna eru oft bakkar neðst á þeim með filter, þeir sem eru ekki duglegir að ryksuga heima hjá sér, eru með dýr sem fara úr hárum og hreinsa filterinn og kassann þekkja það alveg hvernig þetta fyllir heatsinkinn. Þannig já það má alveg segja að það er ekki voðalega hollt fyrir tölvur :megasmile

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 09:49
af Moldvarpan
CendenZ skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
falcon1 skrifaði:Veit eiginlega ekki hvar þessi spurning á heima en ég er að fá nýja tölvu í vikunni og mig langar til þess að setja eitthvað undir hana til að hækka hana upp frá gólfinu til að minnka ryksöfnun. Hef eiginlega ekki pláss á borðinu fyrir hana. Gamla tölvan hefur bara verið á gólfinu en mér skilst að það sé ekki voðalega hollt fyrir tölvur. :)

Eruð þið með einhverja sniðuga lausn á þessu? :)

Ps. Ég er líka með hund sem fer úr hárum. ;)


Hvaða þvæla er þetta?


Tölvur sjúga meira inn í sig með að standa á gólfinu, þess vegna eru oft bakkar neðst á þeim með filter, þeir sem eru ekki duglegir að ryksuga heima hjá sér, eru með dýr sem fara úr hárum og hreinsa filterinn og kassann þekkja það alveg hvernig þetta fyllir heatsinkinn. Þannig já það má alveg segja að það er ekki voðalega hollt fyrir tölvur :megasmile


Ef maður er mikill sóði, þá er það bara annað vandamál útaf fyrir sig.

En almennt fer ekkert í gegnum síurnar framan á góðum kössum.

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 10:26
af falcon1
Henjo skrifaði:computer.is er með þetta: https://computer.is/is/product/hjolagri ... -cstd101bk

Damn, nýji kassinn er aðeins of víður fyrir þessa lausn. :(

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 13:42
af TheAdder
falcon1 skrifaði:
Henjo skrifaði:computer.is er með þetta: https://computer.is/is/product/hjolagri ... -cstd101bk

Damn, nýji kassinn er aðeins of víður fyrir þessa lausn. :(

IKEA týpan passar kannski frekar:
https://www.ikea.is/is/products/skrifst ... t-40507785

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 14:24
af falcon1
TheAdder skrifaði:
falcon1 skrifaði:
Henjo skrifaði:computer.is er með þetta: https://computer.is/is/product/hjolagri ... -cstd101bk

Damn, nýji kassinn er aðeins of víður fyrir þessa lausn. :(

IKEA týpan passar kannski frekar:
https://www.ikea.is/is/products/skrifst ... t-40507785

Þetta ætti að ganga. :D Takk fyrir.

Re: upphækkun fyrir tölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 18:10
af mikkimás