Skynet ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skynet ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Jún 2022 16:24





Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf Semboy » Fös 17. Jún 2022 17:05

Eg hef enga tru a thessu en sorry off topic. En hvad stoppar fyrirtaeki eins og google ad bua til velmenni i leyndo til ad taka yfir jordina ?


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Jún 2022 17:05

GuðjónR skrifaði:https://www.ruv.is/frett/2022/06/17/telur-ad-gervigreind-google-hafi-odlast-medvitund




Vitnun í eina ágæta bók sem ég las um daginn 21 Lessons for the 21st Century
https://www.amazon.com/Lessons-21st-Century-Yuval-Harari/dp/0525512179

Recently, neuroscientists have discovered that many of our choices, preferences and emotions are not the result of some magical human faculty, such as free will. Instead, human cognition comes from our brain’s ability to calculate different probabilities in the space of a split second.

These neuroscientific insights raise a troubling question: Will artificial intelligence eventually outperform people in professions requiring “human intuition,” such as law and banking? It's highly probable. Computer scientists now know that what looked like impenetrable human intuition was really just our neural networks recognizing familiar patterns and making fast calculations about probabilities.

So, in the twenty-first century, computers might well be able to make banking decisions about whether or not to lend a customer money, as well as accurately predict whether a lawyer in a court case is bluffing or not. In other words, in the years ahead, even the most cognitively demanding jobs won’t be safe from automation.



Mögulega er þessi "Mannlega skynsemi" einfaldalega heilinn okkar að reikna bestu útkomu hverju sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Tengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf rapport » Fös 17. Jún 2022 17:30

Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:https://www.ruv.is/frett/2022/06/17/telur-ad-gervigreind-google-hafi-odlast-medvitund




Vitnun í eina ágæta bók sem ég las um daginn 21 Lessons for the 21st Century
https://www.amazon.com/Lessons-21st-Century-Yuval-Harari/dp/0525512179

Recently, neuroscientists have discovered that many of our choices, preferences and emotions are not the result of some magical human faculty, such as free will. Instead, human cognition comes from our brain’s ability to calculate different probabilities in the space of a split second.

These neuroscientific insights raise a troubling question: Will artificial intelligence eventually outperform people in professions requiring “human intuition,” such as law and banking? It's highly probable. Computer scientists now know that what looked like impenetrable human intuition was really just our neural networks recognizing familiar patterns and making fast calculations about probabilities.

So, in the twenty-first century, computers might well be able to make banking decisions about whether or not to lend a customer money, as well as accurately predict whether a lawyer in a court case is bluffing or not. In other words, in the years ahead, even the most cognitively demanding jobs won’t be safe from automation.



Mögulega er þessi "Mannlega skynsemi" einfaldalega heilinn okkar að reikna bestu útkomu hverju sinni.


Fyrsta milliskrefið (sem yrði siðlaust) væri að þotuliðið hefði efni á AI lögfræðingum en pöpullinn fengi úthlutað mannlegum verjanda.

Þá er fordómavinkillinn í AI svakalegur sbr. https://futurism.com/delphi-ai-ethics-racist

Ótal greinar um hvernig AI, hvort sem er það er gagnadrifið eða lærð hegðun, þá lærist bias.

Í raun er þessi bias í AI notaður til að skilja betur og varpa ljósi á eina af grunnkenningum femínisma (intersectionality) og þessi grunnkenning notuð til að reyna að skilja af hverju AI verður fordómafull HÉR

Það er s.s. "ethics" sem einhverskonar "menning" eða "siðferði" sem greinir fólk frá vélum, að sárafáir verða "full retard" því að þeir átta sig á að það er rangt.. en AI sér það jafnvel sem "bestun" að verða "full retard"... því fordómar eru svo easy leið, að þurfa ekki að taka fullt tillit til allra.

En það verður fundin leið fram hjá þessu.

Rétt eins og fasteignasalar í dag eiga að þjóna kaupendum og seljendum... að láta þá fá þessu tvö ósamrýmanlegu hlutverk leiðir til þess að þeir hámarka bara sinn eigin hag og 2 af þremur vinna, s.s. seljandi og fasteignasali.

Ef manneskja getur ekki jugglað svona, þá er fjarlægur draumur að AI geti fullkomnað það.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Jún 2022 18:11

rapport skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:https://www.ruv.is/frett/2022/06/17/telur-ad-gervigreind-google-hafi-odlast-medvitund




Vitnun í eina ágæta bók sem ég las um daginn 21 Lessons for the 21st Century
https://www.amazon.com/Lessons-21st-Century-Yuval-Harari/dp/0525512179

Recently, neuroscientists have discovered that many of our choices, preferences and emotions are not the result of some magical human faculty, such as free will. Instead, human cognition comes from our brain’s ability to calculate different probabilities in the space of a split second.

These neuroscientific insights raise a troubling question: Will artificial intelligence eventually outperform people in professions requiring “human intuition,” such as law and banking? It's highly probable. Computer scientists now know that what looked like impenetrable human intuition was really just our neural networks recognizing familiar patterns and making fast calculations about probabilities.

So, in the twenty-first century, computers might well be able to make banking decisions about whether or not to lend a customer money, as well as accurately predict whether a lawyer in a court case is bluffing or not. In other words, in the years ahead, even the most cognitively demanding jobs won’t be safe from automation.



Mögulega er þessi "Mannlega skynsemi" einfaldalega heilinn okkar að reikna bestu útkomu hverju sinni.


Fyrsta milliskrefið (sem yrði siðlaust) væri að þotuliðið hefði efni á AI lögfræðingum en pöpullinn fengi úthlutað mannlegum verjanda.

Þá er fordómavinkillinn í AI svakalegur sbr. https://futurism.com/delphi-ai-ethics-racist

Ótal greinar um hvernig AI, hvort sem er það er gagnadrifið eða lærð hegðun, þá lærist bias.

Í raun er þessi bias í AI notaður til að skilja betur og varpa ljósi á eina af grunnkenningum femínisma (intersectionality) og þessi grunnkenning notuð til að reyna að skilja af hverju AI verður fordómafull HÉR

Það er s.s. "ethics" sem einhverskonar "menning" eða "siðferði" sem greinir fólk frá vélum, að sárafáir verða "full retard" því að þeir átta sig á að það er rangt.. en AI sér það jafnvel sem "bestun" að verða "full retard"... því fordómar eru svo easy leið, að þurfa ekki að taka fullt tillit til allra.

En það verður fundin leið fram hjá þessu.

Rétt eins og fasteignasalar í dag eiga að þjóna kaupendum og seljendum... að láta þá fá þessu tvö ósamrýmanlegu hlutverk leiðir til þess að þeir hámarka bara sinn eigin hag og 2 af þremur vinna, s.s. seljandi og fasteignasali.

Ef manneskja getur ekki jugglað svona, þá er fjarlægur draumur að AI geti fullkomnað það.

Ég veit það eitt að ég veit ekki neitt.:megasmile
Erum við ekki alltaf að aðlagast nýjum raunveruleika , eflaust einhverjir sem gætu flokkað aðila sem kunna almennilega að nýta sér núverandi tækni (leita að upplýsingum á internetinu og þess háttar) sem þotulið.


Just do IT
  √

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Tengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf appel » Fös 17. Jún 2022 21:26

Þetta var einhver chatbot virðist vera. Þeir segja bara eitthvað sem passar við samhengið. Ef þú byrjar að tala um trúmál við chatbot þá talar hann um trúmál til baka. Þetta er bara einsog spegill sem kastar fram bara einhverjum quotes sem hann finnur sem hæfir því sem þú ert að blaðra um.

Þannig að ef þú spyrð chatbot "ertu virkilega lifandi?" þá svarar hann því með viðeigandi svari. En manneskjan þarf auðvitað að skilja að svo er ekki. Þetta eru bara algorithmar.

AI super intelligence er virkilega áhugavert concept, en langt í það tel ég.


*-*


Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf Semboy » Lau 18. Jún 2022 01:01

appel skrifaði:Þetta var einhver chatbot virðist vera. Þeir segja bara eitthvað sem passar við samhengið. Ef þú byrjar að tala um trúmál við chatbot þá talar hann um trúmál til baka. Þetta er bara einsog spegill sem kastar fram bara einhverjum quotes sem hann finnur sem hæfir því sem þú ert að blaðra um.

Þannig að ef þú spyrð chatbot "ertu virkilega lifandi?" þá svarar hann því með viðeigandi svari. En manneskjan þarf auðvitað að skilja að svo er ekki. Þetta eru bara algorithmar.

AI super intelligence er virkilega áhugavert concept, en langt í það tel ég.


Nakvaemlega...t.d segjum um myndavel sem skynjar andlit og hleypir ther inn ef thu matt koma inn um thessa dyr.
Veit myndavelin nakvaemlega hvad hann skynjadi? NEI eina sem hann skynjar er bara eithvad og svo er forrit^1 sem er alltaf
i gangi sem leitar af nyjustu eithvad sem myndvelin tok og nu hofum vid data sem vid kollum data1 til ad spila med.
Nu fer thad forrit ad senda thennan data1 yfir a annad forrit sem vid kollum forrit2
sem svo vinnur med annan data sem vid kollum data2.
data2 hefur lista af mismunandi litarhud af mannfolki nu fer forrit2 ad bera saman thetta eithvad vid data1
og ef forrit2 gekk vel tha mun forrit2 bua til nytt data sem heitir data3 og thessi data3 er ljosmynd af andliti medan allt hitt er eytt ut
en fyrir tolvuna er thetta eithvad sem heitir data3.
og nu byrjar forrit3 ad fara i gang og forrit3 mun spitta fra ser data3 on and on....long story short thu faerd utkomuna annad hvort hurdin opnast eda ekki. Hvergi i thessum skrefum er tolvan ad spurja sjalfan sig hvad var thetta sem eg var ad fa eda hvad a eg ad gera naest? {vid erum ad pota i hana af og til svo hun haldi afram ad vinna vinnuna sem hun hefur ekki hugmynd hvad thad er}

Thad er fraegur leikur sem heitir Turing test thetta er eftir Alan turing en i dag er thessi leikur too ease fyrir tolvur i dag.
og svo mjog ahugavert kvikmynd um Alan Turing The Imitation Game sem thid aettud ad skoda. Eg bara skil ekki afhverju folk heldur ad tolvur geta verid sjalf medvitud. Serstaklega thegar vid getum ekki utskyrt afhverju er mannvera sjalf medvitadur og hvernig. Med tolvur thad er alltaf INPUT{data sem er skipun} sem einhver hefur gefid theim. Mannverur thurfa ekki ad bida eftir skipun thau bara gera thad

Edit> Alan turing er madurin a bakvid. Hann sannadi ad forrit getur ekki spá fyrir um ef annar forrit mun keyra ad eilifu
Síðast breytt af Semboy á Lau 18. Jún 2022 01:18, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf jonsig » Sun 19. Jún 2022 09:35

Sko samkvæmt terminator 1 , þá var búið að tengja skynet við öll "varnarkerfin" og bara treyst fyrir því. Svona eins og samfylkingunni og borginni.

Tel mestu líkurnar á funny bot incident. Bara róbot sem hefur ekkert illt í huga en reynir að eyða jörðinni uppá punch- line´ið.
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Sun 19. Jún 2022 09:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Jún 2022 12:45

Semboy skrifaði:Eg hef enga tru a thessu en sorry off topic. En hvad stoppar fyrirtaeki eins og google ad bua til velmenni i leyndo til ad taka yfir jordina ?

Hvað stoppar? Ætli það sé ekki tæknin, það þarf öfluga og stöðuga quantum computer til að þetta sé möguleiki. 0 - 1 mun ekki duga.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Jún 2022 12:46

Hjaltiatla skrifaði:Vitnun í eina ágæta bók sem ég las um daginn 21 Lessons for the 21st Century
https://www.amazon.com/Lessons-21st-Century-Yuval-Harari/dp/0525512179

Recently, neuroscientists have discovered that many of our choices, preferences and emotions are not the result of some magical human faculty, such as free will. Instead, human cognition comes from our brain’s ability to calculate different probabilities in the space of a split second.

So, in the twenty-first century, computers might well be able to make banking decisions about whether or not to lend a customer money, as well as accurately predict whether a lawyer in a court case is bluffing or not. In other words, in the years ahead, even the most cognitively demanding jobs won’t be safe from automation.


Mögulega er þessi "Mannlega skynsemi" einfaldalega heilinn okkar að reikna bestu útkomu hverju sinni.

Þetta er löngu komið, googlaðu aladdin algorithm



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Jún 2022 12:46

rapport skrifaði:Þá er fordómavinkillinn í AI svakalegur sbr. https://futurism.com/delphi-ai-ethics-racist
Ótal greinar um hvernig AI, hvort sem er það er gagnadrifið eða lærð hegðun, þá lærist bias.
Reyndar doldið fyndið að lesa þetta. Sko megum ekki rugla saman forriti (algorithma) og gagnagrunni sem byggist á skoðun forritara og vél sem lærir að leita sér upplýsinga og gera sér upp skoðanir.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Jún 2022 12:55

Afsakið alla þessa pósta, það hefði orðið allt of langt innlegg að setja allt í eina súpu.

Þetta eru skemmtilegar pælingar, þegar öllu er á botnin hvolft þá dettur heimspekin inn í þetta.
Hvað er meðvitund? Er það sama og sál? Höfum við sál?
Hvað þýðir að við höfum meðvitund? Þýðir það ekki meðal annars að við höfum lífsvilja? Ef aðstæður koma upp þar sem einhver ætlar að drepa okkur þá annað hvort forðum við okkur úr þeim aðstæðum eða snúumst til varnar, svokallað „fight or flight mode“.

Ef (þegar) tölvur eða annar búnaður ná þessari meðvitund, hvernig og hvenær sem það verður, hvort sem það verður með þekktri quantum tækni eða einhverju öðru þekktu eða óþekktu þá held ég að við sem tegund séum í mikilli hættu.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 19. Jún 2022 13:02

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Vitnun í eina ágæta bók sem ég las um daginn 21 Lessons for the 21st Century
https://www.amazon.com/Lessons-21st-Century-Yuval-Harari/dp/0525512179

Recently, neuroscientists have discovered that many of our choices, preferences and emotions are not the result of some magical human faculty, such as free will. Instead, human cognition comes from our brain’s ability to calculate different probabilities in the space of a split second.

So, in the twenty-first century, computers might well be able to make banking decisions about whether or not to lend a customer money, as well as accurately predict whether a lawyer in a court case is bluffing or not. In other words, in the years ahead, even the most cognitively demanding jobs won’t be safe from automation.


Mögulega er þessi "Mannlega skynsemi" einfaldalega heilinn okkar að reikna bestu útkomu hverju sinni.

Þetta er löngu komið, googlaðu aladdin algorithm


Alveg öruggt að gervigreind er notuð í að taka sem bestu ákvarðanir í fjármálageiranum.
Eina sem ég set spurningarmerki við er að þessi meðvitund sé annað en gervigreind/spjallmenni að nota gagnasett og svari á sem nákvæmasta hátt útfrá þeim gögnum sem kerfið þekkir (það þyrfti þá þarf að fara í að skilgreina hvað gerir manneskju að manneskju ef heilinn okkar virkar alveg eins og gervigreind þ.e ef að heilinn er að reikna bestu útkomuna hverju sinni líkt og gervigreind virkar) áður en við förum að manngera gervigreind eins og hún hafi meðvitund líkt og mennskt barn.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Jún 2022 13:22

Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Vitnun í eina ágæta bók sem ég las um daginn 21 Lessons for the 21st Century
https://www.amazon.com/Lessons-21st-Century-Yuval-Harari/dp/0525512179

Recently, neuroscientists have discovered that many of our choices, preferences and emotions are not the result of some magical human faculty, such as free will. Instead, human cognition comes from our brain’s ability to calculate different probabilities in the space of a split second.

So, in the twenty-first century, computers might well be able to make banking decisions about whether or not to lend a customer money, as well as accurately predict whether a lawyer in a court case is bluffing or not. In other words, in the years ahead, even the most cognitively demanding jobs won’t be safe from automation.


Mögulega er þessi "Mannlega skynsemi" einfaldalega heilinn okkar að reikna bestu útkomu hverju sinni.

Þetta er löngu komið, googlaðu aladdin algorithm


Alveg öruggt að gervigreind er notuð í að taka sem bestu ákvarðanir í fjármálageiranum.
Eina sem ég set spurningarmerki við er að þessi meðvitund sé annað en gervigreind/spjallmenni að nota gagnasett og svari á sem nákvæmasta hátt útfrá þeim gögnum sem kerfið þekkir (það þyrfti þá þarf að fara í að skilgreina hvað gerir manneskju að manneskju ef heilinn okkar virkar alveg eins og gervigreind þ.e ef að heilinn er að reikna bestu útkomuna hverju sinni líkt og gervigreind virkar) áður en við förum að manngera gervigreind eins og hún hafi meðvitund líkt og mennskt barn.


Akkúrat!



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Tengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf rapport » Sun 19. Jún 2022 19:30

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Þá er fordómavinkillinn í AI svakalegur sbr. https://futurism.com/delphi-ai-ethics-racist
Ótal greinar um hvernig AI, hvort sem er það er gagnadrifið eða lærð hegðun, þá lærist bias.
Reyndar doldið fyndið að lesa þetta. Sko megum ekki rugla saman forriti (algorithma) og gagnagrunni sem byggist á skoðun forritara og vél sem lærir að leita sér upplýsinga og gera sér upp skoðanir.


AI er "garbage in gabage out" og hefur ekki siðferði til að skilja hvenær hún er að gera eitthvað slæmt.

Fólk gerir oft eitthvað slæmt, af illri nauðsyn eða gegn betri vitund. Held að mað þurfi að prófa að útbúa samfélag mismunandi AI og lýðræði hjá þeim, sjá hvort það breyti einhverju.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Jún 2022 20:19

rapport skrifaði:AI er "garbage in gabage out" og hefur ekki siðferði til að skilja hvenær hún er að gera eitthvað slæmt.
Fólk gerir oft eitthvað slæmt, af illri nauðsyn eða gegn betri vitund.
Þá erum við aftur komin að kjarnaspurningunni, hvað er vitund?
Er ekki heilinn í okkur tölva og er sú tölva ekki búin að telja okkur trú um að við höfum vitund?
En er það vitund að rústa jörðinni sem við búum á og þar með útrýma okkur í leiðinni?

Okkur finnst kindur ekki hafa mikla vitund, labba áhyggjulausar inn í sláturhúsið og enda á grillinu okkar.
Hvað ef við erum bara rollur fyrir aðrar verur?
Ef meðalgreind mannsins er 100 og hingað kæmu verur með IQ 100.000 þá efast ég um að þeim myndi finnast við hafa vitund.
Við værum líklega bara pöddur í þeirra augum, bara hindrun sem best væri að ryðja úr vegi.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 21. Jún 2022 21:11

Gervigreind á alveg sín móment :megasmile

AI model generating images from any prompt!
https://huggingface.co/spaces/dalle-mini/dalle-mini


Þetta er það sem Gervigreind á þessari síðu býr til þegar ég slæ inn "Björk Flyfish"
Mynd
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 21. Jún 2022 21:11, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skynet ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Jún 2022 00:07

Hjaltiatla skrifaði:Gervigreind á alveg sín móment :megasmile

AI model generating images from any prompt!
https://huggingface.co/spaces/dalle-mini/dalle-mini


Þetta er það sem Gervigreind á þessari síðu býr til þegar ég slæ inn "Björk Flyfish"
Mynd


:shock:
Viðhengi
3103A420-11C2-4A37-BFB6-A07EAF45FFA3.png
3103A420-11C2-4A37-BFB6-A07EAF45FFA3.png (1.2 MiB) Skoðað 1164 sinnum