adobe flash player

Allt utan efnis

Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

adobe flash player

Pósturaf straumar » Lau 12. Mar 2022 18:16

Hæ ég ætlaði að fara uppfæra adobe flash player og þá kom upp að það sé ekki lengur nein uppfærsla í gangi og ekki frítt lengur.
Hvað er þá hægt að gera þegar maður vill ekki vera kaupa ekki ráð á því?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: adobe flash player

Pósturaf Viktor » Lau 12. Mar 2022 18:18



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: adobe flash player

Pósturaf straumar » Lau 12. Mar 2022 18:30

Viktor skrifaði:https://www.adobe.com/products/flashplayer/end-of-life.html



þetta er ég búinn að sjá margoft þetta er ekkert að segja um annað en maður eigi að unstilla flash player og þá hefur maður engan flash player.


Ekkert um hvað kemur í staðinn svo maður geti horft á tv gegnum browser t.d



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: adobe flash player

Pósturaf Viktor » Lau 12. Mar 2022 19:57



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: adobe flash player

Pósturaf bigggan » Lau 12. Mar 2022 20:05

Hvað þarftu að nota flash fyrir? Hef ekki þúrft að nota þetta i mörg ár núna til þess að horfa á hluti á netinu? þú seigir Ruv virkar ekki þá er eikvað annað vandamal eg er að horfa á Ruv an vandamal án þess að nota Flash. Reyndu að fjarlaga Flash og kanski virkar þetta þá.
Síðast breytt af bigggan á Lau 12. Mar 2022 20:09, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: adobe flash player

Pósturaf straumar » Lau 12. Mar 2022 20:14

OK það er kominn smá lausn í málið dl edge browser og þá gekk þetta. Engu að síður líkar mér betur við að geta notað í firefox og google chrome. Ef enginn er að nota þetta flash lengur er kannski rétt að fjarlægja það bara. Mér finnst samt slæmt hjá RUV að vera með þetta enn inni í leiðbeiningum sínum. En takk hjálp hér allir með þetta.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: adobe flash player

Pósturaf straumar » Lau 12. Mar 2022 21:36

Viktor skrifaði:https://medium.com/canal-tech/how-video-streaming-works-on-the-web-an-introduction-7919739f7e1




takk þetta samt segir mér ekki neitt. Eg er ekki inn í svona löguðu. forritun og þannig.

takk samt