Síða 1 af 1

Rafmagnsrúllugardínur

Sent: Fös 11. Mar 2022 11:50
af roadwarrior
Hverjir hér á landi eru að selja rafmagnsrúllugardínur og hafa einhverjir reynslu af þeim, bæði seljanda og tegund?

Einnig hafa einhverjir verið að versla að utan?

Veit um Ikea dæmið en þær eru ekki nógu stórar og ég þyrfti líka að láta sérsmíða fyrir mig

Re: Rafmagnsrúllugardínur

Sent: Fös 11. Mar 2022 12:04
af vesley
https://www.gardinur.is/


Verslaði gardínur af þessum aðila í mína íbúð, þurfti einmitt að láta sérsníða nokkra glugga. Flott verð og þjónusta.