Síða 1 af 1

Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Mið 09. Mar 2022 21:47
af Semboy
Svaka hljod sem eg heyrdi fyrir stuttu.. Thad hristi husid.
3 adrir opnudu svala hurdina lika til athuga thetta... getur flugvel gefid fra ser svona bylgju ?

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Mið 09. Mar 2022 21:58
af GuðjónR
Semboy skrifaði:Svaka hljod sem eg heyrdi fyrir stuttu.. Thad hristi husid.
3 adrir opnudu svala hurdina lika til athuga thetta... getur flugvel gefid fra ser svona bylgju ?

Þrumur og eldingar?

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Mið 09. Mar 2022 22:00
af flottur
Hvar ertu á landinu, ég er í garðabæ.

Hjá mér virkaði eins og flugvél væri að fljúga yfir.

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Mið 09. Mar 2022 22:09
af appel
Já, þetta var einsog einhver flugvél. Ég pásaði sjónvarpið og kíkti út á svalir. Hljómaði kannski bara einsog þota, var alveg í 30 sekúndur.
Hélt að rússarnir væru kannski komnir til að gera árás á okkur.

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Mið 09. Mar 2022 22:10
af Klemmi
Portúgalar með lofthelgisgæslu. 3x F16 vélar sagði einhver.

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Mið 09. Mar 2022 22:16
af appel
Klemmi skrifaði:Portúgalar með lofthelgisgæslu. 3x F16 vélar sagði einhver.


Hélt nú að það ætti ekki að vera fljúga yfir borgi og bæji sérstaklega að kvöldi til og valda svona hávaða.

En gott að það séu einhverjar þotur hérna sem geta varið landið.

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Mið 09. Mar 2022 22:50
af agnarkb

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Fim 10. Mar 2022 00:18
af Trihard
Hérna í Kef city eru drunurnar daglegt brauð, nothing to see(hear) here :guy

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Fim 10. Mar 2022 08:55
af Jón Ragnar
F16 í háværu approach! :)

missti af þessu samt haha

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Fim 10. Mar 2022 12:34
af mikkimás
Þetta höfuðborgarlið er aðeins of touchy :)

Re: Einhver sem heyrdi thetta?

Sent: Fim 10. Mar 2022 13:52
af ZiRiuS
Ég er uppvið Rvkflugvöll og vanur flugvélum og þyrlum, landhelgisgæslan flýgur náttúrulega hvenær sem þarna um og ég heyrði einhver flugvélahljóð í minna en mínútu, kippti mér ekkert um við þetta...