Síða 1 af 1

Allir að selja MSI 2080 ventus í dag?

Sent: Mán 28. Feb 2022 00:15
af jonsig
Mynd

Síðan fjórum klst seinna.. í landi tækifæranna. :shock:

Mynd


Svo ef auglýsingin er fjarlægð þá er bara farið á næstu sölusíðu í landi tækifæranna.

Mynd

Re: Allir að selja MSI 2080 ventus í dag?

Sent: Mán 28. Feb 2022 00:54
af Kristján
heilir 2
einn þarna var á 2 sölusíðum...

Re: Allir að selja MSI 2080 ventus í dag?

Sent: Mán 28. Feb 2022 07:54
af urban
Hvaða hvaða.. það þarf ekkert að vera að þetta sé sama kortið, meina, þú sérð að annað var gallað en hitt ekki

....
Alveg merkilegt að fólk nenni að vera svona drullusokkar.

Re: Allir að selja MSI 2080 ventus í dag?

Sent: Mán 28. Feb 2022 09:19
af jonsig
Skemmtileg tilviljun,..
sýnist serial númerin ekki passa á kortunum.
Mynd

Re: Allir að selja MSI 2080 ventus í dag?

Sent: Mán 28. Feb 2022 18:14
af halipuz1
Alveg heil tvö kort í umferð og jonsig missir sig !

Re: Allir að selja MSI 2080 ventus í dag?

Sent: Mán 28. Feb 2022 19:23
af jonsig
halipuz1 skrifaði:Alveg heil tvö kort í umferð og jonsig missir sig !


Það eru fjórar klukkustundir á milli... þar til nákvæmlega sama týpa af korti er komið á sölu á sama stað nema sem er í "lagi" og með öðrum seljanda.... Síðan er auglýsingunni klárlega eytt, en síðan birtist önnur á annari sölusíðu með comments disabled. sama týpa frá sama framleiðanda. Það eru grilljón undirtýpur af þessu ventus dóti.

Ef þetta leit ekki undarlega eða áhugaverð tilviljun þá veit ég ekki hvað.

Re: Allir að selja MSI 2080 ventus í dag?

Sent: Mið 02. Mar 2022 11:59
af Templar
Það var nú einn sem var að selja 3080 þegar þau komu út og hét Piotr í Breiðholtinu, Jónsinn fór alveg á fullt að debunka greyið :D