Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2351
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 272
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 21. Feb 2022 22:20

Rússland hefur núna í kvöld ráðist inn í Úkraínu undir yfirskyni "friðargæslu" sem er auðvitað tóm þvæla. Þar sem "uppreisnarmenn" í Austur Úkraínu voru og hafa alltaf verið menn sem voru að vinna fyrir Rússland. Alveg eins og þegar Rússland réðist inn í Krím og innlimaði það inn í Rússland. Þetta er skýr og skilyrðislaust brot á alþjóðlegum lögum og landamærum Úkraínu.

Ég ætla ekki að tengja inn á fréttir núna. Þar sem staða mála er að breytast mjög hratt þessa stundina.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mán 21. Feb 2022 22:33

Þetta er auðvitað algjört kjaftæði hjá Pútín. Þetta er innrás.

Pútín = Hitler

Fallöx vesturlanda þarf að falla hratt og vel á Rússland.


*-*


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf littli-Jake » Þri 22. Feb 2022 08:01

Þetta verður sama þvælan og WW2. Rússar ná sér í fullt af landsvæði undir því yfirskini að þarna búi þegar Rússar. Það verður ekkert gert fyrr en þeir komast til Póllands.
Sagan endurtekur sig.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf ZiRiuS » Þri 22. Feb 2022 09:25

Þessi atburðarás minnir ótrúlega mikið á því hvernig WWII byrjaði. Hitler fær "leyfi" til að taka yfir hluta Júgóslavíu og hættir svo ekkert...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 22. Feb 2022 12:56

Mannskepnan getur ekki verið til friðs, þvinganir sem er verið að setja á eru tilgangslausar, gas leiðsla sem er ekki i notkun stoðvuð breitr engu fyrir Rússa,


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 22. Feb 2022 13:18

Sjáið svo hvernig Kína styður þetta.

Tilgangur Kína er auðvitað að geta gert hið sama hvað Tævan varðar, ráðist þangað inn sem "friðargæsluliðar" og nota ímyndaðar ástæður.

Áður var Kína á móti svona, þ.e. að hluti af öðrum löndum geti bara lýst yfir sjálfstæði, því þá var hugsun kínverja þannig að koma í veg fyrir sjálfstæðisyfirlýsingar Tævans. En núna eru þeir búnir að læra af Rússlandi og fatta að þeir geta notað þessa aðferð til að innlima Tævan.
Svo er auðvitað kostur að Rússland reiði sig mun meira á Kína en áður útaf viðskiptaþvingunum vesturlanda, kínverjar tapa varla á því að vera eini viðskipta-partnerinn sem rússar geta átt í samskiptum við.

Hættuleg þróun fyrir heimsfriðinn þegar þessi tvö stærstu kúgunarríki veraldar byrja að ráðast inn í önnur lönd, innlima. Þetta hefur alltaf verið undanfari heimsstyrjalda.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Feb 2022 14:18

Eins og appel sagði hér að ofan þá er hætta á að ef þessi Úkraínu púðurtunna springur að kínverjar nýti sér ástandið og ráðist á Taívan.
Engin launung að kínverjum langar að stækka áhrifasvæðin sín, sést á Hong Kong, Taívan og því sem þeir kalla „Belti og braut“, ekki má heldur gleyma að þeir græða feitt á Covid vírus og það vekur upp allskonar spurningar...




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2351
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 272
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 22. Feb 2022 14:36

Það er spurning hvernig málin þróast innan ESB. Þar sem Ungverjaland er ekki lengur lýðræðisríki og Viktor Orban hefur verið að byggja upp samband við Putin á undanförnum árum. Þar sem það þarf 27 aðildarríki ESB til þess að samþykkja viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Minuz1 » Þri 22. Feb 2022 18:03

Aðgerðarleysi okkar(Vesturlandaþjóðir) gagnvart öðrum ríkjum eins og Ísrael kyndir undir þessar afsakanir Pútíns.
Það er fráleitt eins og að utanríkisráðherra okkar segir að það sé brot á alþjóðalögum að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar héraðanna.
Nema hún vilji meina að við höfum verið að brjóta alþjóðalög þegar við viðurkenndum sjálfstæði eystrasaltsríkjanna.
Pútín er klár gaur, hann veit nákvæmlega hvað hann er að gera.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 22. Feb 2022 18:10

Minuz1 skrifaði:Aðgerðarleysi okkar(Vesturlandaþjóðir) gagnvart öðrum ríkjum eins og Ísrael kyndir undir þessar afsakanir Pútíns.
Það er fráleitt eins og að utanríkisráðherra okkar segir að það sé brot á alþjóðalögum að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar héraðanna.
Nema hún vilji meina að við höfum verið að brjóta alþjóðalög þegar við viðurkenndum sjálfstæði eystrasaltsríkjanna.
Pútín er klár gaur, hann veit nákvæmlega hvað hann er að gera.


Geta japanir t.d. ekki lýst yfir að Kúral-eyjur séu núna sjálfstæðar, og sent her sinn þangað inn?
Þú skilgreinir ekkert nýjan veruleika bara sisona.

Er þá bara með þessari aðferð hægt að skilgreina bara ákveðin svæði sem sjálfstæð og svo ráðast inn í þau? Hvað ef Rússland skilgreinir hluta Póllands sem sjálfstæð? Ráðast svo inn í þau.

Þetta þarf að stoppa með miklum krafti. Jafnvel fara í hernað gegn rússum. Svona byrja stórar styrjaldir.
Síðast breytt af appel á Þri 22. Feb 2022 18:11, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Minuz1 » Þri 22. Feb 2022 19:17

appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Aðgerðarleysi okkar(Vesturlandaþjóðir) gagnvart öðrum ríkjum eins og Ísrael kyndir undir þessar afsakanir Pútíns.
Það er fráleitt eins og að utanríkisráðherra okkar segir að það sé brot á alþjóðalögum að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar héraðanna.
Nema hún vilji meina að við höfum verið að brjóta alþjóðalög þegar við viðurkenndum sjálfstæði eystrasaltsríkjanna.
Pútín er klár gaur, hann veit nákvæmlega hvað hann er að gera.


Geta japanir t.d. ekki lýst yfir að Kúral-eyjur séu núna sjálfstæðar, og sent her sinn þangað inn?
Þú skilgreinir ekkert nýjan veruleika bara sisona.

Er þá bara með þessari aðferð hægt að skilgreina bara ákveðin svæði sem sjálfstæð og svo ráðast inn í þau? Hvað ef Rússland skilgreinir hluta Póllands sem sjálfstæð? Ráðast svo inn í þau.

Þetta þarf að stoppa með miklum krafti. Jafnvel fara í hernað gegn rússum. Svona byrja stórar styrjaldir.


Ég er ekki að réttlæta aðgerðir Rússa og þú virðist missa punktinn á mínu innleggi.

Vestrænar þjóðir hafa stutt við sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða, ef það væri það eina sem Rússar hefðu gert, þá ætti það að vera fyllilega eðlilegt, í fréttum er þó því haldið fram að það að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar sé brot á alþjóðalögum(haft eftir utanríkisráðherra)
Það er bull og vitleysa. Sú aðgerð að tjá sig um sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða er ekki brot á alþjóðalögum, ekki núna þegar Rússar gera það og ekki þegar við gerðum það í tilfelli eystrasaltsríkjanna.

Innrás á þjóðir til landvinninga er brot, mjög skýrt brot á alþjóðalögum.
En hér kemur hræsni okkar inn í málið þegar við virðum það að vetthugi þegar kemur að vestrænum þjóðum, sbr Ísrael sem hefur í tugi ára flutt fólk inn á svæði sem þeir "hertóku" í "varnarstríði" og héldu eftir til að tryggja "frið".

Við verðum að vera samkvæm sjálfum okkur og gagnrýna okkur(vesturveldin) þegar kemur að brotum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2351
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 272
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 22. Feb 2022 19:49

Það eru alþjóðlegar reglur um það hvernig ný ríki verða til. Eins og þegar Súdan var skipt í Súdan og Suður-Súdan fyrir nokkrum árum síðan. Það var ferli sem tók nokkur ár og það byrjaði með samkomulagi milli Súdan og síðan hópa sem vildu stofna sitt eigið ríki.

Það sem Rússland er að gera er einfaldlega innlimun á landsvæði annars ríkis og Rússland er búið að gera frá 2008 í Georgíu og síðan núna með innlimun Krím og núna austur Úkraínu. Þetta er ekki heimilt samkvæmt alþjóðlegum lögum.

NATO vill ekki fara í stríð, þar sem stríð eru erfið og kostnaðarsöm. Ég er hinsvegar ekki viss um að stríði verði forðað eins og málin eru að þróast.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 22. Feb 2022 20:16

Minuz1 skrifaði:
appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Aðgerðarleysi okkar(Vesturlandaþjóðir) gagnvart öðrum ríkjum eins og Ísrael kyndir undir þessar afsakanir Pútíns.
Það er fráleitt eins og að utanríkisráðherra okkar segir að það sé brot á alþjóðalögum að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar héraðanna.
Nema hún vilji meina að við höfum verið að brjóta alþjóðalög þegar við viðurkenndum sjálfstæði eystrasaltsríkjanna.
Pútín er klár gaur, hann veit nákvæmlega hvað hann er að gera.


Geta japanir t.d. ekki lýst yfir að Kúral-eyjur séu núna sjálfstæðar, og sent her sinn þangað inn?
Þú skilgreinir ekkert nýjan veruleika bara sisona.

Er þá bara með þessari aðferð hægt að skilgreina bara ákveðin svæði sem sjálfstæð og svo ráðast inn í þau? Hvað ef Rússland skilgreinir hluta Póllands sem sjálfstæð? Ráðast svo inn í þau.

Þetta þarf að stoppa með miklum krafti. Jafnvel fara í hernað gegn rússum. Svona byrja stórar styrjaldir.


Ég er ekki að réttlæta aðgerðir Rússa og þú virðist missa punktinn á mínu innleggi.

Vestrænar þjóðir hafa stutt við sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða, ef það væri það eina sem Rússar hefðu gert, þá ætti það að vera fyllilega eðlilegt, í fréttum er þó því haldið fram að það að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar sé brot á alþjóðalögum(haft eftir utanríkisráðherra)
Það er bull og vitleysa. Sú aðgerð að tjá sig um sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða er ekki brot á alþjóðalögum, ekki núna þegar Rússar gera það og ekki þegar við gerðum það í tilfelli eystrasaltsríkjanna.

Innrás á þjóðir til landvinninga er brot, mjög skýrt brot á alþjóðalögum.
En hér kemur hræsni okkar inn í málið þegar við virðum það að vetthugi þegar kemur að vestrænum þjóðum, sbr Ísrael sem hefur í tugi ára flutt fólk inn á svæði sem þeir "hertóku" í "varnarstríði" og héldu eftir til að tryggja "frið".

Við verðum að vera samkvæm sjálfum okkur og gagnrýna okkur(vesturveldin) þegar kemur að brotum.


Rússland er að ræna af öðrum löndum landssvæði og innlima inn í Rússland. Það þarf ekkert að deila um hvað er í gangi, það er alveg skýrt.

Þú skilgreinir ekkert landssvæði annarra landa sem "sjálfstæð", flytur her þinn inn í þau, og svo helduru "kosningar" undir stjórn innrásarhersins til að sameina þessi landssvæði inn í þitt land.

Ég veit ekki hvaða landssvæði eða lönd sem þú ert að tala um sem "vesturveldin" hafa gert álíka, þ.e. að innlima landssvæði annarra landa inn í sjálft sig. Kannski ef þú ferð aftur um langan tíma, fyrir tíma siðaskipta í alþjóðamálum með stofnun Sameinuðu Þjóðanna, þá já var heimurinn í algjöru rugli. En það sem Pútín er að gera er fara aftur um 100 ár í tímann til að finna einhverja réttlætingu í sínum huga fyrir sínar aðgerðir, maðurinn gjörsamlega búinn að missa vitið. Hvað af öll lönd hugsuðu svona, fara 100 ár aftur í tímann til að finna einhverja sögulega réttlætingu fyrir styrjaldarbrölti, og hví að stoppa við 100 árum, afhverju ekki bara þúsund ár? Hvað af öll lönd heimsins ákveða að reyna "leiðrétta" eitthvað það sem því finnst vera misrétti og finna sögulega réttlætingu fyrir því með því að fara í sögubækurnar.

Í mínum huga hefur Rússland sagt sig úr lögum við heim og alþjóð. Það vilja engin lönd þetta, því öll lönd geta orðið fórnarlömb af hálfu stærri nágranna sinna.
Síðast breytt af appel á Þri 22. Feb 2022 20:17, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf ZiRiuS » Þri 22. Feb 2022 20:21

appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Aðgerðarleysi okkar(Vesturlandaþjóðir) gagnvart öðrum ríkjum eins og Ísrael kyndir undir þessar afsakanir Pútíns.
Það er fráleitt eins og að utanríkisráðherra okkar segir að það sé brot á alþjóðalögum að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar héraðanna.
Nema hún vilji meina að við höfum verið að brjóta alþjóðalög þegar við viðurkenndum sjálfstæði eystrasaltsríkjanna.
Pútín er klár gaur, hann veit nákvæmlega hvað hann er að gera.


Geta japanir t.d. ekki lýst yfir að Kúral-eyjur séu núna sjálfstæðar, og sent her sinn þangað inn?
Þú skilgreinir ekkert nýjan veruleika bara sisona.

Er þá bara með þessari aðferð hægt að skilgreina bara ákveðin svæði sem sjálfstæð og svo ráðast inn í þau? Hvað ef Rússland skilgreinir hluta Póllands sem sjálfstæð? Ráðast svo inn í þau.

Þetta þarf að stoppa með miklum krafti. Jafnvel fara í hernað gegn rússum. Svona byrja stórar styrjaldir.


Ég er ekki að réttlæta aðgerðir Rússa og þú virðist missa punktinn á mínu innleggi.

Vestrænar þjóðir hafa stutt við sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða, ef það væri það eina sem Rússar hefðu gert, þá ætti það að vera fyllilega eðlilegt, í fréttum er þó því haldið fram að það að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar sé brot á alþjóðalögum(haft eftir utanríkisráðherra)
Það er bull og vitleysa. Sú aðgerð að tjá sig um sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða er ekki brot á alþjóðalögum, ekki núna þegar Rússar gera það og ekki þegar við gerðum það í tilfelli eystrasaltsríkjanna.

Innrás á þjóðir til landvinninga er brot, mjög skýrt brot á alþjóðalögum.
En hér kemur hræsni okkar inn í málið þegar við virðum það að vetthugi þegar kemur að vestrænum þjóðum, sbr Ísrael sem hefur í tugi ára flutt fólk inn á svæði sem þeir "hertóku" í "varnarstríði" og héldu eftir til að tryggja "frið".

Við verðum að vera samkvæm sjálfum okkur og gagnrýna okkur(vesturveldin) þegar kemur að brotum.


Rússland er að ræna af öðrum löndum landssvæði og innlima inn í Rússland. Það þarf ekkert að deila um hvað er í gangi, það er alveg skýrt.

Þú skilgreinir ekkert landssvæði annarra landa sem "sjálfstæð", flytur her þinn inn í þau, og svo helduru "kosningar" undir stjórn innrásarhersins til að sameina þessi landssvæði inn í þitt land.

Ég veit ekki hvaða landssvæði eða lönd sem þú ert að tala um sem "vesturveldin" hafa gert álíka, þ.e. að innlima landssvæði annarra landa inn í sjálft sig. Kannski ef þú ferð aftur um langan tíma, fyrir tíma siðaskipta í alþjóðamálum með stofnun Sameinuðu Þjóðanna, þá já var heimurinn í algjöru rugli. En það sem Pútín er að gera er fara aftur um 100 ár í tímann til að finna einhverja réttlætingu í sínum huga fyrir sínar aðgerðir, maðurinn gjörsamlega búinn að missa vitið. Hvað af öll lönd hugsuðu svona, fara 100 ár aftur í tímann til að finna einhverja sögulega réttlætingu fyrir styrjaldarbrölti, og hví að stoppa við 100 árum, afhverju ekki bara þúsund ár? Hvað af öll lönd heimsins ákveða að reyna "leiðrétta" eitthvað það sem því finnst vera misrétti og finna sögulega réttlætingu fyrir því með því að fara í sögubækurnar.

Í mínum huga hefur Rússland sagt sig úr lögum við heim og alþjóð. Það vilja engin lönd þetta, því öll lönd geta orðið fórnarlömb af hálfu stærri nágranna sinna.


Ísrael?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 22. Feb 2022 20:30

ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Aðgerðarleysi okkar(Vesturlandaþjóðir) gagnvart öðrum ríkjum eins og Ísrael kyndir undir þessar afsakanir Pútíns.
Það er fráleitt eins og að utanríkisráðherra okkar segir að það sé brot á alþjóðalögum að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar héraðanna.
Nema hún vilji meina að við höfum verið að brjóta alþjóðalög þegar við viðurkenndum sjálfstæði eystrasaltsríkjanna.
Pútín er klár gaur, hann veit nákvæmlega hvað hann er að gera.


Geta japanir t.d. ekki lýst yfir að Kúral-eyjur séu núna sjálfstæðar, og sent her sinn þangað inn?
Þú skilgreinir ekkert nýjan veruleika bara sisona.

Er þá bara með þessari aðferð hægt að skilgreina bara ákveðin svæði sem sjálfstæð og svo ráðast inn í þau? Hvað ef Rússland skilgreinir hluta Póllands sem sjálfstæð? Ráðast svo inn í þau.

Þetta þarf að stoppa með miklum krafti. Jafnvel fara í hernað gegn rússum. Svona byrja stórar styrjaldir.


Ég er ekki að réttlæta aðgerðir Rússa og þú virðist missa punktinn á mínu innleggi.

Vestrænar þjóðir hafa stutt við sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða, ef það væri það eina sem Rússar hefðu gert, þá ætti það að vera fyllilega eðlilegt, í fréttum er þó því haldið fram að það að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar sé brot á alþjóðalögum(haft eftir utanríkisráðherra)
Það er bull og vitleysa. Sú aðgerð að tjá sig um sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða er ekki brot á alþjóðalögum, ekki núna þegar Rússar gera það og ekki þegar við gerðum það í tilfelli eystrasaltsríkjanna.

Innrás á þjóðir til landvinninga er brot, mjög skýrt brot á alþjóðalögum.
En hér kemur hræsni okkar inn í málið þegar við virðum það að vetthugi þegar kemur að vestrænum þjóðum, sbr Ísrael sem hefur í tugi ára flutt fólk inn á svæði sem þeir "hertóku" í "varnarstríði" og héldu eftir til að tryggja "frið".

Við verðum að vera samkvæm sjálfum okkur og gagnrýna okkur(vesturveldin) þegar kemur að brotum.


Rússland er að ræna af öðrum löndum landssvæði og innlima inn í Rússland. Það þarf ekkert að deila um hvað er í gangi, það er alveg skýrt.

Þú skilgreinir ekkert landssvæði annarra landa sem "sjálfstæð", flytur her þinn inn í þau, og svo helduru "kosningar" undir stjórn innrásarhersins til að sameina þessi landssvæði inn í þitt land.

Ég veit ekki hvaða landssvæði eða lönd sem þú ert að tala um sem "vesturveldin" hafa gert álíka, þ.e. að innlima landssvæði annarra landa inn í sjálft sig. Kannski ef þú ferð aftur um langan tíma, fyrir tíma siðaskipta í alþjóðamálum með stofnun Sameinuðu Þjóðanna, þá já var heimurinn í algjöru rugli. En það sem Pútín er að gera er fara aftur um 100 ár í tímann til að finna einhverja réttlætingu í sínum huga fyrir sínar aðgerðir, maðurinn gjörsamlega búinn að missa vitið. Hvað af öll lönd hugsuðu svona, fara 100 ár aftur í tímann til að finna einhverja sögulega réttlætingu fyrir styrjaldarbrölti, og hví að stoppa við 100 árum, afhverju ekki bara þúsund ár? Hvað af öll lönd heimsins ákveða að reyna "leiðrétta" eitthvað það sem því finnst vera misrétti og finna sögulega réttlætingu fyrir því með því að fara í sögubækurnar.

Í mínum huga hefur Rússland sagt sig úr lögum við heim og alþjóð. Það vilja engin lönd þetta, því öll lönd geta orðið fórnarlömb af hálfu stærri nágranna sinna.


Ísrael?


Hvað áttu við með þessu? Er núna nóg að segja "ísrael" til að réttlæta öll stríð heimsins?
Síðast breytt af appel á Þri 22. Feb 2022 20:30, breytt samtals 1 sinni.


*-*


orn
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf orn » Þri 22. Feb 2022 20:41

Góðir punktar hjá þér Appel, en það er alveg valid punktur að við höfum hunsað landtöku Ísraels um árabil. Það hefur verið meira eins og forverinn að þessum innrásum þ.s. Ísraelsríki hefur óbeint stutt aðgerðir landtökumanna (uppreisnarmanna í tilfelli Úkraínu) en í raun ekki mjög frábrugðið.

Ég held að þetta muni því miður heppnast hjá Pútín nema hann haldi áfram eftir þetta með stórar aðgerðir. Það vill enginn allsherjarstríð. Síkópatar komast langt í lífinu. Leið Pútíns í forsetastólinn sagði okkur allt sem við þurftum að vita um hann



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 22. Feb 2022 20:49

Ísrael/Palestínu/araba deilan er margfalt flóknari og dýpri en það sem er að gerast í Úkraínu í dag. Það er gjörsamlegt rugl að reyna að fara bera þetta eitthvað saman, en verði ykkur að góðu.


*-*

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Minuz1 » Þri 22. Feb 2022 20:49

appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Aðgerðarleysi okkar(Vesturlandaþjóðir) gagnvart öðrum ríkjum eins og Ísrael kyndir undir þessar afsakanir Pútíns.
Það er fráleitt eins og að utanríkisráðherra okkar segir að það sé brot á alþjóðalögum að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar héraðanna.
Nema hún vilji meina að við höfum verið að brjóta alþjóðalög þegar við viðurkenndum sjálfstæði eystrasaltsríkjanna.
Pútín er klár gaur, hann veit nákvæmlega hvað hann er að gera.


Geta japanir t.d. ekki lýst yfir að Kúral-eyjur séu núna sjálfstæðar, og sent her sinn þangað inn?
Þú skilgreinir ekkert nýjan veruleika bara sisona.

Er þá bara með þessari aðferð hægt að skilgreina bara ákveðin svæði sem sjálfstæð og svo ráðast inn í þau? Hvað ef Rússland skilgreinir hluta Póllands sem sjálfstæð? Ráðast svo inn í þau.

Þetta þarf að stoppa með miklum krafti. Jafnvel fara í hernað gegn rússum. Svona byrja stórar styrjaldir.


Ég er ekki að réttlæta aðgerðir Rússa og þú virðist missa punktinn á mínu innleggi.

Vestrænar þjóðir hafa stutt við sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða, ef það væri það eina sem Rússar hefðu gert, þá ætti það að vera fyllilega eðlilegt, í fréttum er þó því haldið fram að það að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar sé brot á alþjóðalögum(haft eftir utanríkisráðherra)
Það er bull og vitleysa. Sú aðgerð að tjá sig um sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða er ekki brot á alþjóðalögum, ekki núna þegar Rússar gera það og ekki þegar við gerðum það í tilfelli eystrasaltsríkjanna.

Innrás á þjóðir til landvinninga er brot, mjög skýrt brot á alþjóðalögum.
En hér kemur hræsni okkar inn í málið þegar við virðum það að vetthugi þegar kemur að vestrænum þjóðum, sbr Ísrael sem hefur í tugi ára flutt fólk inn á svæði sem þeir "hertóku" í "varnarstríði" og héldu eftir til að tryggja "frið".

Við verðum að vera samkvæm sjálfum okkur og gagnrýna okkur(vesturveldin) þegar kemur að brotum.


Rússland er að ræna af öðrum löndum landssvæði og innlima inn í Rússland. Það þarf ekkert að deila um hvað er í gangi, það er alveg skýrt.

Þú skilgreinir ekkert landssvæði annarra landa sem "sjálfstæð", flytur her þinn inn í þau, og svo helduru "kosningar" undir stjórn innrásarhersins til að sameina þessi landssvæði inn í þitt land.

Ég veit ekki hvaða landssvæði eða lönd sem þú ert að tala um sem "vesturveldin" hafa gert álíka, þ.e. að innlima landssvæði annarra landa inn í sjálft sig. Kannski ef þú ferð aftur um langan tíma, fyrir tíma siðaskipta í alþjóðamálum með stofnun Sameinuðu Þjóðanna, þá já var heimurinn í algjöru rugli. En það sem Pútín er að gera er fara aftur um 100 ár í tímann til að finna einhverja réttlætingu í sínum huga fyrir sínar aðgerðir, maðurinn gjörsamlega búinn að missa vitið. Hvað af öll lönd hugsuðu svona, fara 100 ár aftur í tímann til að finna einhverja sögulega réttlætingu fyrir styrjaldarbrölti, og hví að stoppa við 100 árum, afhverju ekki bara þúsund ár? Hvað af öll lönd heimsins ákveða að reyna "leiðrétta" eitthvað það sem því finnst vera misrétti og finna sögulega réttlætingu fyrir því með því að fara í sögubækurnar.

Í mínum huga hefur Rússland sagt sig úr lögum við heim og alþjóð. Það vilja engin lönd þetta, því öll lönd geta orðið fórnarlömb af hálfu stærri nágranna sinna.


Ég skal gefa þér vísbendingar

Nennir þú að lesa það sem sagt er áður en þú gagnrýnir.

Það eru fjöldamörg dæmi í sögunni um hernaðarbrölt vesturveldanna en landvinningastríð voru gerð ólögleg eftir seinni heimstyrjöldina, fyrir þann tíma var það nánast árlegur viðburður, þá sérstaklega í Evrópu.
Að styðja við sjálfstæðisyfirlýsingar þjóða eða stuðningur við herská völd sem ná völdum er viðbrigði hjá vestrænum heimi sem hefur liðist og við horfum framhjá og er aldrei ólöglegt. Við erum bara að viðurkenna stjórnvöld í landinu.

Smá fróðleiksmoli hér í lokin, Taívan hefur aldrei lýst yfir sjálfstæði.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 22. Feb 2022 21:31

Eigum við ekki bara að segja,

menn velja sér blaðsíður úr sögunni til að koma með rök fyrir sínu máli, og þá oftast úr bókum sem menn eru hvað hlynntastir.
(menn velja sér skoðanir sem þeir aðhyllast)

Ég vil frekar horfa á það með einfaldari hætti. Er það rangt að ráðast inn í Úkraínu og innlima stóran hluta Úkraínu inn í annað stærra nágrannaland með ólöglegum og óréttlátum hætti? Já.
Sumir vilja fara að rífa upp alla mannkynssögunar (sem er aldrei hægt) og tína til hin og þessi dæmi (sem oftast eru ekki sambærileg) til að finna einhverja réttlætingu.

Glæpur dagsins er aldrei réttlætanlegur með því að vísa til einhverra atburða fyrri alda.

Þeir sem vilja fara í eitthvað tímaferðalag þá geta þeir slegið inn hið fullkomna ártal í tímavél sína og farið þangað. Við hin búum í nútíðinni og það eru hagsmunir allra að svona hernaðarbrölt og stríðsrekstur sé stöðvaður og eigi sér ekki stað, og menn eiga ekki að eyða tíma sínum í að finna réttlætingar.


*-*


orn
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf orn » Þri 22. Feb 2022 21:38

appel skrifaði:Ísrael/Palestínu/araba deilan er margfalt flóknari og dýpri en það sem er að gerast í Úkraínu í dag. Það er gjörsamlegt rugl að reyna að fara bera þetta eitthvað saman, en verði ykkur að góðu.

Deilan á milli þeirra á sér vissulega langa og flókna sögu, en landtakan ein og sér er ekki neitt sérlega flókin og á í raun ekki neitt flókna sögu. Ísraelskir þegnar taka sér landsvæði þvert á alþjóðalög með óbeinum stuðningi hersins og ríkisins. Landamærin færast svo í sífellu þar sem herinn þarf að vernda þessa ísraelsku borgara.

Mér finnst ekki þurfa að taka alla anga deilnanna með í reikninginn í þessum samanburði. En það skiptir svo sem ekki máli hvort þessi samanburður eigi við eða ekki. Landtökubrölt í skjóli vopnaburðar er viðurstyggð sem ég botna ekkert í að sé enn vandamál í altengdum heimi. Ég vona innilega að mönnum hefnist fyrir svona tilburði án mikillar blóðsúthellingar saklausra borgara.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 22. Feb 2022 21:50

orn skrifaði:
appel skrifaði:Ísrael/Palestínu/araba deilan er margfalt flóknari og dýpri en það sem er að gerast í Úkraínu í dag. Það er gjörsamlegt rugl að reyna að fara bera þetta eitthvað saman, en verði ykkur að góðu.

Deilan á milli þeirra á sér vissulega langa og flókna sögu, en landtakan ein og sér er ekki neitt sérlega flókin og á í raun ekki neitt flókna sögu. Ísraelskir þegnar taka sér landsvæði þvert á alþjóðalög með óbeinum stuðningi hersins og ríkisins. Landamærin færast svo í sífellu þar sem herinn þarf að vernda þessa ísraelsku borgara.

Mér finnst ekki þurfa að taka alla anga deilnanna með í reikninginn í þessum samanburði. En það skiptir svo sem ekki máli hvort þessi samanburður eigi við eða ekki. Landtökubrölt í skjóli vopnaburðar er viðurstyggð sem ég botna ekkert í að sé enn vandamál í altengdum heimi. Ég vona innilega að mönnum hefnist fyrir svona tilburði án mikillar blóðsúthellingar saklausra borgara.

Þess má geta að mörg vesturlönd, evrópulönd, demókratar einnig, hafa fordæmt Ísrael fyrir þetta. Þannig að þessi staðhæfing að vesturlönd séu að standa að þessu er bara þvættingur. Þetta er mjög umdeilt. Þetta er mjög ólík deila, og að blanda henni í þessa umræðu er bara vonlaust dæmi að eiga við, þetta er einsog Godwin's law.
Síðast breytt af appel á Þri 22. Feb 2022 21:51, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2351
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 272
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 22. Feb 2022 22:42

Til að taka af allan vafa. Það sem Ísrael er að gera er einnig ólöglegt samkvæmt alþjóðlegum lögum. Sjá nánar hérna. Landamæri Ísrael eru eingöngu viðurkennd alþjóðlega á tveim stöðum. Sjá hérna.

Annars er það að benda á Ísrael þegar umræðan er um Úkraínu ekkert nema Sovéskur Whataboutism og ekkert annað.

Það sem Rússland er að gera er ólöglegt og brot á samningum sem Rússland skrifaði sjálft undir árið 1992. Allt þetta er brot á þeim sáttmálum og samningum og hefur verið það síðan árið 2014.

Stærstu brotin eru á þessum hérna sáttmálum milli Rússlands og Úkraínu.

Russian–Ukrainian Friendship Treaty(samþykktur árið 1997)
Budapest Memorandum on Security Assurances (samþykktur árið 1994)

Annars er það að gerast í þessu að Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur aflýst fundi með Utanríkisráðherra Rússlands samkvæmt CNN (þegar þetta er skrifað). Staðan er að versna hratt og ég óttast að NATO verði fyrir árás Rússlands fljótlega. Þar sem Putin lítur á vesturlönd sem veikburða lönd sem hann eigi að stjórna.

Expert: Russia now sees western countries as weak (Estona fréttamiðill)

Þetta ástand mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir íslendinga innan nokkura ára, ekki alveg strax. Þar sem hættan er sú að skipa og flugvélaleiðir lokist alveg um langan tíma ef til allsherjarstríðs kemur.




orn
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf orn » Þri 22. Feb 2022 22:46

Talandi um Godwin's law:
appel skrifaði:Pútín = Hitler

;)

appel skrifaði:Þess má geta að mörg vesturlönd, evrópulönd, demókratar einnig, hafa fordæmt Ísrael fyrir þetta. Þannig að þessi staðhæfing að vesturlönd séu að standa að þessu er bara þvættingur. Þetta er mjög umdeilt. Þetta er mjög ólík deila, og að blanda henni í þessa umræðu er bara vonlaust dæmi að eiga við, þetta er einsog Godwin's law.

Ég er bara fyllilega ósammála þér að sú staðhæfing sé bara þvættingur. Og ég skil reyndar ekki alveg hvers vegna þér er svona heitt í hamsi. Það er ekki eins og nokkur sé að standa við bakið á Rússum hérna.

Staðhæfingin er þessi: Ísraelar hafa um árabil tekið sér land á skjön við alþjóðalög. Þú bendir réttilega á að alþjóðasamfélagið hefur gagnrýnt þessa landtöku og fordæmt. Svona eins og það hefur gert í tilfelli Rússlands-Úkraínu deilunnar. En í tilfelli Ísraels, þá hefur staðið á raunverulegum refsiaðgerðum og þeir hafa komist upp með þetta háttalag í marga áratugi, með stigvaxandi ágengni.

Er það ekki aðal punkturinn hjá Minuz1? Ísraelar hafa komist upp með að haga sér eins og fautar því enginn vill rugga bátnum of mikið, og Pútín er að nýta sér þá þekkingu og reynslu, sem og eflaust úrlestur sinnar leyniþjónustu að enginn sé tilbúinn að fara í stríð yfir þessu.

Ég væri reyndar til í að heyra frá þér hvað þér finnst svona ólíkt með þessari deilu, sem snýst jú að mestu um landsvæði, en það er líklega of tímafrekt á þessum miðli. Eins og ég sé þetta er deilt um sama hlutinn, þó forsendur séu ólíkar. Þér finnast aðstæður vera svo mjög ólíkar og þetta eigi ekki við þar af leiðandi, býst ég við, en sú skoðun þín er ekkert rökstudd að neinu leyti og þú hendir henni bara fram eins og hún sé sjálfsagður hlutur sem þurfi ekkert að ræða.




orn
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf orn » Þri 22. Feb 2022 22:51

jonfr1900 skrifaði:Annars er það að benda á Ísrael þegar umræðan er um Úkraínu ekkert nema Sovéskur Whataboutism og ekkert annað.

Ég get ekki séð að neinn hafi verið með neitt whataboutism hér. Ég held að það hafi orðið einhver misskilningur hérna. Minuz1 var (að mér fannst) að velta vöngum yfir því hvers vegna Pútín væri svona bíræfinn og teldi sig komast upp með þetta. Ég held að þetta hafi farið eitthvað öfugt ofan í fólk á þessu spjalli og verið sé að ætla einhverja aðra merkingu en átti að vera lögð til málsins.

Mér fannst það áhugaverður punktur hjá honum og fannst þess virði að reyna að árétta það þ.s. mér fannst Appel vera svo heitt í hamsi yfir þeirri sýn.
Síðast breytt af orn á Þri 22. Feb 2022 22:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf nidur » Þri 22. Feb 2022 22:56

Læsa þessum þráð, getið skellt ykkur á commenta kerfið á fréttamiðlunum. :)