Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Lau 09. Apr 2022 17:08

Climbatiz skrifaði:
appel skrifaði:Ég hef komist á þá skoðun að þeir sem styðja rússa eru einfaldlega andlega veikir einstaklingar, það er ekkert hægt að ræða við þetta fólk.


er nú í raun andlega veikur, þó held ég að það sé alveg hægt að ræða við mig

rapport skrifaði:Það er líka skrítið að þeir sem ég þekki og afsaka Rússa eru þeir sem þola illa innflytjendur og útlendinga.

Afsökun Rússa er að Úkraína kom illa feam við Rússa sem bjuggu í landinu.

Þessi rökleysa á sér engin mörk hjá sumum og fyrir vikið trúverðugleikinn farinn þegar ræða á um þetta eða bara hvað sem er annað.

Þetta fólk hlítur að einangrast samfélagslega í einhverju költi.


er mjög mikið fyrir útlendinga og innflytjendur og reyni að hjálpa við þá þegar ég get, hef verið að gera Couchsurfing síðastliðin 11 ár og hef haft yfir 1000 túrista frá um 70 löndum gista hjá mér í gegnum tíðina, allt frí gisting, ... ekki nema CouchSurfing sé einhver költ :Þ


Þessu var ekki beint að þér, þetta snýst um þrjár aðila sem eru mér nærri, fólk sem ég mundi kalla nákomið en er bara á annarri bylgjulengd og fyrir vikið erfitt að ræða um eitthvað annað en veðrið stundum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 09. Apr 2022 20:37

Hluti af þeim rússneksu hermönnum sem réðust inn í Úkraínu fóru inn á svo geislavirkt svæði að margir af þeim eiga aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Þetta er mat stjórnvalda í Úkraínu eftir að hafa metið aðstæður í kringum kjarnorkuverið í Chernobyl.

https://twitter.com/KevinRothrock/statu ... 5145605132

Radio_active_Russians_Ukraine-09-04-2022.png
Radio_active_Russians_Ukraine-09-04-2022.png (712.3 KiB) Skoðað 3096 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Lau 09. Apr 2022 21:43

rapport skrifaði:
Climbatiz skrifaði:
appel skrifaði:Ég hef komist á þá skoðun að þeir sem styðja rússa eru einfaldlega andlega veikir einstaklingar, það er ekkert hægt að ræða við þetta fólk.


er nú í raun andlega veikur, þó held ég að það sé alveg hægt að ræða við mig

rapport skrifaði:Það er líka skrítið að þeir sem ég þekki og afsaka Rússa eru þeir sem þola illa innflytjendur og útlendinga.

Afsökun Rússa er að Úkraína kom illa feam við Rússa sem bjuggu í landinu.

Þessi rökleysa á sér engin mörk hjá sumum og fyrir vikið trúverðugleikinn farinn þegar ræða á um þetta eða bara hvað sem er annað.

Þetta fólk hlítur að einangrast samfélagslega í einhverju költi.


er mjög mikið fyrir útlendinga og innflytjendur og reyni að hjálpa við þá þegar ég get, hef verið að gera Couchsurfing síðastliðin 11 ár og hef haft yfir 1000 túrista frá um 70 löndum gista hjá mér í gegnum tíðina, allt frí gisting, ... ekki nema CouchSurfing sé einhver költ :Þ


Þessu var ekki beint að þér, þetta snýst um þrjár aðila sem eru mér nærri, fólk sem ég mundi kalla nákomið en er bara á annarri bylgjulengd og fyrir vikið erfitt að ræða um eitthvað annað en veðrið stundum.


Segðu. Elsti bróðir minn er svona, alveg í svona "alternative" hugmyndafræðum, eilífðarvélum, töfralyf sem lækna allt, o.s.frv. Það að rökræða við hann um eitthvað sem hann trúir svona innilega er bara vonlaust dæmi, bara hægt að tala við hann um veðrið. Ég þekki alveg hvernig svona fólk er, það er vonlaust að "engaga" þannig fólk, það þarf geðlæknaskírteini til að ná að eiga í samskiptum við þannig einstaklinga.


*-*

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf einarhr » Sun 10. Apr 2022 19:23

ég hef tekið eftir því uppá síðkastið að stuðningsmenn og konur Rússa (Pútin) eiga margt sameigilegt.
1 þau hlusta á Útvarp Sögu
2 Kusu Franklín
3 eru lesendur frettin.is
4 eru Kóvitar
5 éta ormalyf


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Mossi__ » Sun 10. Apr 2022 19:58

einarhr skrifaði:5 éta ormalyf


Ekki nóg.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 10. Apr 2022 21:37

Rússland ætlar sér að reyna að ná völdum í suðurhluta Úkraínu og stækka valdasvæði sitt í austurhluta Úkraínu. Hvort að þetta eigi eftir að takast á eftir að komast í ljós. Ég er ekki viss um að Rússland nái að halda þessum svæðum lengi en það er talsvert af svæðum hertekin núna og Krím hefur verið hersetin af Rússlandi síðan árið 2014.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Mán 11. Apr 2022 00:07

Serbía, Ungverjaland, Hvíta Rússland... það eru fleiri lönd hliðholl Rússum, Frakkland ef LePenn kemst til valda.

Og þá er maður ekki viss, er svona gott eða slæmt?

https://www.independent.co.uk/news/chin ... 54978.html



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Dropi » Mán 11. Apr 2022 09:41

rapport skrifaði:Serbía, Ungverjaland, Hvíta Rússland... það eru fleiri lönd hliðholl Rússum, Frakkland ef LePenn kemst til valda.

Og þá er maður ekki viss, er svona gott eða slæmt?

https://www.independent.co.uk/news/chin ... 54978.html

Ég sé ekkert athugavert við að Serbar séu að taka við loftvarnarkerfi sem þeir pöntuðu fyrir 3 árum síðan. Þetta kínverska HQ-22 er ekki ósvipað dæmi og S300/S400 kerfin sem menn tala svo mikið um, nema ekki jafn flott. Ef eitthvað er þá er ég hissa að þeir hafi ekki splæst í S400 eins og Tyrkir, sennilega var það of dýrt.

Svona budget S400.
http://www.military-today.com/missiles/ ... 20guidance.
The HQ-22 air defense system can engage aircraft, helicopters, UAVs, ballistic and cruise missiles.

The HQ-22 uses new missiles that have a range of up to 170 km and can reach targets at an altitude of up to 27 km. The HQ-22 is sometimes referred as indigenous equivalent of the Russian S-400. It is actually not, as the Russian S-400 is a more capable system, that can reach targets at a range of up to 400 km and at an altitude of up to 56 km.

Missiles of the HQ-22 use semi-active radar guidance.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf nidur » Mán 11. Apr 2022 17:43

einarhr skrifaði:ég hef tekið eftir því uppá síðkastið að stuðningsmenn og konur Rússa (Pútin) eiga margt sameigilegt.
1 þau hlusta á Útvarp Sögu
2 Kusu Franklín
3 eru lesendur frettin.is
4 eru Kóvitar
5 éta ormalyf


Það fer nú bara kjánahrollur um mig þegar ég les svona.

Random hlutir sem tengjast ekkert = stuðningsfólk pútins.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 11. Apr 2022 19:37

Þetta hérna er að finna á Vísir.is

Hernaðaryfirvöld í Úkraínu segja Rússa mögulega munu grípa til „ögrandi“ aðgerða í Móldóvu, til að geta sakað Úkraínumenn um árásir gegn nágranna sínum. Þá gera þau ráð fyrir áframhaldandi árásum á innviði í Úkraínu til að stöðva innflutning til landsins.


Vaktin: Rúmlega fjórðungur herdeilda Rússa ekki í standi til átaka (Vísir.is)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Mán 11. Apr 2022 20:00





Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 12. Apr 2022 01:57

Rússland hótar Svíþjóð og Finnlandi.

Ukraine War: Russia warns Sweden and Finland against Nato membership (BBC News)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Þri 12. Apr 2022 02:26

Rússneskir hermenn nauðga og drepa.

Ukraine conflict: 'Russian soldiers raped me and killed my husband'
https://www.bbc.com/news/world-europe-61071243

Ég mun aldrei fyrirgefa rússum þetta.


*-*

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 43
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Þri 12. Apr 2022 08:42

myndirðu fyrirgefa Bandarikjamönnum fyrir að láta þér líða svona meðan þeir gera Information War á móti Rússum?

https://www.nytimes.com/2022/03/03/tech ... sinfo.html
Síðast breytt af Climbatiz á Þri 12. Apr 2022 09:32, breytt samtals 1 sinni.


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Dropi » Þri 12. Apr 2022 09:41

Climbatiz skrifaði:myndirðu fyrirgefa Bandarikjamönnum fyrir að láta þér líða svona meðan þeir gera Information War á móti Rússum?

https://www.nytimes.com/2022/03/03/tech ... sinfo.html

Er þetta sambærilegt?


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 43
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Þri 12. Apr 2022 10:03

Dropi skrifaði:
Climbatiz skrifaði:myndirðu fyrirgefa Bandarikjamönnum fyrir að láta þér líða svona meðan þeir gera Information War á móti Rússum?

https://www.nytimes.com/2022/03/03/tech ... sinfo.html

Er þetta sambærilegt?


meina bara að það er alveg vitað að mikið að því sem er skrifað hvað Rússar eru að gera er bara hluti af Information War, t.d. chemical weapons attack á Mariupal, samt er það póstað hérna einsog það er raunveruleiki, ekki mikið hægt að vera treysta á það sem maður er að heyra í þessu stríði og það að hata og vilja allt illt til alla Rússa er hluti af því


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2235
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 370
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Moldvarpan » Þri 12. Apr 2022 14:06

Climbatiz skrifaði:
Dropi skrifaði:
Climbatiz skrifaði:myndirðu fyrirgefa Bandarikjamönnum fyrir að láta þér líða svona meðan þeir gera Information War á móti Rússum?

https://www.nytimes.com/2022/03/03/tech ... sinfo.html

Er þetta sambærilegt?


meina bara að það er alveg vitað að mikið að því sem er skrifað hvað Rússar eru að gera er bara hluti af Information War, t.d. chemical weapons attack á Mariupal, samt er það póstað hérna einsog það er raunveruleiki, ekki mikið hægt að vera treysta á það sem maður er að heyra í þessu stríði og það að hata og vilja allt illt til alla Rússa er hluti af því


Ég skal lofa þér því að skoðanir þeirra sem mest tjá sig í þessum þræði, endurspegla ekki þjóðina. Öfgarnir eru miklir.

Ef slík hugsun væri við stjórn, þá væri klárlega komin þriðja heimstyrjöldin í gang.

Hinsvegar er verið að drepa mikið af fólki og skiljanlega eru mönnum oft heitt í hamsi. Bara svo það sé afgreitt.


Ég sjálfur hata ekki alla rússa, síður en svo. Hinsvegar er ég kominn með mikil trust issues, útí Rússa, útaf Pútín.
Þar er Rússneska þjóðin mötuð af upplýsingum sem eru oft hreinlega rangar.

Það mætti líkja því oft við því að rússneska hugarfarið, sé í kjölfarið á þessum röngu upplýsingum, ennþá statt í seinni heimstyrjöldinni/kalda stríðinu.
Þeir eru tilbúnir að sætta sig við slök lífsgæði, því þeir halda að það sé að hjálpa rússum í eitthverju stríði sem þau vita ekki útaf hverju eru í gangi.

Þetta stríð snýr að meiru leyti um framtíðina, frekar en fortíðina.

Rússar hafa verið að ögra mörgum af þeirra nágrannaþjóðum eftir fall sovíet ríkjanna, í valdatíð Pútíns, og jafnvel ráðist inn í þær.
Sagan sannar það, þeir eru að ráðast á nágranna sína.

Og þetta eru frjáls lönd. Vissulega eru þau smeik við yfirgang Rússa. Það er erfitt að treysta þeim. Því þeir virðast vera fastir í stríðshugarfari.
Þá leita þau í þessu tilfelli til NATO, til þess að fá vernd.

NATO mun aldrei ráðast inn í neitt land. Þetta er eingöngu varnarbandalag.
NATO er aldrei að fara inn fyrir landamæri rússlands.Aldrei.

Pútín veit að þeim stafar engin hætta af NATO, hann veit það.
En NATO, friður og frelsi, virðist vera ögrun fyrir Rússland og stjórn þess lands.
Þetta fer gegn þeirra gildum. Og hvernig landinu er stjórnað.


Svo ég er sammála að maður má ekki kokgleipa allar fréttir, því Vesturlönd og Bandaríkin hafa oft logið líka.
Þeir eru engir englar, síður en svo. En ein vitleysan réttlætir ekki aðra.

Það sem við erum líka að upplifa og sjá í rauntíma, eru allar þessar myndir og fréttir frá þessum átakasvæðum. Mun meira en maður hefur nokkurntíman séð áður. Þetta skiptir okkur öll máli, fjárhagslega, félagslega og andlega.

Vonandi fer að sjá fyrir endan á þessum átökum, í sama hvor áttina það fellur, hvort Donbass verði áfram innan Úkraínu eða hvað.
Síðast breytt af Moldvarpan á Mið 13. Apr 2022 08:44, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Þri 12. Apr 2022 15:40

Ef maður skoðar forsöguna t.d. á archive.org og flettir upp fréttasíðum í Úkraínu og Rússlandi þá er auðvelt að sjá hvor þjóðin er haldin útlendingahatri og hver er með blatant propaganda tilburði.

2019 var Úkraína farin að verjast og leiðrétta propaganda frá Rússum - https://web.archive.org/web/20190520174 ... nform.net/

2019 sat ég kynningu um netöryggismál hjá einu sendiráði hér á landi þar var farið yfir margt, m.a. hvernig herferð Rússa í Krím var skipulögð og hvernig fjölmiðlun skipaði þar stóran sess.

Úkraína er ekki að fara herja á Rússland, þeir hafa ekkert þangað að sækja. Rússland er með efnahag á stærð við Brasilíu og Spán en fjölbreytni hans er sáralítil... að mestu leiti bara olía og gas.

https://countryeconomy.com/countries/co ... ssia/spain

Þá er það algjörlega út í hött að segja að frjálslyndi í Úkraínu og hvernig þeir haga sinni pólitík ógni Rússlandi með nokkrum hætti.

Þetta er árás Rússa, tilefnislaus, grimm og ljót á alla vegu og þetta var 100% þeirra ákvörðun.

Fyrir vikið þá skrifast öll dauðsföllin á þá ákvörðun Rússa að hefja þessa innrás og það er óháð stríðsglæpunum og öðrum viðbjóð sem hefur fylgt stríðinu.


Ástandið er allt annað en eðlilegt í Rússlandi og almenningur þar hefur ekkert val, það er bara þetta stöðuga áreiti af propaganda í gangi sem magnar upp sömu geðveiki og var í gangi í WWII, en það voru náttúrulega ekki bara Þjóðverjar sem gengu geðveikum imperialisma á hönd. Þar kom Stalín að sem enabler um tíma, Ítalía, Japan + ótrúlegustu lönd => https://en.wikipedia.org/wiki/Axis_powers


Við skulum vona að stríðið haldist í Úkraínu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 12. Apr 2022 15:41

Rússland er að reyna að hertaka suður og austur-hluta Úkraínu með sama hætti og þeir gerðu með Krím og austasta hluta Úkraínu árið 2014.

https://twitter.com/Telegraph/status/15 ... 8758154250



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf svanur08 » Þri 12. Apr 2022 20:16

Ef væri ekki til kjarnorku sprengjur væri þetta stríð löngu búið,en efast um að pútin sé til í að setja allt landið sitt í rúst því usa/nato mun svara um leið, hann er lífs hræddur sjálfur hjá sjálfan sér í rússlandi að hann verði drepinn rak einhverja 1500 menn í kringum sig sem hann treystir ekki...... þannig að....


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Mið 13. Apr 2022 23:32

Það virðist sem að Úkraína hafi sökkt flaggskipi Rússlands í Svartahafi.

https://twitter.com/CommieGIR/status/15 ... 0771804163



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mið 13. Apr 2022 23:36

jonfr1900 skrifaði:Það virðist sem að Úkraína hafi sökkt flaggskipi Rússlands í Svartahafi.

https://twitter.com/CommieGIR/status/15 ... 0771804163


Gott ef svo reynist vera. Var búinn að sjá þetta áður en vissi ekki hvort eitthvað væri satt í þessu.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fim 14. Apr 2022 00:26

appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það virðist sem að Úkraína hafi sökkt flaggskipi Rússlands í Svartahafi.

https://twitter.com/CommieGIR/status/15 ... 0771804163


Gott ef svo reynist vera. Var búinn að sjá þetta áður en vissi ekki hvort eitthvað væri satt í þessu.


Staðfesting mun taka einhvern tíma. Líklega mun Rússland kenna einhverju öðru um þessa sprengingu.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fim 14. Apr 2022 00:28

jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það virðist sem að Úkraína hafi sökkt flaggskipi Rússlands í Svartahafi.

https://twitter.com/CommieGIR/status/15 ... 0771804163


Gott ef svo reynist vera. Var búinn að sjá þetta áður en vissi ekki hvort eitthvað væri satt í þessu.


Staðfesting mun taka einhvern tíma. Líklega mun Rússland kenna einhverju öðru um þessa sprengingu.


Herskip springa ekki upp í stríði af ástæðulausu.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fim 14. Apr 2022 00:58

Það virðist sem að skipið Moskva hafi sokkið samkvæmt þessu hérna. Þetta er eftir árás Úkraínu. Þetta er ennþá óstaðfest. Þannig að núna er bíða og sjá hvaða upplýsingar koma fram.

https://twitter.com/RALee85/status/1514398732611211271