Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Feb 2022 21:55

Rússar í eystrasaltslöndunum eru ekki ríkisborgarar þeirra ríkja sem þeir búa í og eru því ekki með kosningarétt til alþingis í þeim ríkjum. Þetta fólk vill ekki gefa rússneskan ríkisborgararétt upp fyrir ríkisborgararétt þeirra ríkja sem þeir búa í.

Hinsvegar mun Putin nota þessa árásar afsökun aftur.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf MatroX » Fös 25. Feb 2022 22:05

appel skrifaði:NATÓ þarf að senda inn herlið inn í Úkraínu ASAP, og verja höfuðborgina, og verja vesturhluta landsins.

Pútín mun ekki stoppa hernað sinn í Úkraínu, heldur mun Finnland verða næsta skotmark, þar sem "hætta er á" að það gangi inn í NATÓ, svo mun Rússland hefja plan um að grafa undan eystrasaltslöndunum, koma á leppstjórn sem er hvergi viðurkennt nema af Rússlandi, sem dregur landið úr NATÓ og svo rúlla þeir skriðdrekum inn í það. Við höfum séð rússa nota þessháttar aðferðir. Það búa líka margir rússar í eystrasaltslöndunum, Pútín getur sagt að það sé verið að ráðast á þá.

Fyrst hann er byrjaður, þá mun hann ekki stöðva. Það er nú þegar búið að sanctiona Rússland þannig að honum er bara skítsama.

þetta væri það heimskasta sem hægt væri að gera í stöðunni, viltu í alvöru fara bara beint í kjarnorkustríð? nato er bara að bíða eftir að rússar gera eitthvað við nato ríki,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf nidur » Fös 25. Feb 2022 23:01

Ef það var ekki búið að koma fram þá fór Zelensky að tala um uppbyggingu á kjarnorkuvopnum um helgina, held að það hafi verið síðasta hálmstráið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Feb 2022 00:05

nidur skrifaði:Ef það var ekki búið að koma fram þá fór Zelensky að tala um uppbyggingu á kjarnorkuvopnum um helgina, held að það hafi verið síðasta hálmstráið.


Þetta er rangt og rússneskur áróður.

Ukraine crisis: A low-cost disinformation campaign aids Putin’s playbook

The Disinformation War: The falsehoods about the Ukraine invasion and how to stop them spreading




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Feb 2022 01:35

Rússland hótaði að setja Alþjóðlegu geimstöðina á borg í Bandaríkjunum eða Evrópu og nota sem vopn. Ef einhver var í vafa um geðveikina sem er núna í gangi í Rússlandi. Einnig sem að Rússland stoppaði ályktun hjá Sameinuðu Þjóðunum þar sem innrás þeirra var fordæmd. Það kemur ekki á óvart enda eru Sameinuðu Þjóðinar settar upp á gallaðan hátt.

Russia-iss-report-26-02-2022-twitter.png
Russia-iss-report-26-02-2022-twitter.png (276.47 KiB) Skoðað 3164 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Lau 26. Feb 2022 02:40

Pútín "has gone off the rails" einsog er sagt.

Núna í nótt standa yfir miklir bardagar í höfuðborginni Kiev (Kænugarður), rússar komnir inn í borgina og það eru bardagar víðsvegar þar. Úkraínumönnum er að takast að veita einhverja mótspyrnu, en hvort það beri árangur kemur í ljós.

Sólin rís fljótlega í Úkraínu, eftir um 2 klst eða svo, þannig að rússar eru að keppast um að taka borgina áður en það gerist, því þegar dagsbirtan kemur þá missa þeir skjól næturinnar, þá verður erfiðara fyrir þá að athafna sig.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Feb 2022 02:51

Ég nenni ekki að útbúa skjáskot. Rússar réðust á herstöð en það virðist sem að það hafi tekist að verjast þeirri árás. Ásamt því að árás á Kyiv virðist hafa mistekst en staða mála þar er ekki ljós núna.

Twitter

https://twitter.com/AFP/status/1497402638077693954



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Viktor » Lau 26. Feb 2022 03:01

appel skrifaði:P "has gone off the rails" einsog er sagt.


Það sorglegasta við þetta er að þau einu sem gjalda fyrir þetta er saklaust fólk í Úkranínu og Rússlandi. Þetta er bara einhver minnisvarði sem P er að reisa sér. Það verður enginn sigurvegari, hvernig sem þetta fer.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Feb 2022 03:21

Þetta er á YouTube á MSNBC. Þar er Rachel Maddow að tala um þá hótun Putins að nota kjarnorkuvopn á lönd sem hreinlega hlýða honum ekki, undir þeim grunni að blanda sér ekki inn í innrás Rússlands inn í Úkraínu. Svona staða getur aldrei endað öðruvísi en með hrikalegum hörmungum. Ef að Putin er hreinlega ekki settur af með uppreisn innan Rússlands.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Viktor » Lau 26. Feb 2022 03:33

Maðurinn er ekki í jafnvægi.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Lau 26. Feb 2022 04:31

Marco Rubio hafði þetta að segja um Pútín:
I wish I could share more,but for now I can say it’s pretty obvious to many that something is off with #Putin

He has always been a killer,but his problem now is different & significant

It would be a mistake to assume this Putin would react the same way he would have 5 years ago
https://twitter.com/marcorubio/status/1 ... D158cpAAAA


Þessi Marco Rubio er öldungadeildaþingmaður í BNA, og er varaformaður leyniþjónustunefndar bandaríska öldungadeildarinnar.
"Vice Chair of the Senate Intelligence Committee"

Hann segir "I wish I could share more", sem þýðir að hann er með einhverjar upplýsingar um hann Pútín, líklega að hann hafi breyst mikið til hins verra.

Sjáðu bara hvað Pútín var pirraður út í eigin yfirmann rússnesku leyniþjónustunnar þegar hann varð eitthvað málhaltur vegna þess hve stressaður hann var. Þessi yfirmaður rússnesku leyniþjónustunnar var alveg skíthræddur við hann Pútín.


*-*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Viktor » Lau 26. Feb 2022 05:49

Merkilegt hvernig lýðræðiselskandi Bandaríkjamenn sitja hjá þegar erkióvinurinn ræðst inn í land sem geymir ekki olíu eða annað sem þjónar þeirra hagsmunum.

Hakan í gólfið?
Síðast breytt af Viktor á Lau 26. Feb 2022 05:51, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Slayer
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Slayer » Lau 26. Feb 2022 06:17

Þetta atvik sannar einnig hversu rosalega huglausir þjóðarleiðtogar evrópu og ameríku eru.
Djöfullsins aumingjar. ég á ekki orð þegar rússar eru að sprengja spítala og brjóta á almennum borgurum og nágrannaríkin gera ekki rassgat.
bara eitthvað saction,lögfræði skriffinsku hyski sem heldur að það sé að valda rússlandi eitthvað tjón með að loka á viðskiptum.
þeir þora ekki einusinni loka á swift!!! þetta eru þjóðarleiðtogar!!! Djöfull er ég hneykslaður og pirraður.
Ég ýminda mér bara seljahverfi og kópavog hlið við hlið og það eru tvö hús hlið við og annað húsið kópavogsmegin brennur og fjölskyldan öll inni
en slokkviliðið er komið og þeir gera ekkert vegna þess að þeir segja að þeir tilheyra seljahverfi og húsið í kópavogi þarf annaðhvort brenna ef fjölskyldan nær ekki að slökkva eldin. þetta eru asnaleg rök en það er svona akkúrat varðandi þjóðarleiðtoga evrópu gagnvart nágrana sínum.
skriffinska og tal er ekkert að fara að redda þessu fólki.
Þetta lið er steingellt,allt samann og Pútinn er fullmeðvitaður um það.

ég er ekkert smá súr, jæja fá mér kaffi.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7077
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Lau 26. Feb 2022 10:10

Önnur lönd ættu kannski að skoða að vísa rússneskum borgurum úr landi, það er kannski ljótt en Pútin er að gera þetta í nafni og umboði allra Rússa.

Rétt eins og allir Íslendingar báru á herðum sér hrun bankanna og ákvarðanir stjórnvalda þess tíma, þá munu allir Rússar þurfa að bera ábyrgð á sínum stjórnvaldum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Klemmi » Lau 26. Feb 2022 10:36

rapport skrifaði:Önnur lönd ættu kannski að skoða að vísa rússneskum borgurum úr landi, það er kannski ljótt en Pútin er að gera þetta í nafni og umboði allra Rússa.

Rétt eins og allir Íslendingar báru á herðum sér hrun bankanna og ákvarðanir stjórnvalda þess tíma, þá munu allir Rússar þurfa að bera ábyrgð á sínum stjórnvaldum.


Nei.

Hvað segirðu, hvaða kross hef ég þurft að bera gagnvart borgurum heimsins vegna bankahrunsins?

Í hvaða löndum er ég ekki velkominn vegna þess?

Þetta er fáránleg hugmynd sem myndi ekki skila neinu nema sundrung gagnvart fleira saklausu fólki.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf elv » Lau 26. Feb 2022 10:48




Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7077
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Lau 26. Feb 2022 10:53

Klemmi skrifaði:
rapport skrifaði:Önnur lönd ættu kannski að skoða að vísa rússneskum borgurum úr landi, það er kannski ljótt en Pútin er að gera þetta í nafni og umboði allra Rússa.

Rétt eins og allir Íslendingar báru á herðum sér hrun bankanna og ákvarðanir stjórnvalda þess tíma, þá munu allir Rússar þurfa að bera ábyrgð á sínum stjórnvaldum.


Nei.

Hvað segirðu, hvaða kross hef ég þurft að bera gagnvart borgurum heimsins vegna bankahrunsins?

Í hvaða löndum er ég ekki velkominn vegna þess?

Þetta er fáránleg hugmynd sem myndi ekki skila neinu nema sundrung gagnvart fleira saklausu fólki.


Já, þetta var líklega ekki skynsemin að tala. Ekki góð hugmynd.

Er virkilega ósáttur og vonsvikinn yfir þessu, finnst þessi heimur eitthvað misheppnaður því stöðug átök eru alltaf í gangi.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf HalistaX » Lau 26. Feb 2022 11:01

Klemmi skrifaði:
rapport skrifaði:Önnur lönd ættu kannski að skoða að vísa rússneskum borgurum úr landi, það er kannski ljótt en Pútin er að gera þetta í nafni og umboði allra Rússa.

Rétt eins og allir Íslendingar báru á herðum sér hrun bankanna og ákvarðanir stjórnvalda þess tíma, þá munu allir Rússar þurfa að bera ábyrgð á sínum stjórnvaldum.


Nei.

Hvað segirðu, hvaða kross hef ég þurft að bera gagnvart borgurum heimsins vegna bankahrunsins?

Í hvaða löndum er ég ekki velkominn vegna þess?

Þetta er fáránleg hugmynd sem myndi ekki skila neinu nema sundrung gagnvart fleira saklausu fólki.

Það væri svona eins og að vísa þeim sem ná að skríða yfir jarðsprengjusvæðið í Kóreu til baka því þeir eru fæddir í landi þar sem einræðisherrann er að gera vonda hluti.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Feb 2022 12:22

Fleiri en ég sem finnst hryggleysingjarnir á vesturlöndun hafa verið aumingjavæddir.
Viðhengi
807F9A6E-74B1-4EB6-AD66-E9192A67ACC8.jpeg
807F9A6E-74B1-4EB6-AD66-E9192A67ACC8.jpeg (850.96 KiB) Skoðað 2952 sinnum



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf HalistaX » Lau 26. Feb 2022 12:48

Æji Youtube come on marh, láttiggi svona....

image_2022-02-26_124825.png
image_2022-02-26_124825.png (397.46 KiB) Skoðað 2940 sinnum


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Lau 26. Feb 2022 13:03

Rússar gætu hugsanlega notað kjarnorkusprengjur gegn Úkraínu. Ef þeim gengur eitthvað illa í þessu stríðsbrölti þá er það "military doctrine" hjá rússum að nota kjarnorkusprengjur til að tryggja sigur.

Ég er að sannfærast um að þetta sé upphafið að þriðju heimsstyrjöldinni. Rússar hafa hótað nær allri austur evrópu, Póllandi, eystrasaltslöndunum, Finnlandi, Svíþjóð, og nær öllum fyrrum sóvétlýðveldum. Það sem Pútín hótar að gera, hann virðist láta verða af því.

Hinn frjálsi heimur hefur hingað til bara látið efnahagsþvinganir duga, en þegar rússum verður úthýst úr SWIFT (sem virðist líklegt á næstu dögum) þá munu þeir ganga af göflum, það er aldrei að vita hvernig rússar bregðast við svona þvingunum og útilokunum, kannski líta þeir á það sem stríðsyfirlýsingu. Núna er verið að frysta allar eigur rússa, taka yfir rússnesk flutningaskip, þetta eru auðvitað stríðsyfirlýsingar. Í raun er hinn vestræni heimur í tæknilegu stríði núna við rússa.

Ég er reyndar á því að NATÓ eigi að fara inn í vestur Úkraínu, og tryggja að a.m.k. vesturhluti Úkraínu þar sem langflestir úkraínumenn búa (þ.e. ekki rússneskumælandi íbúar sem eru helst í austurhlutanum). Tryggja að Kíev falli ekki til rússa. Basically allt vestan við Volgu.
Síðast breytt af appel á Lau 26. Feb 2022 13:04, breytt samtals 1 sinni.


*-*


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf TheAdder » Lau 26. Feb 2022 14:23

appel skrifaði:Rússar gætu hugsanlega notað kjarnorkusprengjur gegn Úkraínu. Ef þeim gengur eitthvað illa í þessu stríðsbrölti þá er það "military doctrine" hjá rússum að nota kjarnorkusprengjur til að tryggja sigur.

Ég er að sannfærast um að þetta sé upphafið að þriðju heimsstyrjöldinni. Rússar hafa hótað nær allri austur evrópu, Póllandi, eystrasaltslöndunum, Finnlandi, Svíþjóð, og nær öllum fyrrum sóvétlýðveldum. Það sem Pútín hótar að gera, hann virðist láta verða af því.

Hinn frjálsi heimur hefur hingað til bara látið efnahagsþvinganir duga, en þegar rússum verður úthýst úr SWIFT (sem virðist líklegt á næstu dögum) þá munu þeir ganga af göflum, það er aldrei að vita hvernig rússar bregðast við svona þvingunum og útilokunum, kannski líta þeir á það sem stríðsyfirlýsingu. Núna er verið að frysta allar eigur rússa, taka yfir rússnesk flutningaskip, þetta eru auðvitað stríðsyfirlýsingar. Í raun er hinn vestræni heimur í tæknilegu stríði núna við rússa.

Ég er reyndar á því að NATÓ eigi að fara inn í vestur Úkraínu, og tryggja að a.m.k. vesturhluti Úkraínu þar sem langflestir úkraínumenn búa (þ.e. ekki rússneskumælandi íbúar sem eru helst í austurhlutanum). Tryggja að Kíev falli ekki til rússa. Basically allt vestan við Volgu.


Núna er verið að beita óbeinum stuðningi af því það er það eina sem er í boði. Um leið og NATO fer inn í Úkraínu á einhvern hátt, þá er það sannarlega byrjunin á þriðju heimsstyrjöldinni, NATO á móti Rússlandi. Að sama skapi fara Rússar ekki inn í NATO lönd nema þeir ætli sér að byrja WW3.
Bæði NATO og Rússland gera sér grein fyrir því að WW3 er líklegast stríð sem allir tapa.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Feb 2022 14:34

NATO þarf tíma til að safna liði og undirbúa stríð. Það er að gerast núna. Ég veit ekki hvernig þetta fer með Svíþjóð og Finnland en það er ljóst að NATO hefur áttað sig á því að Putin ætlar ekkert að stoppa við Úkrínu.

Stefnan hjá NATO er opinberlega að hjálpa ekki Úkraínu. Ekki opinbera stefnan er að senda til Úkraínu vopn af nýjustu gerð og það er að virka. Það er hætta á því að Putin fyrirskipi allsherjareyðileggingu úr lofti með flugskeytum á borgir í Úkraínu sem gengur illa að hertaka. Eins og búast mátti við, þá hafa Rússar náð að hertaka talsvert svæði en þeim virðist ganga mjög illa að halda þeim svæðum.

Síðan er hérna hótun Rússlands varðandi Danmörku og Borhólms á grundvelli samnings sem flestir eru sammála um að líklega gildir ekki í dag.

Et glemt notat om Bornholm vækker røre: - Russerne bliver sure, men hvad vil de gøre ved det? (TV 2 Nyheder)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Feb 2022 14:37

rapport skrifaði:Önnur lönd ættu kannski að skoða að vísa rússneskum borgurum úr landi, það er kannski ljótt en Pútin er að gera þetta í nafni og umboði allra Rússa.

Rétt eins og allir Íslendingar báru á herðum sér hrun bankanna og ákvarðanir stjórnvalda þess tíma, þá munu allir Rússar þurfa að bera ábyrgð á sínum stjórnvaldum.


Það hefur sést að almenningur í Rússlandi er mjög á móti þessu stríði sem stjórnvöld í Kremlin hafa byrjað á.
Síðast breytt af jonfr1900 á Lau 26. Feb 2022 14:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7077
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Lau 26. Feb 2022 15:59

https://twitter.com/ZelenskyyUa/status/ ... n-liveblog

Ef satt reynist, þá er Erdogan og Tyrkland að koma mér virkilega á óvart.

En sambandið milli Tyrkja og Rússa er hugsnalega stirt enn eftir að Tyrkir skutu niður þotu yfir Sýrlandi fyrir 5-8 árum.

Hefði samt haldið að þessi einræðsiherrar væru close = kemur á óvart ef satt reynist.

Þá er þetta svo undarlegt - https://www.npr.org/2022/02/25/10832524 ... 5891248907

Að virða "ferlið" og rétt Rússa í Öryggisráðinu þegar þeir eru að brjóta alþjóðalög með árásinni.
Síðast breytt af rapport á Lau 26. Feb 2022 16:02, breytt samtals 1 sinni.