5g heimanetið

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 83
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

5g heimanetið

Pósturaf emil40 » Fim 13. Jan 2022 15:48

Sælir félagar.


Lenti aftur í því leiðindarveseni að það er eins og að það sé lokað fyrir að qbittorent forritið mitt nái að downloada af torrentinu, ég er búinn að athuga eldvegginn og sýnist að það eigi að vera opið fyrir þar. Ég er með Eset nod32 antivirus. Er einhver sem getur hjálpað mér í þessu :)


TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss