Besta aðferð að auka wifi range?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Besta aðferð að auka wifi range?

Pósturaf Fennimar002 » Mið 17. Nóv 2021 20:30

Er að velta því fyrir mér hvernig er best að auka range'ið á wifi tenginunni heima hjá foreldrum mínum fyrir ekki svo mikinn pening.

Þau eru með 4G router hjá nova fyrir internetið í húsinu og nær þráðlausa tengingin ekki í kjallarann né inn í stofuna og langar því að ná að framlengja wifi'ið/ auka styrkinn eða eih. Hvernig er best að fara að því án þess að eyða miklum pening í það? :-k
Var að hugsa mér hvort TP-link deco M5 mesh router myndi eitthvað virka eða hvort maður ætti að kaupa repeater?
https://tolvutaekni.is/collections/rout ... ter-beinir
https://www.computer.is/is/product/netb ... tl-wa854re

Hverju mæliði með að hvað ætti að gera?

Það eru 2-3 borðtölvur í húsinu svo eru alveg allir með þráðlausatenginu. Og þessi litli 4G róuter er ekki nóg.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus