Hefur einhver keypt rúllupappír á netinu?

Allt utan efnis

Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Hefur einhver keypt rúllupappír á netinu?

Pósturaf netkaffi » Mið 13. Okt 2021 23:29

Fyrir vefjutóbak. Hægt að fá þetta á Amazon.co.uk t.d., hef oft spáð í að panta þetta sjálfur í stað þess að borga næstum tífallt verð úti í sjoppu. Amazon.co.uk segist ekki senda þessa vöru allavega til Íslands, en .com senda hingað en shipping + import eru 30$ fyrir 6stk, sem er næstum svipað og að kaupa þetta úti í Olís.
Hvar kaupiði annars rúllupappír heima? Drekinn ódýrastur?
Síðast breytt af netkaffi á Mið 13. Okt 2021 23:33, breytt samtals 3 sinnum.




stoggr
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 22. Júl 2021 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver keypt rúllupappír á netinu?

Pósturaf stoggr » Mið 10. Nóv 2021 16:47

Ég keypti nokkur karton af pappírum í fyrra á amazon.co.uk, bæði litla, langa og góða kolafiltera, sparaði alveg marga þúsundkalla á því, þótt sendingakostnaðurinn hafi verið sirka 3k.

https://www.amazon.co.uk/gp/aw/d/B007ZY ... 3DKY&psc=1

Þetta er karton (50 stk) af smoking brúnum (einu bestu pappírarnir að mínu mati), lágur sendingakostnaður (600 kall), samtals 4000 kr. Minnir að þeir kosti 120 stykkið úti í búð, sem gerir 6000 kr. Þessi búð er líka með mikið úrval af pappírum ef þú villt ekki smoking.


Eins og með flest öll kaup er ódýrara að kaupa í magni, mæli með að kaupa svona karton, miklu ódýrara, líka mjög þægilegt að eiga lager af þessu og þurfa ekki alltaf að vera að fara útí búð þegar maður fattar að pappírarnir eru að verða búnir.