Ökunám - hverju mælið þið með?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Sep 2021 11:17

Þið sem lærðuð fyrir ekki svo löngu og þið sem eigið ungling sem hefur farið í gegnum þetta ferli hafiði einhvern meðmæli með ákveðnum ökukennara? Eða kennurum sem eru óþolinmóðir og ber að varast?

Ég er búinn að skoða kostnaðinn og sýnist námið kosta 260-320 þúsund eftir tímafjölda. Flestir kennarar virðast vera með 11-12k á tímann og lágmarksfjöldinn virðist vera 15 - 16 tíma. Svo þessir ökuskólar 1-2-3, smá verðmunur á þeim. Eitt og tvö kosta frá 9.000-13.000 og virðist ekki skipta máli hvort um stað eða fjarnám er að ræða ef ég skil þetta rétt. Ökuskóli 3 kostar svo um 45.000.-
Bókin; „Út í umferðina“ kostar frá 1.900 - 9.000 eða það eru þau verð ég ég hef séð.

Er ekki málið að finna góðan ökukennara, koma henni í gengum fyrstu 10 tímana og ökuskóla 1 og gerast svo æfingaaksturskennari þannig að 15 tímar dugi í þetta?

(ps. skjákskotin eru frá urdarbrunnur.is - ársgamlar upplýsingar - miðað við 200k kostnað mættu ökutímar ekki vera fleiri en 10)
Viðhengi
Screenshot 2021-09-19 at 11.07.48.png
Screenshot 2021-09-19 at 11.07.48.png (158.4 KiB) Skoðað 2027 sinnum
Screenshot 2021-09-19 at 11.08.02.png
Screenshot 2021-09-19 at 11.08.02.png (155.38 KiB) Skoðað 2027 sinnum



Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf 121310 » Sun 19. Sep 2021 12:05

Má ég bæta við sömu spurningar, reynslu og meðmæli fyrir ökukennara fyrir innflytjendur?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf kizi86 » Sun 19. Sep 2021 12:07

Guðmundur G. Norðdahl << þessi kenndi mér bæði á fólksbíl og vörubíl, kominn samt vel á aldur, svo veit ekki hvort hann er enn að kenna, 892-4876


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf stinkenfarten » Sun 19. Sep 2021 18:59

Mæli með netökuskólanum, allt í fjarnámi og þú velur hvenær þú vilt læra. Veit ekki hvort námsbók er nauðsynleg því ég þurfti ekki að nota slíkt í náminu heilu. Er ekki viss um ökukennara sem eru óþolinmóðir því ég átti heima á vesturlandinu þegar ég æfði að keyra og þar er bara einn í boði sem er mjög góður að kenna.


með bíla og tölvur á huganum 24/7


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1560
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf ColdIce » Sun 19. Sep 2021 20:18



Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5447
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1003
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf appel » Sun 19. Sep 2021 20:32

15 ökutímar, frekar mikið.
Frændi minn var að læra í ár og hann fór í held ég 3 eða 4 ökutíma. Hann var auðvitað búinn að fá að læra að keyra í sveitinni hjá afa sínum :)
Það er ágætis leið til að spara, bara kenna sjálfur krakkanum að keyra þ.e. þar sem það er öruggt og engin umferð, finnur einhvern sveitaveg, er ekki nóg af þeim á Kjalarnesinu? Sleppur allavega við helming ökutímanna þannig og sparar.


*-*


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4167
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1294
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf Klemmi » Sun 19. Sep 2021 22:53

121310 skrifaði:Má ég bæta við sömu spurningar, reynslu og meðmæli fyrir ökukennara fyrir innflytjendur?


Held að Hannes Freyr sé go to ökukennarinn fyrir Pólverja, þar sem að kallinn lærði bara pólsku til að hafa sérstöðu á markaðnum.

Veit ekki með aðrar þjóðir og tungumál :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6275
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf worghal » Mán 20. Sep 2021 08:29

GuðjónR skrifaði:...Flestir kennarar virðast vera með 11-12k á tímann og lágmarksfjöldinn virðist vera 15 - 16 tíma.

þetta getur verið mismunandi eftir kennurum, ef kennaranum finnst nemandinn vera komin með nógu góð tök á öllu samana þá hafa sumir boðið upp á það að skrifa bara inn að nemandi hafi klárað lágmarks tíma þrátt fyrir að hafa ekki gert það :-$


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


wicket
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf wicket » Mán 20. Sep 2021 11:20

Mínar tvær voru hjá Elíasi Braga, rólegur og yfirvegaður sem er plús fyrir stressaða unglinga í ökukennslu. Fær mín bestu meðmæli.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf ZiRiuS » Mán 20. Sep 2021 12:22

Einhverjir góðir sem þið mælið með sem kennir á sjálfskipta bíla?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Orri
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf Orri » Mán 20. Sep 2021 12:59

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:...Flestir kennarar virðast vera með 11-12k á tímann og lágmarksfjöldinn virðist vera 15 - 16 tíma.

þetta getur verið mismunandi eftir kennurum, ef kennaranum finnst nemandinn vera komin með nógu góð tök á öllu samana þá hafa sumir boðið upp á það að skrifa bara inn að nemandi hafi klárað lágmarks tíma þrátt fyrir að hafa ekki gert það :-$

Ooooog þetta m.a. er ástæðann afhverju íslenskir ökumenn eru upp til hópa mjög slakir, er það ekki?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Pósturaf GuðjónR » Mán 20. Sep 2021 14:07

Orri skrifaði:
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:...Flestir kennarar virðast vera með 11-12k á tímann og lágmarksfjöldinn virðist vera 15 - 16 tíma.

þetta getur verið mismunandi eftir kennurum, ef kennaranum finnst nemandinn vera komin með nógu góð tök á öllu samana þá hafa sumir boðið upp á það að skrifa bara inn að nemandi hafi klárað lágmarks tíma þrátt fyrir að hafa ekki gert það :-$

Ooooog þetta m.a. er ástæðann afhverju íslenskir ökumenn eru upp til hópa mjög slakir, er það ekki?

Góð spurning, hvað ætli þurfi marga ökuskóla til að kenna fólki á stefnuljós? :face