Síða 1 af 1

RIP Sir Clive

Sent: Fim 16. Sep 2021 20:41
af Hizzman
Einhverjir hér eiga þessum snillingi þakkir skildar..

https://www.bbc.com/news/uk-58587521

Re: RIP Sir Clive

Sent: Fim 16. Sep 2021 20:56
af Semboy
Þegar fólk segir manstu eftir "the 80's" hann kemur strax í hugan minn. R.I.P

Re: RIP Sir Clive

Sent: Fim 16. Sep 2021 21:24
af appel
Yep, RIP. Átti Sinclair Spectrum tölvu og spilaði marga leiki á henni.

Re: RIP Sir Clive

Sent: Fim 16. Sep 2021 21:53
af roadwarrior
Hvað kallinn átti mikinn þátt í því að koma tölvum inná mörg heimili á sínum tíma. Fyrsta tölvan sem ég kynntist var Sinclair Spectrum 48k sem pabbi keypti ca 1984. Spilaði mikið á henni og á hana enþá. Sendi hana meira að segja í viðgerð til Bretlands (Wales) í fyrra. En hann var ótrúlegur hugsuður og langt á undan sinni samtíð í sumu.