Auglýsingar í snjallsjónvörpum

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Auglýsingar í snjallsjónvörpum

Pósturaf jonfr1900 » Fim 29. Júl 2021 03:35

Það er ekki nóg að sjónvörp séu dýr tæki heldur eru framleiðendur einnig farnir að troða auglýsingum inná tækin. Það er aðeins hægt að hafa stjórn á þessu eins og er vegna laga umhverfisins innan ESB/EES. Það gæti þó breyst í framtíðinni. Það eru svona stillingar í Samsung sjónvarpinu hjá mér en ég hef sem betur fer slökkt á þeim alveg.

Hérna er grein sem fjallar um þetta vandamál.

TL;DR
I guess I have to watch ads everywhere on my $1,500 LG TV now


Samsung TV owners complain about increasingly obtrusive ads



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar í snjallsjónvörpum

Pósturaf Longshanks » Fim 29. Júl 2021 17:20

Þetta er of mikið :mad nettengi ekki tv og nota bara apple tv og htpc


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar í snjallsjónvörpum

Pósturaf jonfr1900 » Fim 29. Júl 2021 18:00

Ég ákvað í gær að hætta alveg að streyma sjónvarpsþáttum í sjónvarpinu og (auk YouTube) mér finnst þessi android tv box vera mjög léleg. Það kemur til útaf hugbúnaðargöllum í android tv. Ég er orðinn svo þreyttur á þessari endalausu gagnasöfnun um allt sem maður er að gera. Þarna í þessum greinum er einnig nefnt að sjónvarpið safnar og sendir upplýsingar um það hvað maður er að horfa á, bæði sjónvarpsrásir og innbyggð apps sem eru í sjónvarpinu. Síðan hafa sjónvarpsrásir í Evrópu tekið upp á því að nota HbbTv til þess að safna þessum upplýsingum og senda auglýsingar í sjónvörpin í gegnum þetta nýja kerfi.

I Know What You Watched Last Sunday
A New Survey Of Privacy In HbbTV
(ieee-security.org)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar í snjallsjónvörpum

Pósturaf jonfr1900 » Þri 03. Ágú 2021 00:08

Hérna er grein frá árinu 2015 um þetta. Ég reikna ekki með að staðan hafi mikið breyst síðan þá.

Your Privacy, Your Devices, and You