Það er eitthvað í gangi með WD My book sem þurrkar út gögn af þessum drifum sjálfkrafa.
“I’m totally screwed.” WD My Book Live users wake up to find their data deleted(Ars Technica)
WD My book þurrkar út gögn sjálft
-
jonfr1900
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WD My book þurrkar út gögn sjálft
Það er komið í ljós að það er alvarlegur galli í WD My Book NAS og það er einhver að eyða út gögnum fólks sér til skemmtunar.