Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15271
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1533
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Júl 2021 12:45

machinefart skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi fækkun hluthafa var svo fyrirsjánaleg, það heldur aftur af hækkunum meðan fólk sættir sig við 35% hagnað.
Þegar litlu hluthöfunum fækkar þá neyðast hákarlarnir til að borga hærra verð fyrir útistandandi hluti og verðið fer upp.
https://www.visir.is/g/20212133038d/hlu ... ur-thusund


"Sætta sig við" bara 35% ávöxtun á mánuði... Þú verður ansi fljótt ríkur með þá ávöxtunar kröfu ef það gengur eftir.

Af hverju að sætta sig við 35% þegar þú getur fengið 100% ?
machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Pósturaf machinefart » Mið 14. Júl 2021 13:26

GuðjónR skrifaði:
machinefart skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi fækkun hluthafa var svo fyrirsjánaleg, það heldur aftur af hækkunum meðan fólk sættir sig við 35% hagnað.
Þegar litlu hluthöfunum fækkar þá neyðast hákarlarnir til að borga hærra verð fyrir útistandandi hluti og verðið fer upp.
https://www.visir.is/g/20212133038d/hlu ... ur-thusund


"Sætta sig við" bara 35% ávöxtun á mánuði... Þú verður ansi fljótt ríkur með þá ávöxtunar kröfu ef það gengur eftir.

Af hverju að sætta sig við 35% þegar þú getur fengið 100% ?


Tek fram að ég sit ennþá á mínum bréfum. En það að selja núna og taka út 35% axöxtun finnst mér bara alveg skiljanleg afstaða. Það er engin trygging að það verði 100% ávöxtun síðar, ekkert öruggt í þessu einmitt fyrr en þú selur. Það eru líka margir í þessu útboði sem æstust upp og settu milljón í þetta sem þeir sennilega hefðu ekki átt að setja (allt spariféð sitt jafnvel) og vildu eða jafnvel þurftu að losa peninginn fljótlega aftur. 35% ávöxtun á þetta stuttum tíma er frábær niðurstaða. Gaman að heyra að þú hafir svona mikla trú á þessu, fólk hafði líka trú á sjóði 9 ;)Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15271
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1533
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Júl 2021 14:08

machinefart skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
machinefart skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi fækkun hluthafa var svo fyrirsjánaleg, það heldur aftur af hækkunum meðan fólk sættir sig við 35% hagnað.
Þegar litlu hluthöfunum fækkar þá neyðast hákarlarnir til að borga hærra verð fyrir útistandandi hluti og verðið fer upp.
https://www.visir.is/g/20212133038d/hlu ... ur-thusund


"Sætta sig við" bara 35% ávöxtun á mánuði... Þú verður ansi fljótt ríkur með þá ávöxtunar kröfu ef það gengur eftir.

Af hverju að sætta sig við 35% þegar þú getur fengið 100% ?


Tek fram að ég sit ennþá á mínum bréfum. En það að selja núna og taka út 35% axöxtun finnst mér bara alveg skiljanleg afstaða. Það er engin trygging að það verði 100% ávöxtun síðar, ekkert öruggt í þessu einmitt fyrr en þú selur. Það eru líka margir í þessu útboði sem æstust upp og settu milljón í þetta sem þeir sennilega hefðu ekki átt að setja (allt spariféð sitt jafnvel) og vildu eða jafnvel þurftu að losa peninginn fljótlega aftur. 35% ávöxtun á þetta stuttum tíma er frábær niðurstaða. Gaman að heyra að þú hafir svona mikla trú á þessu, fólk hafði líka trú á sjóði 9 ;)


Já það er alveg skiljanlegt, fínt að fá 35% ávöxtun á stuttum tíma fyrir enga fyrirhöfn.
En miðað við þau verðmöt sem lágu fyrir og hvernig bankinn er að standa af sér heimsfaraldurinn þá er mikið inni.
Alls ekki hægt að líkja bankanum við sjóð 9.