Light bar ofan á skjá?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3847
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 403
Staða: Ótengdur

Light bar ofan á skjá?

Pósturaf appel » Lau 15. Maí 2021 22:39

Hvar fær maður svona "light bar" sem er hægt að setja ofan á tölvuskjá?
Er þetta til í búðum hérna á Íslandi?

xiaomi-xiaomi-mi-computer-monitor-light-bar.jpg
xiaomi-xiaomi-mi-computer-monitor-light-bar.jpg (176.42 KiB) Skoðað 617 sinnum


*-*


ElvarP
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf ElvarP » Sun 16. Maí 2021 02:44

Ef ég má spurja, whats the point?Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 961
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Light bar ofan á skjá?

Pósturaf upg8 » Sun 16. Maí 2021 10:24

Það er mjög þægilegt að lýsa upp skrifborðið án þess að það glampi á skjáinn. Svona ljós ásamt ljósi fyrir aftan tölvuskjáinn eru þægilegasta lýsingin. Ég sá svona ljós á mii.is um daginn en ég fékk mitt á Amazon


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"