Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2219
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 259
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 10:09

jardel skrifaði:Jón er þetta ekki endurtekið efnl?
Eru ekki miklar likur að það fari að gjósa við Grindavík.


Það er minni hætta á því að það gjósi í Grindavík í þessu eldgosi. Sprungan getur alltaf lengst til suðurs, sérstaklega ef þetta eldgos verður langdregið.
mikkimás
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Fim 08. Feb 2024 10:18

rapport skrifaði:Ég ímyndaði mér alltaf að fyrst að kvikan væri komin með greiðari leið upp í efri lög jarðskorpunnar þá yrðu skjálftarnir minni, hreinlega því að minni þrýsting þyrfti frá kvikunni til að bola efni frá á leið sinni upp á yfirborðið.


Örugglega rétt.

En þegar jarðskjálftarnir voru tíðastir á tímabili, þá voru þeir að mælast ekki aðeins beint yfir þar sem kvikan kom svo á endanum upp, heldur út um allt í kring, eða bara þar sem spennan gat losnað. Þá var jarðvegurinn líka nógu "stökkur" til að geta haldið spennu.

Það var frétt um þetta, eða viðtal við sérfræðing, fyrir nokkrum vikum.
mikkimás
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Fim 08. Feb 2024 10:21

Hraunið er komið upp að Grindavíkurvegi hjá Bláa lóns afleggjara.
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2219
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 259
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 10:23

Hérna er mynd. Rúv er búið að setja fókus á þetta núna.

Svartsengi - svd - 08.02.2024 - at - 1015utc.png
Svartsengi - svd - 08.02.2024 - at - 1015utc.png (1.89 MiB) Skoðað 825 sinnum
mikkimás
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Fim 08. Feb 2024 10:27
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5375
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 975
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fim 08. Feb 2024 10:30

Hvar er varnarveggurinn við Svartsengi þarna?


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2219
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 259
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 10:33

Hraunið, vefmyndavél Live from Iceland.

Live from Iceland - Báa Lónið - svd - 08.02.2024 at 1032utc.png
Live from Iceland - Báa Lónið - svd - 08.02.2024 at 1032utc.png (2.11 MiB) Skoðað 813 sinnum
mikkimás
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Fim 08. Feb 2024 10:36

Þá eru þessi forheimsku gatnamót úr sögunni. Það er þó léttir í þessu öllu saman.
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2219
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 259
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 10:54

Hraunið er farið að renna að varnargarðinum.

Svartsengi - svd - 08.02.2024 - at - 1053utc.jpg
Svartsengi - svd - 08.02.2024 - at - 1053utc.jpg (581.16 KiB) Skoðað 790 sinnum
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2219
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 259
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 10:59

Það er ekkert farið að draga úr eldgosinu að ráði.

Sundhnúkagígar - svd - 08.02.2024 at 1058.jpg
Sundhnúkagígar - svd - 08.02.2024 at 1058.jpg (352.54 KiB) Skoðað 786 sinnumSkjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 362
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fim 08. Feb 2024 11:15

Þetta er nú þegar orðið mikið stærra en fyrri gos þarna.

Manni stendur nú ekki alveg á sama núna, þetta hraun er að renna þarna hættulega nálægt öllum lögnum.Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 362
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fim 08. Feb 2024 11:32
Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 362
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fim 08. Feb 2024 11:34

Þvílíkar hetjur á þessum jarðýtum og gröfum, ég er ekki viss um að ég hefði taugarnar í þetta.
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2219
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 259
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 12:06

Heitavatnið og rafmagnið að fara undir hraun.

Svartur mökkur stígur upp frá Njarðvíkuræðinni (mbl.is)
jardel
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 12:28

Er engin möguleiki að bláa lónið fari undir haun
JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 686
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JReykdal » Fim 08. Feb 2024 12:51

jardel skrifaði:Er engin möguleiki að bláa lónið fari undir haun

Það er varið af varnargörðunum þannig að það er ólíklegt.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


jardel
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 12:53

JReykdal skrifaði:
jardel skrifaði:Er engin möguleiki að bláa lónið fari undir haun

Það er varið af varnargörðunum þannig að það er ólíklegt.


Ég tel þessa garða ekki ná að verja lónið miðað við ganginn í gosimu.
Mossi__
FanBoy
Póstar: 743
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 277
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Fim 08. Feb 2024 13:09

mikkimás skrifaði:Þá eru þessi forheimsku gatnamót úr sögunni. Það er þó léttir í þessu öllu saman.


Viðrar vel til mislægra gatnamóta.
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2219
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 259
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 13:59

Það er eitthvað að gerast hérna.

Húsafell - svd - 08.02.2024 at 1358utc.jpg
Húsafell - svd - 08.02.2024 at 1358utc.jpg (411.28 KiB) Skoðað 555 sinnumSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1976
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Feb 2024 14:44

jardel skrifaði:
JReykdal skrifaði:
jardel skrifaði:Er engin möguleiki að bláa lónið fari undir haun

Það er varið af varnargörðunum þannig að það er ólíklegt.


Ég tel þessa garða ekki ná að verja lónið miðað við ganginn í gosimu.
Viðhengi
IMG_5440.jpeg
IMG_5440.jpeg (126.81 KiB) Skoðað 511 sinnum
jardel
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 15:16

Búið að draga úr gosinu.
3 gosið í röð sem er óttalegur ræfill.
Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2219
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 259
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 15:24

jardel skrifaði:Búið að draga úr gosinu.
3 gosið í röð sem er óttalegur ræfill.


Þetta eldgos gæti aukist aftur. Ég veit ekki hversu líklegt það er en þetta er möguleiki.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6265
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 430
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf worghal » Fim 08. Feb 2024 15:33

jardel skrifaði:Búið að draga úr gosinu.
3 gosið í röð sem er óttalegur ræfill.

ræfilsgos eða ekki, þá eru þessi gos búin að vera hin mestu skaðræði!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


falcon1
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 51
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Fim 08. Feb 2024 16:00

Væri held ég best að fá bara eitt verulega stórt gos sem myndi klára þetta af svo það sé hægt að byggja upp aftur það sem þarf að byggja upp aftur. Núna er þetta eins og að bíða eftir lottóvinningi með öfugum formerkjum. Hrikalegt ef þetta á að vera svona í áratugi eða næsta árhundraðið.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1976
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Feb 2024 16:00

18. des - ground zero í þessari törn
14. jan - 27 dagar frá upphafi síðasta goss
8. feb - 25 dagar frá upphafi síðasta goss -2 dagar
3. mars - 21 dagur frá upphafi síðasta goss -4 dagar

Svo er bara að sjá hvað gerist...