Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

dadik
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Lau 25. Nóv 2023 16:25

falcon1 skrifaði:Lækkaði landið um næstum 3 cm í Svartsengi þegar kvikan hljóp undan? Fellur úr +90mm í -250mm miðað við síðusta grafið.


30cm right?


ps5 ¦ zephyrus G14


falcon1
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Lau 25. Nóv 2023 17:06

dadik skrifaði:30cm right?
Jú, að sjálfsögðu! Breytti hjá mér. :)



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Lau 25. Nóv 2023 22:29

Má nokkuð fara inní Grindavík enn sem komið er?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 25. Nóv 2023 23:36

Stuffz skrifaði:Má nokkuð fara inní Grindavík enn sem komið er?


Það er heimilt að fara með flutningabíla núna inn á flest svæði. Ég held að einhverjar götur séu kannski ennþá ófærar vegna sprunga.

Gengið vel að koma flutningabílum inn í bæinn (mbl.is)




thorhs
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Sun 26. Nóv 2023 08:51

Góð grein um hvað er að gerast á Reykjanesinu, orðin ca viku gömul: https://www.volcanocafe.org/grindavik-v ... ed-part-i/




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 26. Nóv 2023 19:26

Ætli einhver stór hrina sé að hefjast núna? Hvað segir okkar maður Jón?




Uncredible
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Sun 26. Nóv 2023 22:16

jonfr1900 skrifaði:Þenslan er orðin mjög mikil í Svartsengi. Ekki alveg búið að ná sömu stöðu og fyrir 10. Nóvember en það nálgast mjög hratt. Hraði þenslunnar virðist hafa aukist síðasta sólarhringinn.

SENG-plate-90d-svd-24.11.2023.png



Veistu hvaðan þetta 0 gildi í "Up" sé gamalt? Eða er þetta bara 0 síðan mælingar hófust eða frá ákveðnu tímabili.

Gæti ekki verið að þetta sé bara að þenjast aftur útí 0 og svo hætti þenslan.




thorhs
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Sun 26. Nóv 2023 23:40

Það er bara fyrsta mæli gildið þegar línuritið byrjar. Ekkert meiri merking en það.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Sun 26. Nóv 2023 23:47

Mynd
Viðhengi
87bt6v.jpg
87bt6v.jpg (87.56 KiB) Skoðað 1752 sinnum


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 27. Nóv 2023 00:30

Það er hafin jarðskjálftahrina við Sundahnúka og Sundhnúkagíga (hófst um klukkan 23:55, þann 26. Nóvember). Þessi jarðskjálftahrina virðist vera svipuð og þeirri jarðskjálftahrinu sem hófst um sólarhring áður en kvikan hljóp þann 10. Nóvember. Líklega verður atburðarrásin hraðari núna, þar sem jarðskorpan er öll brotin á þessu svæði. Núna eru þetta kröftugir litir jarðskjálftar og þegar þetta er skrifað, þá hafa engir stórir jarðskjálftar komið fram. Það kann að breytast.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mán 27. Nóv 2023 12:08

jonfr1900 skrifaði:Það er hafin jarðskjálftahrina við Sundahnúka og Sundhnúkagíga (hófst um klukkan 23:55, þann 26. Nóvember). Þessi jarðskjálftahrina virðist vera svipuð og þeirri jarðskjálftahrinu sem hófst um sólarhring áður en kvikan hljóp þann 10. Nóvember. Líklega verður atburðarrásin hraðari núna, þar sem jarðskorpan er öll brotin á þessu svæði. Núna eru þetta kröftugir litir jarðskjálftar og þegar þetta er skrifað, þá hafa engir stórir jarðskjálftar komið fram. Það kann að breytast.



Var að hlusta á hádegisfréttirnar.
Lýst ekki nógu vel á stöðu mála




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 27. Nóv 2023 16:14

Það mælist aukin aflögun og þensla í kvikuganginum. Það er einnig að koma í ljós að kvikugangurinn er breiðari en vísindamenn reiknuðu með og því gæti tekið mánuði fyrir kvikuganginn að storkna, ekki bara einhverja daga eins og talað hefur verið um.

Þensla heldur áfram og aflögun mælist enn (mbl.is)

Upp­götvaði holu fyrir utan heimilið: „Þetta bara hverfur hérna ofan í“(Vísir.is)

Af vefsíðu Veðurstofunnar.

Mesta virknin nærri Sýlingarfelli og Hagafelli
Um miðnætti hófst jarðskjálftahviða og mældust um 170 skjálftar, einn mældist 3,0 að stærð.

Uppfært 27. nóvember kl. 15:40

Jarðskjálftavirkni var nokkuð stöðug síðustu daga og mældust um 500 skjálftar á sólarhring nærri kvikuganginum. Áfram er mest virkni nærri Sýlingarfelli og Hagafelli. Um miðnætti í dag hófst jarðskjálftahviða nærri Sýlingarfelli og virkni jókst tímabundið í rúma klukkustund. Um 170 jarðskjálftar mældust í hviðunni og voru þetta mest smáskjálftar en einn skjálfti mældist 3,0 að stærð. Skjálftavirknin var mest á um 3 – 5 km dýpi.

Út frá aflögunargögnum frá GPS mælum og gervitunglum sést að þensla heldur áfram við Svartsengi og aflögun mælist enn nærri kvikuganginum. Þó mældust engar breytingar á GPS mælingum í tengslum við jarðskjálftahrinuna í nótt. Bæði skjálfta- og aflögunargögn benda til þess að innflæði kviku haldi áfram bæði undir Svartsengi og í miðju kvikugangsins. Skjálftahrinan í nótt gæti verið vísbending um aukinn þrýsting í ganginum.

Í ljósi þessa og samtúlkun nýjustu gagna eru áfram taldar líkur á eldgosi yfir kvikuganginum á meðan innflæði kviku heldur áfram. Mesta hættan á að kvika komi upp er áfram á svæðinu milli Hagafells og Sýlingarfells. Hættumatskort sem Veðurstofan gaf út 22. nóvember er enn í gildi.

Frekari líkanreikningar hafa verið gerðir til að áætla umfang kvikugangsins sem myndaðist 10. nóvember. Þeir líkanreikningar benda til þess að hluti kvikugangsins gæti verið breiðari en áætlað var í fyrstu. Gróft áætlað gæti storknun breiðasta hluta gangsins því tekið nokkra mánuði.
Síðast breytt af jonfr1900 á Mán 27. Nóv 2023 16:14, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 27. Nóv 2023 22:47

Þetta er frétt á Vísir.is

Enn kviku­þrýstingur og hrinan kom á ó­vart (Vísir.is)




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Andri Þór H. » Þri 28. Nóv 2023 09:12

jonfr1900 skrifaði:Þetta er frétt á Vísir.is

Enn kviku­þrýstingur og hrinan kom á ó­vart (Vísir.is)


Magnað að þetta komi þeim á óvart. Svartshengi búið að liftast rúmlega 20cm á síðan hlaupið var 10 nóv. og er ennþá að liftast

Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 28. Nóv 2023 22:13

Ég veit ekki af hverju þetta er svona. Kvikugangurinn er ennþá virkur, þar sem kvika er ennþá að flæða inn í hann á fullu. Kannski ekki mikið magn núna (5m3/sek til 10m3/sek?). Þetta innflæði getur aukist hvenær sem er.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 29. Nóv 2023 03:10

Það kom fram í fréttum í gær (28. Nóvember) að toppurinn á Keili hafði skriðið af stað í öllum látunum þann 10. Nóvember og síðan væru sprungur ennþá að opnast austan við Grindavík og Sundhnúka og Sundhnúkagíga. Það virðist miklu meira vera að gerast hérna en sést á yfirborðinu. Það er kvikugangur nærri Keili og það er möguleiki á því að þar geti gosið eftir nokkra mánuði.

Toppur Keilis hreyfst og vara­samar sprungur myndast (Vísir.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 29. Nóv 2023 16:45

Það er spurning hvort að sigið verði nógu mikið þannig að sjór fari að flæða yfir höfnina og byggingar í Grindavík.

Telja að höfnin hafi dýpkað í jarðhræringunum (Rúv.is)




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Andri Þór H. » Fim 30. Nóv 2023 16:57

Hvað ætli hafi gengið á í dag ? Sést á fleyri mælum að landið hafi færst til austur

Mynd
Síðast breytt af Andri Þór H. á Fim 30. Nóv 2023 17:00, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 30. Nóv 2023 18:37

Þetta er mikil færsla upp og í aðrar áttir. Bendir sterklega til þess að þrýstingur sé að verða of mikill í sillunni í Svartsengi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 30. Nóv 2023 19:01

Það er nefnt núna í fréttayfirliti Rúv klukkan 19:00 að 20 metra djúp hola hefur myndast og ég sá ekki betur en það var vatn í botninum. Þetta verður áhugaverð frétt.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 30. Nóv 2023 21:39

Frétt Rúv um nýjustu og dýpstu holuna í Grindavík. Ég held að þetta verði ekki mikið dýpra en þetta.

Meira en 25 metra djúp hola myndaðist í íbúðargötu í Grindavík (Rúv.is)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fim 30. Nóv 2023 21:44

25m er hvað einsog 9 hæða hús?


*-*


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Fim 30. Nóv 2023 22:16

9 hæða hús með flötu þaki já


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 30. Nóv 2023 22:29

Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Fim 30. Nóv 2023 22:43

Það er yfirleitt gert með vörubílum


ps5 ¦ zephyrus G14