Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2308
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 393
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Lau 18. Nóv 2023 15:03

brain skrifaði:Víðir með kaldan sannleikann.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... _i_baeinn/


Kannski ekki hægt að flytja í þorpið strax en hversu lengi þarf ekkert að gerast þangað til það sé hægt að aflétta þessum lokunum?

Það er aðal óvissan. Hver er ræður þessu? Almannavarnir? Lögregla og veðurstofan?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 18. Nóv 2023 16:18

Þetta er slæmt, eða er eitthvað annað orð í íslensku sem ofar en þetta. Næst þegar það hleypur í kvikuganginn við Grindavík. Þá er að gjósa og það eldgos verður ekki lítið.

Þensla - svartsengi - 18. Nóvember 2023.jpg
Þensla - svartsengi - 18. Nóvember 2023.jpg (103.77 KiB) Skoðað 1603 sinnum


Kvikugangur - Grindavík - 18.11.2023.jpg
Kvikugangur - Grindavík - 18.11.2023.jpg (109.79 KiB) Skoðað 1603 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 18. Nóv 2023 16:25

Hérna (twitter) eru útskýringar á því hvernig kvikumálin eru á Reykjanesskaga og útá Reykjanes hrygg.

Lava fields history - Reykjanes - 18.11.2023.png
Lava fields history - Reykjanes - 18.11.2023.png (500.02 KiB) Skoðað 1599 sinnum


Svona er talið að kvikustreymið hafi verið í eldgosum á 13 öldinni.
Sillur - Reykjanes.png
Sillur - Reykjanes.png (258.12 KiB) Skoðað 1599 sinnum
Síðast breytt af jonfr1900 á Lau 18. Nóv 2023 16:39, breytt samtals 1 sinni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 18. Nóv 2023 16:41

Jón ekkert nýtt?



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Lau 18. Nóv 2023 17:18

ansi fáir skjálftar núna...nú gæti farið að draga til tíðinda... place your bets vaktarar!
Síðast breytt af zetor á Lau 18. Nóv 2023 17:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GunZi » Lau 18. Nóv 2023 17:37

zetor skrifaði:ansi fáir skjálftar núna...nú gæti farið að draga til tíðinda... place your bets vaktarar!


Ætla giska á 03:00 í nótt :guy


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Oddy
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 41
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Oddy » Lau 18. Nóv 2023 17:41

04:34 í nótt


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1200x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 18. Nóv 2023 18:12

jardel skrifaði:Jón ekkert nýtt?


Ég er að bíða eftir nýju kvikuinnskoti frá Svartsengi í kvikuganginn. Þangað til er smá frí hjá mér. Þetta verður rólegt þangað til.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 18. Nóv 2023 18:39

Hvenær fáum við uppl um það?



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Lau 18. Nóv 2023 18:43

jardel skrifaði:Hvenær fáum við uppl um það?


þegar það gerist




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Andri Þór H. » Lau 18. Nóv 2023 18:51

Þetta er svakalegt. Svo er ekkert talað um landrisið!.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 18. Nóv 2023 21:59

Hátíðni órinn er farinn að breytast á ný. Grunar að það sé vegna þess að kvikuinnskotið sé farið af stað á ný úr Svartsengi. Það ætti að koma í ljós fljótlega hvort að það sé rétt hjá mér.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2393
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 137
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Black » Lau 18. Nóv 2023 22:16

zetor skrifaði:ansi fáir skjálftar núna...nú gæti farið að draga til tíðinda... place your bets vaktarar!


Spurði töfra 8 kúluna mína og held að það gjósi ekki fyrir áramót.

Giska á 11.febrúar


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf hfwf » Lau 18. Nóv 2023 23:08

Black skrifaði:
zetor skrifaði:ansi fáir skjálftar núna...nú gæti farið að draga til tíðinda... place your bets vaktarar!


Spurði töfra 8 kúluna mína og held að það gjósi ekki fyrir áramót.

Giska á 11.febrúar


Rómantískt.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2308
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 393
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Sun 19. Nóv 2023 10:10

Ekki lífshættuleg gos á Reykjanesi

Það sem mér finnst hafa gerst hjá okk­ur er að menn hafa fest sig við ákveðna sviðsmynd og ákveðna túlk­un og gleymdu að taka til­lit til annarra mögu­leika.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 19. Nóv 2023 10:14

Miðað við lætin í nótt hlýtur eitthvað að fara að láta undan.



Skjámynd

ekkert
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ekkert » Sun 19. Nóv 2023 10:40

zetor skrifaði:ansi fáir skjálftar núna...nú gæti farið að draga til tíðinda... place your bets vaktarar!

Um leið og no-nut november er liðinn hjá


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Sun 19. Nóv 2023 16:29

Hver er annars tilgangurinn með varðskipinu þarna, ekki einsog það geti gert eitthvað komi til eldgoss, svo er búið að rýma Grindavík... einhver rök sem mæla með því að hafa varðskipið þarna, sem hllýtur að kosta nú eitthvað að halda úti.


*-*

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 44
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Climbatiz » Sun 19. Nóv 2023 17:01

hvað er málið með þennan "Þor­vald­ur Þórðar­son eld­fjalla­fræðing­ur" á MBL.is, hann er einsog okkar jonfr, nánast í fréttunum á hverjum degi með nýjar kenningar :Þ


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Le Drum » Sun 19. Nóv 2023 17:48

appel skrifaði:Hver er annars tilgangurinn með varðskipinu þarna, ekki einsog það geti gert eitthvað komi til eldgoss, svo er búið að rýma Grindavík... einhver rök sem mæla með því að hafa varðskipið þarna, sem hllýtur að kosta nú eitthvað að halda úti.


Varðskipin henta nú einstaklega vel til að vera á sjó en ekki bundin við bryggju. Styttir útkallstimann þar að auki.

Mögulega er verið að vinna að einhverjum rannsóknum í leiðinni.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf brain » Sun 19. Nóv 2023 18:39

appel skrifaði:Hver er annars tilgangurinn með varðskipinu þarna, ekki einsog það geti gert eitthvað komi til eldgoss, svo er búið að rýma Grindavík... einhver rök sem mæla með því að hafa varðskipið þarna, sem hllýtur að kosta nú eitthvað að halda úti.


Gætu verið til að fylgjast með umferð á sjó til að engir komi þá leiðina til Grindavíkur.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 19. Nóv 2023 18:41

Þensla 18 og 19 Nóvember í Svartsengi. Innflæði kviku er núna áætlað í kringum 50m3/sek samkvæmt sérfræðingum.

Reykjanes - landris - 18 - 19 Nóvember 2023.png
Reykjanes - landris - 18 - 19 Nóvember 2023.png (508.84 KiB) Skoðað 886 sinnum


Reykjanes - landris 18 - 19 Nóvember - 2.png
Reykjanes - landris 18 - 19 Nóvember - 2.png (383.75 KiB) Skoðað 886 sinnum




thorhs
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Sun 19. Nóv 2023 19:10

Mér finnst ekki minna merkilegt að jörðin lækkaði um 2cm við Hafnarfjörð á sama tíma.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 19. Nóv 2023 19:24

jonfr1900 skrifaði:Þensla 18 og 19 Nóvember í Svartsengi. Innflæði kviku er núna áætlað í kringum 50m3/sek samkvæmt sérfræðingum.

Reykjanes - landris - 18 - 19 Nóvember 2023.png

Reykjanes - landris 18 - 19 Nóvember - 2.png



Þýðir það lítið gos þá bara kanski




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 19. Nóv 2023 20:01

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þensla 18 og 19 Nóvember í Svartsengi. Innflæði kviku er núna áætlað í kringum 50m3/sek samkvæmt sérfræðingum.

Reykjanes - landris - 18 - 19 Nóvember 2023.png

Reykjanes - landris 18 - 19 Nóvember - 2.png



Þýðir það lítið gos þá bara kanski


Þenslan er um 25mm/á dag. Lítið eldgos er ekki það sem mun gerast.
Síðast breytt af jonfr1900 á Sun 19. Nóv 2023 20:02, breytt samtals 1 sinni.