Síða 1 af 1

Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 12:41
af Prentarakallinn
Hafa aðrir verið að lenda í því að fá micro rispur á skjáinn á Galaxy s21 símum, hef átt þó nokkra snjallsíma og aldrei verið með screen protector en aldrei lent í veseni með micro rispur. Núna er ég búinn að eiga þennan s21 í 3 mánuðir og skjárinn er útataður í micro rispum og notkun á símanum er ekkert öðruvísi en á símum sem ég hef átt áður.

Er ég sá eini sem er að lenda í þessu?

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 12:43
af audiophile
Er þetta ekki plastfilman sem kemur á skjánum frá verksmiðju?

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 12:44
af Prentarakallinn
audiophile skrifaði:Er þetta ekki plastfilman sem kemur á skjánum frá verksmiðju?


Nei búinn að taka hana af

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 13:01
af Lexxinn
Lenti í þessu með Pixel 5 - endaði á að kaupa screen protector

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 13:26
af steinarorri
Ég er með S21 ultra og þeir komu með screen protector sem ég var einmitt að taka af í gær og setja gler í staðinn. Var komið fullt af rispum á filmuna.
Athugaðu td við myndavélacutoutið hvort þú sjáir ekki eða finnir ekki fyrir gati þar á filmunni.

Ég einmitt var ekki viss um þetta og starfsfólk elko hafði ekki hugmynd um þessa filmu svo ég þorði ekki að taka hana af fyrr en núna.

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 15:57
af Prentarakallinn
steinarorri skrifaði:Ég er með S21 ultra og þeir komu með screen protector sem ég var einmitt að taka af í gær og setja gler í staðinn. Var komið fullt af rispum á filmuna.
Athugaðu td við myndavélacutoutið hvort þú sjáir ekki eða finnir ekki fyrir gati þar á filmunni.

Ég einmitt var ekki viss um þetta og starfsfólk elko hafði ekki hugmynd um þessa filmu svo ég þorði ekki að taka hana af fyrr en núna.


Tók filmuna af strax, þetta er á skjánum. Veit ekki hvaða rusl gler Samsung eru að nota

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 16:18
af steinarorri
Prentarakallinn skrifaði:
steinarorri skrifaði:Ég er með S21 ultra og þeir komu með screen protector sem ég var einmitt að taka af í gær og setja gler í staðinn. Var komið fullt af rispum á filmuna.
Athugaðu td við myndavélacutoutið hvort þú sjáir ekki eða finnir ekki fyrir gati þar á filmunni.

Ég einmitt var ekki viss um þetta og starfsfólk elko hafði ekki hugmynd um þessa filmu svo ég þorði ekki að taka hana af fyrr en núna.


Tók filmuna af strax, þetta er á skjánum. Veit ekki hvaða rusl gler Samsung eru að nota


Tókstu báðar filmurnar af? Á símanum var annars vegar plastfilma sem ekkert mál er að taka af en undir henni var látlausari filma sem erfitt er að sjá og safnar mikið af rispum á sig... En ver væntanlega skjáinn.

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 18:29
af Prentarakallinn
steinarorri skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
steinarorri skrifaði:Ég er með S21 ultra og þeir komu með screen protector sem ég var einmitt að taka af í gær og setja gler í staðinn. Var komið fullt af rispum á filmuna.
Athugaðu td við myndavélacutoutið hvort þú sjáir ekki eða finnir ekki fyrir gati þar á filmunni.

Ég einmitt var ekki viss um þetta og starfsfólk elko hafði ekki hugmynd um þessa filmu svo ég þorði ekki að taka hana af fyrr en núna.


Tók filmuna af strax, þetta er á skjánum. Veit ekki hvaða rusl gler Samsung eru að nota


Tókstu báðar filmurnar af? Á símanum var annars vegar plastfilma sem ekkert mál er að taka af en undir henni var látlausari filma sem erfitt er að sjá og safnar mikið af rispum á sig... En ver væntanlega skjáinn.


Já tók báðar af

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 19:48
af Viggi
Varla eru glerin á símunum orðin verri á þessum nýju símum en á mínum gamla s9+ notaði aldrei filmu og sér ekki á homum

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 20:41
af audiophile
Viggi skrifaði:Varla eru glerin á símunum orðin verri á þessum nýju símum en á mínum gamla s9+ notaði aldrei filmu og sér ekki á homum


Jú reyndar held ég það. Átti S8+ og kom aldrei svo mikið sem ein rispa á hann en er með nokkrar litlar á S10+ sem hefur fengið betri meðferð ef eitthvað er.

Það sem ég hef heyrt er að glerin voru svo hörð í þessum eldri að þau brotnuðu auðveldlega en rispuðust lítið. Svo frá og með S10 urðu glerin aðeins mýkri til að springa ekki eins auðveldlega en rispast meir fyrir vikið.

Þetta er víst einhver línudans með hvort glerið brotni síður eða rispist síður. Getur ekki haft bæði betra. :D

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fim 06. Maí 2021 22:01
af Prentarakallinn
Viggi skrifaði:Varla eru glerin á símunum orðin verri á þessum nýju símum en á mínum gamla s9+ notaði aldrei filmu og sér ekki á homum


Svipað hérna, áttu s8+ seldi svo mömmu hann og hún er ennþá að nota hann og það sér ekki á skjánum

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Sent: Fös 07. Maí 2021 08:04
af Jón Ragnar
Var svona á iPhone X sem ég átti.

Glerið er mýkra og viðkvæmara fyrir rispum til að þola meiri högg held ég

En þetta er ekki svona á iPhone 11 :)