Elko og ábyrgðarmál

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Apr 2021 17:15

audiophile skrifaði:
appel skrifaði:Þetta er allt svona á Íslandi.

Ef þú ert að kaupa í retail á Íslandi þá ertu að borga fyrir kostnað að vera með þá verslun, húsnæði, starfsmannakostnað og annan rekstrarkostnað. Þetta smyrst ofan á vöruverðið.

T.d. getur þú pantað Oculus Quest 2 beint á oculus.com á 52 þús kr íslenskar krónur komið í fangið á þér eftir 3 daga. En ef þú kaupir á elko.is þá kostar það 80 þús. Sama græjan, 28 þús munur, eða 53% hærra verð!


Held að fólk geri sér nefnilega ekki grein fyrir hvað kostar að reka verslun þar sem fólk getur gengið inn og prófað og fiktað í öllu og þurfa að standa undir 2ára ábyrgð þegar flestir framleiðendur taka bara fyrsta árið. Eftirkaupaþjónusta kostar alveg helvítis helling og fyrirtæki taka á sig mikinn kostnað varðandi gallaðar eða hin ýmsu"viðskiptavinur er sannfærður um að varan sé gölluð" mál.

Ég get að mörgu leiti tekið undir þetta hjá þér og er sjálfur talsmaður þess að fólk versli innanlands þó það kosti aðeins meira.
Að því sögðu þá er þetta of mikill verðmunur, 256GB tækið kostar 100 þúsund hjá Elko meðan það kostar 70 þúsund heimkomið á þremur dögum með öllum gjöldum að utan.

Hvað ábyrgðarmálin varðar þá verð ég að segja að því miður þá er Elko með allt á hælunum í þeirri deild. Stefnan þeirra virðist vera sú að viðurkenna hvorki tveggja ára lögbundna ábyrgð né fimm ára kvörtunarrétt heldur sé sönnunarbyrgðin alfarið hjá kaupanda sex mánuðum eftir kaupin. Fólk getur því alveg eins pantað hlutina að utan eins og að kaupa af Elko.
Viðhengi
CEF4C536-CF99-4480-893E-E23D6C5AD93D_1_201_a.jpeg
CEF4C536-CF99-4480-893E-E23D6C5AD93D_1_201_a.jpeg (1.29 MiB) Skoðað 6854 sinnum



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf chaplin » Lau 17. Apr 2021 22:47

Þið eruð nú meiri asnarnir og gerið ekkert nema létta budduna mína - ég keypti Oculus Q2 og elska þetta dót! Munið að uppfæra í V28 þegar það kemur, 120hz og AirLink!

GuðjónR skrifaði:Hvað ábyrgðarmálin varðar þá verð ég að segja að því miður þá er Elko með allt á hælunum í þeirri deild. Stefnan þeirra virðist vera sú að viðurkenna hvorki tveggja ára lögbundna ábyrgð né fimm ára kvörtunarrétt heldur sé sönnunarbyrgðin alfarið hjá kaupanda sex mánuðum eftir kaupin. Fólk getur því alveg eins pantað hlutina að utan eins og að kaupa af Elko.


Mín reynsla af þjónustu Elko er 100% í hina áttina, hef aldrei fengið aðra eins ofur þjónustu. Ég man að þjónustan var slök fyrir nokkrum árum, en í dag (af minni reynslu) er hún upp á 11. Ekkert vesen, ekkert bull, bara málin leyst á staðnum.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf GuðjónR » Sun 18. Apr 2021 00:26

chaplin skrifaði:Þið eruð nú meiri asnarnir og gerið ekkert nema létta budduna mína - ég keypti Oculus Q2 og elska þetta dót! Munið að uppfæra í V28 þegar það kemur, 120hz og AirLink!

GuðjónR skrifaði:Hvað ábyrgðarmálin varðar þá verð ég að segja að því miður þá er Elko með allt á hælunum í þeirri deild. Stefnan þeirra virðist vera sú að viðurkenna hvorki tveggja ára lögbundna ábyrgð né fimm ára kvörtunarrétt heldur sé sönnunarbyrgðin alfarið hjá kaupanda sex mánuðum eftir kaupin. Fólk getur því alveg eins pantað hlutina að utan eins og að kaupa af Elko.


Mín reynsla af þjónustu Elko er 100% í hina áttina, hef aldrei fengið aðra eins ofur þjónustu. Ég man að þjónustan var slök fyrir nokkrum árum, en í dag (af minni reynslu) er hún upp á 11. Ekkert vesen, ekkert bull, bara málin leyst á staðnum.


Hefurðu þurft að láta á það reyna með vörur 500k+ eftir að Festi keypti þá?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf chaplin » Sun 18. Apr 2021 15:57

Nei bara frá 10-100þkr. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf DabbiGj » Sun 18. Apr 2021 16:11

Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina.

Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt ábyrgðina og fengið þetta viðgert og á meðan hefur frystirinn í ískápnum verið bilaður og það var ekki beint geggjað að lenda í þessu vikuna sem ég var að fara erlendis í nokkrar vikur og geta ekki átt neitt í frystinum á meðan að ég væri í sóttkvi.

Svo á endanum er ég settur í samband við þjónustustjóra hjá Elko og hann segir mér að það sé bara tveggja ára ábyrgð á raftækjum og ég verð hálf kjafstopp, ég enda á því að fá viðgerðarmann í viðgerðina sem kostar 19 þúsund krónur sem ég borga sjálfur glaður vitandi að ég þarf aldrei aftur að eiga við Elko eða versla við þá.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf GuðjónR » Sun 18. Apr 2021 21:53

DabbiGj skrifaði:Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina.

Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt ábyrgðina og fengið þetta viðgert og á meðan hefur frystirinn í ískápnum verið bilaður og það var ekki beint geggjað að lenda í þessu vikuna sem ég var að fara erlendis í nokkrar vikur og geta ekki átt neitt í frystinum á meðan að ég væri í sóttkvi.

Svo á endanum er ég settur í samband við þjónustustjóra hjá Elko og hann segir mér að það sé bara tveggja ára ábyrgð á raftækjum og ég verð hálf kjafstopp, ég enda á því að fá viðgerðarmann í viðgerðina sem kostar 19 þúsund krónur sem ég borga sjálfur glaður vitandi að ég þarf aldrei aftur að eiga við Elko eða versla við þá.


Ég keypti OLED sjónvarp á rúma hálfa milljón, þegar tækið var nýskriðið yfir tveggja ára ábyrgðina þá nánast dó skjárinn, rauði liturinn í miðjunni er ónýtur og þar með skjárinn ónýtur. ELKO viðurkennir ekki að um galla sé að ræða og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi ekki við. Í raun ganga þeir lengra með því að fullyrða að ef bilun kemur fram sex mánuðum eftir kaup þá sé það kaupanda að sanna að um galla sé að ræða. Og ef þið haldið að ég sé að skálda þetta þá á ég þessa fullyrðingu í tölvupósti frá þeim.

En á sama tíma og þeir viðurkenna ekki galla þá buðu þeir mér 50% afslátt á nýju tæki að eigin vali, þar með eru þeir í raun að viðurkenna ábyrgð án þess að vilja axla fulla ábyrð, 14. janúar sendi ég svo erindi á Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa sem hefur málið til skoðunar.

Svona lítur myndin út í tækinu, konan í miðjunni er græn í framan en allt rautt og gult verður grænt.
Þetta finnst þeim í ELKO eðlilegt og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi bara alls ekkert við.
Viðhengi
OLED.jpeg
OLED.jpeg (352.77 KiB) Skoðað 6700 sinnum




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf Klemmi » Sun 18. Apr 2021 21:57

Hahaha, þú (GuðjónR) færðir þennan þráð út úr PS5 verð-umræðu því það var svo mikið derail, en svo eruði strax búnir að deraila þennan Oculus þráð yfir í ELKO ábyrgðar-kvart :-" :-" :-"



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf GuðjónR » Sun 18. Apr 2021 22:03

Klemmi skrifaði:Hahaha, þú (GuðjónR) færðir þennan þráð út úr PS5 verð-umræðu því það var svo mikið derail, en svo eruði strax búnir að deraila þennan Oculus þráð yfir í ELKO ábyrgðar-kvart :-" :-" :-"

Já ég veit!! var einmitt að hugsa um það hehehhe.
Spurning um að splitta þessu upp, gera nýjan titil ... VARÚÐ EKKI VERSLA VIÐ ELKO =;
Ætlaði reyndar að bíða með að tala um þetta þangað til endanlegur úrskurður liggur fyrir, en þar sem menn eru farnir að tala um að það sé í réttlætanlegt að borga 100k fyrir Oculus í ELKO frekar en að panta af netinu á 70k á þeim forsendum að ELKO séu svo frábærir í ábyrgðarmálum þá gat ég ekki setið á mér. ELKO eru hræðilegir þegar kemur að ábyrgðarmálum. PUNKTUR.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf Tbot » Mán 19. Apr 2021 09:09

Hvaða hvaða, gleymdist að segja þér frá Shrek-filternum í græjunni.

:sleezyjoe



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 508
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf Henjo » Mán 19. Apr 2021 10:43

Ég veit að þetta er ekki elko hate þráður og vil ekki fara off topic. En djöf hata ég elko, systir minn verslaði sér Apple fartölvu þar, sem bilaði innan árs. Kveikti ekki á sér sama hvað. Farið var með tölvuna í Elko (sem var síðan send í Epli)

Þegar komið var að sækja tölvuna í Elko ætluðu þeir að rukka okkur um 20þús gjald. Systir mín bara okay og ætlaði að borga en ég stoppaði þetta og spurði nákvæmlega hvað væri í gangi. Væri tölvan ekki í ábyrgð? Jú sagði maðurinn. En þetta hefur verið einhver vírus sem hún hefur verið með (og horfði á systir mína sem er á unglingsaldri og sagði að þetta væri bara henni að kenna um) hún hefur bara gert einhvað rangt stelpan.

Ég þurfti að rífast við manninn í svona tíu minutur áður en hann hringdi í Epli og spurði þá, og þá var allt augljóst að sjálfsögðu væri tölvan í ábyrgð og þyrfti ekki að greiða neitt.

Ekki versla við þessa rusl búð




sigbjartur
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 18. Jún 2020 14:53
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf sigbjartur » Mán 19. Apr 2021 17:37

GuðjónR skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina.

Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt ábyrgðina og fengið þetta viðgert og á meðan hefur frystirinn í ískápnum verið bilaður og það var ekki beint geggjað að lenda í þessu vikuna sem ég var að fara erlendis í nokkrar vikur og geta ekki átt neitt í frystinum á meðan að ég væri í sóttkvi.

Svo á endanum er ég settur í samband við þjónustustjóra hjá Elko og hann segir mér að það sé bara tveggja ára ábyrgð á raftækjum og ég verð hálf kjafstopp, ég enda á því að fá viðgerðarmann í viðgerðina sem kostar 19 þúsund krónur sem ég borga sjálfur glaður vitandi að ég þarf aldrei aftur að eiga við Elko eða versla við þá.


Ég keypti OLED sjónvarp á rúma hálfa milljón, þegar tækið var nýskriðið yfir tveggja ára ábyrgðina þá nánast dó skjárinn, rauði liturinn í miðjunni er ónýtur og þar með skjárinn ónýtur. ELKO viðurkennir ekki að um galla sé að ræða og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi ekki við. Í raun ganga þeir lengra með því að fullyrða að ef bilun kemur fram sex mánuðum eftir kaup þá sé það kaupanda að sanna að um galla sé að ræða. Og ef þið haldið að ég sé að skálda þetta þá á ég þessa fullyrðingu í tölvupósti frá þeim.

En á sama tíma og þeir viðurkenna ekki galla þá buðu þeir mér 50% afslátt á nýju tæki að eigin vali, þar með eru þeir í raun að viðurkenna ábyrgð án þess að vilja axla fulla ábyrð, 14. janúar sendi ég svo erindi á Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa sem hefur málið til skoðunar.

Svona lítur myndin út í tækinu, konan í miðjunni er græn í framan en allt rautt og gult verður grænt.
Þetta finnst þeim í ELKO eðlilegt og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi bara alls ekkert við.


Ég verð nú að koma því að þetta er reyndar allt í samræmi við neytendalög, ekki beint Elko sem setur þau.
Síðast breytt af GuðjónR á Mán 19. Apr 2021 19:08, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Apr 2021 17:39

sigbjartur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina.

Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt ábyrgðina og fengið þetta viðgert og á meðan hefur frystirinn í ískápnum verið bilaður og það var ekki beint geggjað að lenda í þessu vikuna sem ég var að fara erlendis í nokkrar vikur og geta ekki átt neitt í frystinum á meðan að ég væri í sóttkvi.

Svo á endanum er ég settur í samband við þjónustustjóra hjá Elko og hann segir mér að það sé bara tveggja ára ábyrgð á raftækjum og ég verð hálf kjafstopp, ég enda á því að fá viðgerðarmann í viðgerðina sem kostar 19 þúsund krónur sem ég borga sjálfur glaður vitandi að ég þarf aldrei aftur að eiga við Elko eða versla við þá.


Ég keypti OLED sjónvarp á rúma hálfa milljón, þegar tækið var nýskriðið yfir tveggja ára ábyrgðina þá nánast dó skjárinn, rauði liturinn í miðjunni er ónýtur og þar með skjárinn ónýtur. ELKO viðurkennir ekki að um galla sé að ræða og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi ekki við. Í raun ganga þeir lengra með því að fullyrða að ef bilun kemur fram sex mánuðum eftir kaup þá sé það kaupanda að sanna að um galla sé að ræða. Og ef þið haldið að ég sé að skálda þetta þá á ég þessa fullyrðingu í tölvupósti frá þeim.

En á sama tíma og þeir viðurkenna ekki galla þá buðu þeir mér 50% afslátt á nýju tæki að eigin vali, þar með eru þeir í raun að viðurkenna ábyrgð án þess að vilja axla fulla ábyrð, 14. janúar sendi ég svo erindi á Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa sem hefur málið til skoðunar.

Svona lítur myndin út í tækinu, konan í miðjunni er græn í framan en allt rautt og gult verður grænt.
Þetta finnst þeim í ELKO eðlilegt og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi bara alls ekkert við.


Ég verð nú að koma því að þetta er reyndar allt í samræmi við neytendalög, ekki beint Elko sem setur þau.

Hvað er í samræmi við neytendalög?




sigbjartur
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 18. Jún 2020 14:53
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf sigbjartur » Mán 19. Apr 2021 17:42

-
GuðjónR skrifaði:
sigbjartur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina.

Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt ábyrgðina og fengið þetta viðgert og á meðan hefur frystirinn í ískápnum verið bilaður og það var ekki beint geggjað að lenda í þessu vikuna sem ég var að fara erlendis í nokkrar vikur og geta ekki átt neitt í frystinum á meðan að ég væri í sóttkvi.

Svo á endanum er ég settur í samband við þjónustustjóra hjá Elko og hann segir mér að það sé bara tveggja ára ábyrgð á raftækjum og ég verð hálf kjafstopp, ég enda á því að fá viðgerðarmann í viðgerðina sem kostar 19 þúsund krónur sem ég borga sjálfur glaður vitandi að ég þarf aldrei aftur að eiga við Elko eða versla við þá.


Ég keypti OLED sjónvarp á rúma hálfa milljón, þegar tækið var nýskriðið yfir tveggja ára ábyrgðina þá nánast dó skjárinn, rauði liturinn í miðjunni er ónýtur og þar með skjárinn ónýtur. ELKO viðurkennir ekki að um galla sé að ræða og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi ekki við. Í raun ganga þeir lengra með því að fullyrða að ef bilun kemur fram sex mánuðum eftir kaup þá sé það kaupanda að sanna að um galla sé að ræða. Og ef þið haldið að ég sé að skálda þetta þá á ég þessa fullyrðingu í tölvupósti frá þeim.

En á sama tíma og þeir viðurkenna ekki galla þá buðu þeir mér 50% afslátt á nýju tæki að eigin vali, þar með eru þeir í raun að viðurkenna ábyrgð án þess að vilja axla fulla ábyrð, 14. janúar sendi ég svo erindi á Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa sem hefur málið til skoðunar.

Svona lítur myndin út í tækinu, konan í miðjunni er græn í framan en allt rautt og gult verður grænt.
Þetta finnst þeim í ELKO eðlilegt og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi bara alls ekkert við.


Ég verð nú að koma því að þetta er reyndar allt í samræmi við neytendalög, ekki beint Elko sem setur þau.

Hvað er í samræmi við neytendalög?


Þetta:
Tveggja ára lögbundin framleiðsluábyrgð á ískápnum.
Sex mánuði eftir kaup er það á kaupanda að sanna að um galla sé að ræða.

Einnig kemur það skýrt fram hjá LG í þeirra skilmálum að burn-in sé ekki undir ábyrgð.
Síðast breytt af GuðjónR á Mán 19. Apr 2021 19:09, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Apr 2021 18:08

sigbjartur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
sigbjartur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina.

Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt ábyrgðina og fengið þetta viðgert og á meðan hefur frystirinn í ískápnum verið bilaður og það var ekki beint geggjað að lenda í þessu vikuna sem ég var að fara erlendis í nokkrar vikur og geta ekki átt neitt í frystinum á meðan að ég væri í sóttkvi.

Svo á endanum er ég settur í samband við þjónustustjóra hjá Elko og hann segir mér að það sé bara tveggja ára ábyrgð á raftækjum og ég verð hálf kjafstopp, ég enda á því að fá viðgerðarmann í viðgerðina sem kostar 19 þúsund krónur sem ég borga sjálfur glaður vitandi að ég þarf aldrei aftur að eiga við Elko eða versla við þá.


Ég keypti OLED sjónvarp á rúma hálfa milljón, þegar tækið var nýskriðið yfir tveggja ára ábyrgðina þá nánast dó skjárinn, rauði liturinn í miðjunni er ónýtur og þar með skjárinn ónýtur. ELKO viðurkennir ekki að um galla sé að ræða og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi ekki við. Í raun ganga þeir lengra með því að fullyrða að ef bilun kemur fram sex mánuðum eftir kaup þá sé það kaupanda að sanna að um galla sé að ræða. Og ef þið haldið að ég sé að skálda þetta þá á ég þessa fullyrðingu í tölvupósti frá þeim.

En á sama tíma og þeir viðurkenna ekki galla þá buðu þeir mér 50% afslátt á nýju tæki að eigin vali, þar með eru þeir í raun að viðurkenna ábyrgð án þess að vilja axla fulla ábyrð, 14. janúar sendi ég svo erindi á Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa sem hefur málið til skoðunar.

Svona lítur myndin út í tækinu, konan í miðjunni er græn í framan en allt rautt og gult verður grænt.
Þetta finnst þeim í ELKO eðlilegt og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi bara alls ekkert við.


Ég verð nú að koma því að þetta er reyndar allt í samræmi við neytendalög, ekki beint Elko sem setur þau.

Hvað er í samræmi við neytendalög?


Þetta:
Tveggja ára lögbundin framleiðsluábyrgð á ískápnum.
Sex mánuði eftir kaup er það á kaupanda að sanna að um galla sé að ræða.

Einnig kemur það skýrt fram hjá LG í þeirra skilmálum að burn-in sé ekki undir ábyrgð.

Þetta er ekki alveg svona svarthvítt, það segir líka í lögunum „Hámarksfrestur til þess að leggja fram kvörtun um galla er tvö ár frá kaupum, nema varan, eða hlutum hennar, sé ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um vörur. Þá er fresturinn fimm ár.“
Kíktu á þennan úrskurð:
https://www.neytendastofa.is/library/Fi ... 6-2013.pdf

Varðandi þessa skilmála LG sem þú nefnir þá var ég sem kaupandi ekki upplýstur um þá af ELKO við kaupin.
En þegar ég skoða þessa hluti eftir á þá fullyrðir LG á sama tíma að nánast vonlaust sé að valda innbruna.

„Burn-in is possible with OLED, but not likely with normal use“
„It is rare for an average TV consumer to create an environment that could result in burn-in. Most cases of burn-in in televisions is a result of static images or on-screen elements displaying on the screen uninterrupted for many hours or days at a time – with brightness typically at peak levels. So, it is possible to create image retention in almost any display if one really tries hard enough. And even if image retention does occur from extreme usage, it can usually be mitigated within a short period of time by turning the display off for a while.“



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 126
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf Hrotti » Fös 23. Apr 2021 22:02

Næs, ég var að skoða oled hjá þeim en hætti við það hér með.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Apr 2021 16:52

Koma þeir glottandi með arðgreiðslurnar sínar eftir að hafa þegið covid ríksstyrki og svínað á viðskiptavinum sínum. :pjuke
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... ar_afkomu/

En nokkrum mánuðum áður var hann skælandi í fjölmiðlum og talandi um að segja þyrfti upp starfsmönnum af því að hann væri hættur við að þiggja ríksstyrki, núna lýsir hann yfir methagnaði. Það sem mig langar að segja um þetta flokkast líklega undir meiðyrði þannig að ég sleppi því. :mad
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... ut_i_skur/




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf DabbiGj » Mið 28. Apr 2021 23:45

sigbjartur skrifaði:-
GuðjónR skrifaði:
sigbjartur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina.

Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt ábyrgðina og fengið þetta viðgert og á meðan hefur frystirinn í ískápnum verið bilaður og það var ekki beint geggjað að lenda í þessu vikuna sem ég var að fara erlendis í nokkrar vikur og geta ekki átt neitt í frystinum á meðan að ég væri í sóttkvi.

Svo á endanum er ég settur í samband við þjónustustjóra hjá Elko og hann segir mér að það sé bara tveggja ára ábyrgð á raftækjum og ég verð hálf kjafstopp, ég enda á því að fá viðgerðarmann í viðgerðina sem kostar 19 þúsund krónur sem ég borga sjálfur glaður vitandi að ég þarf aldrei aftur að eiga við Elko eða versla við þá.


Ég keypti OLED sjónvarp á rúma hálfa milljón, þegar tækið var nýskriðið yfir tveggja ára ábyrgðina þá nánast dó skjárinn, rauði liturinn í miðjunni er ónýtur og þar með skjárinn ónýtur. ELKO viðurkennir ekki að um galla sé að ræða og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi ekki við. Í raun ganga þeir lengra með því að fullyrða að ef bilun kemur fram sex mánuðum eftir kaup þá sé það kaupanda að sanna að um galla sé að ræða. Og ef þið haldið að ég sé að skálda þetta þá á ég þessa fullyrðingu í tölvupósti frá þeim.

En á sama tíma og þeir viðurkenna ekki galla þá buðu þeir mér 50% afslátt á nýju tæki að eigin vali, þar með eru þeir í raun að viðurkenna ábyrgð án þess að vilja axla fulla ábyrð, 14. janúar sendi ég svo erindi á Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa sem hefur málið til skoðunar.

Svona lítur myndin út í tækinu, konan í miðjunni er græn í framan en allt rautt og gult verður grænt.
Þetta finnst þeim í ELKO eðlilegt og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi bara alls ekkert við.


Ég verð nú að koma því að þetta er reyndar allt í samræmi við neytendalög, ekki beint Elko sem setur þau.

Hvað er í samræmi við neytendalög?


Þetta:
Tveggja ára lögbundin framleiðsluábyrgð á ískápnum.
Sex mánuði eftir kaup er það á kaupanda að sanna að um galla sé að ræða.

Einnig kemur það skýrt fram hjá LG í þeirra skilmálum að burn-in sé ekki undir ábyrgð.


Það er fimm ára ábyrgð á tækjum sem er ætlaður lengri endingartími,
Ísskápur sem kostar 400.000 er ekki eitthvað sem á að endast í tvö ár.

Það er ekki flókið mál að tilkynna galla í vöru til þess sem selur vöruna.

Ég mun aldrei versla við fyrirtæki sem reynir að rugla með þessi mál og útsendara þeirra.

Það er augljóst mál að það er fimm ára ábyrgð á raftækjum sem er ætlaður lengri endingartími og það er í lögum um neytendakaup.

Þar að auki var þjónustan hjá Elko í kringum allt þetta ferli svo hrikalega léleg að ég mun aldrei aftur versla við þá og beina öllum sem ég get frá þeim.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf worghal » Fim 29. Apr 2021 00:24

DabbiGj skrifaði:
sigbjartur skrifaði:-
GuðjónR skrifaði:
sigbjartur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina.

Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt ábyrgðina og fengið þetta viðgert og á meðan hefur frystirinn í ískápnum verið bilaður og það var ekki beint geggjað að lenda í þessu vikuna sem ég var að fara erlendis í nokkrar vikur og geta ekki átt neitt í frystinum á meðan að ég væri í sóttkvi.

Svo á endanum er ég settur í samband við þjónustustjóra hjá Elko og hann segir mér að það sé bara tveggja ára ábyrgð á raftækjum og ég verð hálf kjafstopp, ég enda á því að fá viðgerðarmann í viðgerðina sem kostar 19 þúsund krónur sem ég borga sjálfur glaður vitandi að ég þarf aldrei aftur að eiga við Elko eða versla við þá.


Ég keypti OLED sjónvarp á rúma hálfa milljón, þegar tækið var nýskriðið yfir tveggja ára ábyrgðina þá nánast dó skjárinn, rauði liturinn í miðjunni er ónýtur og þar með skjárinn ónýtur. ELKO viðurkennir ekki að um galla sé að ræða og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi ekki við. Í raun ganga þeir lengra með því að fullyrða að ef bilun kemur fram sex mánuðum eftir kaup þá sé það kaupanda að sanna að um galla sé að ræða. Og ef þið haldið að ég sé að skálda þetta þá á ég þessa fullyrðingu í tölvupósti frá þeim.

En á sama tíma og þeir viðurkenna ekki galla þá buðu þeir mér 50% afslátt á nýju tæki að eigin vali, þar með eru þeir í raun að viðurkenna ábyrgð án þess að vilja axla fulla ábyrð, 14. janúar sendi ég svo erindi á Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa sem hefur málið til skoðunar.

Svona lítur myndin út í tækinu, konan í miðjunni er græn í framan en allt rautt og gult verður grænt.
Þetta finnst þeim í ELKO eðlilegt og fimm ára kvörtunarrétturinn eigi bara alls ekkert við.


Ég verð nú að koma því að þetta er reyndar allt í samræmi við neytendalög, ekki beint Elko sem setur þau.

Hvað er í samræmi við neytendalög?


Þetta:
Tveggja ára lögbundin framleiðsluábyrgð á ískápnum.
Sex mánuði eftir kaup er það á kaupanda að sanna að um galla sé að ræða.

Einnig kemur það skýrt fram hjá LG í þeirra skilmálum að burn-in sé ekki undir ábyrgð.


Það er fimm ára ábyrgð á tækjum sem er ætlaður lengri endingartími,
Ísskápur sem kostar 400.000 er ekki eitthvað sem á að endast í tvö ár.

Það er ekki flókið mál að tilkynna galla í vöru til þess sem selur vöruna.

Ég mun aldrei versla við fyrirtæki sem reynir að rugla með þessi mál og útsendara þeirra.

Það er augljóst mál að það er fimm ára ábyrgð á raftækjum sem er ætlaður lengri endingartími og það er í lögum um neytendakaup.

Þar að auki var þjónustan hjá Elko í kringum allt þetta ferli svo hrikalega léleg að ég mun aldrei aftur versla við þá og beina öllum sem ég get frá þeim.

málið er að þetta er orðatrick.
5 ára ábyrgðin er ekki orðuð sem ábyrgð heldur kvörtunarréttur en ætti að halda sama gildi.
þannig þegar þú spyrð hvort það sé ekki 5 ára ábyrgð á dýrum og langlífari raftækjum, þá færðu alltaf nei.

Neytendastofa skrifaði:05.01.2016
Neytendastofa vill að gefnu tilefni benda neytendum á að réttur til að bera fram kvörtun vegna vöru sem reynist gölluð er 2 ár ef um er að ræða almenna vöru. Sé hins vegar um að ræða vöru sem er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um söluhluti er frestur til að bera fyrir sig galla 5 ár frá því að hlutnum var veitt viðtaka. Þannig njóta neytendur ríkrar verndar samkvæmt lögum um neytendakaup og þannig geta öll úrræði í tilefni vanefnda af hálfu seljanda, s.s. afsláttur, úrbætur og riftun verið neytendum tiltæk ef upp kemur galli í vöru sem þeir hafa keypt. Hafi neytendur keypt vöru með raðgreiðslum á greiðslukorti geta þeir jafnframt borið slíkan galla fyrir sig gagnvart greiðslukortafyrirtækinu. Komi upp ágreiningur við seljanda vöru um úrlausn þá geta neytendur fengið álit hjá kærunefnd lausafjár-og þjónustukaupa sjá nánar vefsíðu Neytendastofu http://www.neytendastofa.is


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf mjolkurdreytill » Fim 29. Apr 2021 02:30

worghal skrifaði:málið er að þetta er orðatrick.
5 ára ábyrgðin er ekki orðuð sem ábyrgð heldur kvörtunarréttur en ætti að halda sama gildi.
þannig þegar þú spyrð hvort það sé ekki 5 ára ábyrgð á dýrum og langlífari raftækjum, þá færðu alltaf nei.


Þetta hefur ekkert með orðunina á hugtakinu að gera. Kvörtunarfrestur er líka notaður um tveggja ára ábyrgðina.

Það er bara eins og einhverjir yfirmenn séu að berja inn í hausinn á sölufólkinu sínu að tveggja ára ábyrgð sé það eina sem lögin segja og annað sé bara bull.

Ég hef rökrætt þetta við kunningja minn sem er einmitt sölumaður í raftækjaverslun. Hann var svo 140% viss um að það væri bara tveggja ára ábyrgð og ekki hót meira, annað væri bara einhver misskilningur. Þegar ég svo las lagagreinina fyrir hann þá kom hann bara af fjöllum nánast.

Þessi upplifun mín rímar (að mínu mati) svo mikið við aðrar frásagnir sem ég hef lesið um það þegar sölumenn harðneita að 5 ára ábyrgðin sé yfirhofuð til.

Þetta er engin tilviljun, sérstaklega ekki þegar mörg þessara fyrirtækja eru farin að selja kúnnanum 5 ára ábyrgðina með tækinu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf worghal » Fim 29. Apr 2021 09:50

mjolkurdreytill skrifaði:
worghal skrifaði:málið er að þetta er orðatrick.
5 ára ábyrgðin er ekki orðuð sem ábyrgð heldur kvörtunarréttur en ætti að halda sama gildi.
þannig þegar þú spyrð hvort það sé ekki 5 ára ábyrgð á dýrum og langlífari raftækjum, þá færðu alltaf nei.


Þetta hefur ekkert með orðunina á hugtakinu að gera. Kvörtunarfrestur er líka notaður um tveggja ára ábyrgðina.

Það er bara eins og einhverjir yfirmenn séu að berja inn í hausinn á sölufólkinu sínu að tveggja ára ábyrgð sé það eina sem lögin segja og annað sé bara bull.

Ég hef rökrætt þetta við kunningja minn sem er einmitt sölumaður í raftækjaverslun. Hann var svo 140% viss um að það væri bara tveggja ára ábyrgð og ekki hót meira, annað væri bara einhver misskilningur. Þegar ég svo las lagagreinina fyrir hann þá kom hann bara af fjöllum nánast.

Þessi upplifun mín rímar (að mínu mati) svo mikið við aðrar frásagnir sem ég hef lesið um það þegar sölumenn harðneita að 5 ára ábyrgðin sé yfirhofuð til.

Þetta er engin tilviljun, sérstaklega ekki þegar mörg þessara fyrirtækja eru farin að selja kúnnanum 5 ára ábyrgðina með tækinu.

eg hef einmitt fengið "það er ekki 5 ára ábyrgð, heldur 5 ára kvörtunarréttur" frá starfsmanni óskilgreindrar raftækjaverslunnar :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf gnarr » Fim 29. Apr 2021 09:55

worghal skrifaði:eg hef einmitt fengið "það er ekki 5 ára ábyrgð, heldur 5 ára kvörtunarréttur" frá starfsmanni óskilgreindrar raftækjaverslunnar :lol:


Eftir 5 árin, þá ferðu beint í fangelsi fyrir að kvarta...


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Apr 2021 10:05

worghal skrifaði:málið er að þetta er orðatrick.
5 ára ábyrgðin er ekki orðuð sem ábyrgð heldur kvörtunarréttur en ætti að halda sama gildi.
þannig þegar þú spyrð hvort það sé ekki 5 ára ábyrgð á dýrum og langlífari raftækjum, þá færðu alltaf nei.

Neytendastofa er ekki sammála þér:

Neytendastofa skrifaði:05.01.2016
Neytendastofa vill að gefnu tilefni benda neytendum á að réttur til að bera fram kvörtun vegna vöru sem reynist gölluð er 2 ár ef um er að ræða almenna vöru. Sé hins vegar um að ræða vöru sem er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um söluhluti er frestur til að bera fyrir sig galla 5 ár frá því að hlutnum var veitt viðtaka. Þannig njóta neytendur ríkrar verndar samkvæmt lögum um neytendakaup og þannig geta öll úrræði í tilefni vanefnda af hálfu seljanda, s.s. afsláttur, úrbætur og riftun verið neytendum tiltæk ef upp kemur galli í vöru sem þeir hafa keypt.
Slóð á Neytendastofu


Neytendastofa skrifaði:Í lögum um neytendakaup eru reglur sem veita neytendum lögbundinn rétt til þess að skila vöru sem hann hefur keypt og reynist vera gölluð. Yfirleitt má skila vöru innan allt að 2 árum frá afhendingu vörunnar og stundum innan 5 ára, sé um að ræða vöru sem er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist, enda hafi neytandinn tilkynnt seljanda um gallann án ástæðulauss dráttar.
Slóð á Neytendastofu


Í mínu máli gegn ELKO er ekki endilega að þeir viðurkenni ekki fimm ára kvörtunarréttinn, það er frekar það að þeir telja þetta ekki galla heldur eðlilega endingu á tækinu. Ég get ekki fallist á að eðlileg ending á sjónvarpstæki sé 2-4 ár og vona að Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa verði sammála því.




Uncredible
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Elko og ábyrgðarmál

Pósturaf Uncredible » Fim 29. Apr 2021 13:00

Ég hélt að öll stór raftæki eins og sjónvörp, ískápar ofnar og annað falli undir 5 ára ábyrgð.

https://www.ruv.is/frett/thagad-um-5-ara-abyrgd



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf gnarr » Fim 29. Apr 2021 13:41

worghal skrifaði:málið er að þetta er orðatrick.
5 ára ábyrgðin er ekki orðuð sem ábyrgð heldur kvörtunarréttur en ætti að halda sama gildi.
þannig þegar þú spyrð hvort það sé ekki 5 ára ábyrgð á dýrum og langlífari raftækjum, þá færðu alltaf nei.


Þetta er ekkert gífurlega flókið.

lög nr.48/2003 27. gr. skrifaði:Ef neytandi leggur ekki fram kvörtun innan tveggja ára frá þeim degi er hann veitti söluhlut viðtöku getur hann ekki borið gallann fyrir sig síðar. Ef söluhlut, eða hlutum hans, er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um söluhluti er frestur til að bera fyrir sig galla fimm ár frá því að hlutnum var veitt viðtaka. Þetta gildir ekki ef seljandi hefur í ábyrgðaryfirlýsingu eða öðrum samningi tekið á sig ábyrgð vegna galla í lengri tíma. Frestir skv. 1. og 2. málsl. eiga ekki við ef um er að ræða galla skv. g-lið 2. mgr. 15. gr.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus rift umræðan

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Apr 2021 15:01

gnarr skrifaði:
worghal skrifaði:málið er að þetta er orðatrick.
5 ára ábyrgðin er ekki orðuð sem ábyrgð heldur kvörtunarréttur en ætti að halda sama gildi.
þannig þegar þú spyrð hvort það sé ekki 5 ára ábyrgð á dýrum og langlífari raftækjum, þá færðu alltaf nei.


Þetta er ekkert gífurlega flókið.

lög nr.48/2003 27. gr. skrifaði:Ef neytandi leggur ekki fram kvörtun innan tveggja ára frá þeim degi er hann veitti söluhlut viðtöku getur hann ekki borið gallann fyrir sig síðar. Ef söluhlut, eða hlutum hans, er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um söluhluti er frestur til að bera fyrir sig galla fimm ár frá því að hlutnum var veitt viðtaka. Þetta gildir ekki ef seljandi hefur í ábyrgðaryfirlýsingu eða öðrum samningi tekið á sig ábyrgð vegna galla í lengri tíma. Frestir skv. 1. og 2. málsl. eiga ekki við ef um er að ræða galla skv. g-lið 2. mgr. 15. gr.


Sammála þetta gæti ekki verið einfaldara.

Ef við lítum á 15. gr. þar segir;
Ef annað leiðir ekki af samningi skal söluhlutur hafa þá eiginleika til að bera sem neytandinn mátti vænta við kaup á slíkum söluhlut að því er varðar endingu og annað;

Og ef við lítum á 16.gr. sömu laga þá segir;
Söluhlutur telst vera gallaður ef:

  1. hann er ekki í samræmi við þær kröfur sem fram koma í 15. gr.;
  2. seljandi hefur við kaupin vanrækt að gefa upplýsingar um atriði varðandi hlutinn eða not hans sem seljandi hlaut að þekkja til og neytandi mátti ætla að hann fengi upplýsingar um, enda megi ætla að vanrækslan hafi haft áhrif á kaupin;
  3. hann svarar ekki til þeirra upplýsinga sem seljandi hefur við markaðssetningu eða á annan hátt gefið um hlutinn, eiginleika hans eða notkun nema seljandi sýni fram á að réttar upplýsingar hafi verið gefnar neytanda við kaupin eða að upplýsingarnar hafi ekki haft áhrif á kaupin;
  4. nauðsynlegar upplýsingar um uppsetningu, samsetningu, notkun, umönnun og geymslu fylgja ekki söluhlut.

Samkvæmt 16. grein þá er tækið gallað, hvort heldur er að það stenst ekki eðlilegar væntingar um endingu (15.gr.) eða ef það þarf að umgangast tækið á einhvern sérstakan hátt þá til að koma í vef fyrir innbruna þá uppfyllti seljandi ekki upplýsingaskyldu sína ( 16.gr. b-liður) og í síðasta lagi þá á ég ennþá bæklinginn frá 2017 sem fylgdi með tækinu og þar er ekkert talað um að sérstaka umgengni þurfi við tæki annars verði það ónýtt á nokkrum mánuðum (16.gr. d-liður).