Síða 1 af 1

3nm kubbar handan við hornið

Sent: Mán 01. Mar 2021 11:41
af GuðjónR

Re: 3nm kubbar handan við hornið

Sent: Mán 01. Mar 2021 11:44
af oliuntitled
Alltaf þegar einhver segir RIP intel þá kemur intel með einhverja sleggju ... en það má alltaf vona.

Re: 3nm kubbar handan við hornið

Sent: Mán 01. Mar 2021 11:46
af MatroX
intel eru þegar komnir með samning við tsmc þannig að ég veit ekki hvað þú ert að bulla með að segja rip intel
https://hothardware.com/news/intel-tsmc ... processors

Re: 3nm kubbar handan við hornið

Sent: Mán 01. Mar 2021 11:57
af GuðjónR
MatroX skrifaði:intel eru þegar komnir með samning við tsmc þannig að ég veit ekki hvað þú ert að bulla með að segja rip intel
https://hothardware.com/news/intel-tsmc ... processors

Ég var ekki að segja, ég var að spyrja...

Re: 3nm kubbar handan við hornið

Sent: Mán 01. Mar 2021 11:57
af Mossi__
oliuntitled skrifaði:Alltaf þegar einhver segir RIP intel þá kemur intel með einhverja sleggju ... en það má alltaf vona.


Við höfum nú verið að bíða eftir þeirri sleggju síðan Ryzen var fyrst kynntur.

Re: 3nm kubbar handan við hornið

Sent: Mán 01. Mar 2021 12:01
af oliuntitled
Mossi__ skrifaði:
oliuntitled skrifaði:Alltaf þegar einhver segir RIP intel þá kemur intel með einhverja sleggju ... en það má alltaf vona.


Við höfum nú verið að bíða eftir þeirri sleggju síðan Ryzen var fyrst kynntur.



Ryzen hefur samt ekkert verið að taka framúr intel ennþá, þeir eru komnir í sömu spor og intel en ekki ennþá komnir frammúr ... ég er alltaf til í að sjá það gerast samt :)

Svona samkeppni er af hinu góða af því að við fáum öflugra hardware sama hvernig fer =)

Re: 3nm kubbar handan við hornið

Sent: Mán 01. Mar 2021 12:08
af MatroX
GuðjónR skrifaði:
MatroX skrifaði:intel eru þegar komnir með samning við tsmc þannig að ég veit ekki hvað þú ert að bulla með að segja rip intel
https://hothardware.com/news/intel-tsmc ... processors

Ég var ekki að segja, ég var að spyrja...

ahha sorry sá ekki spurningamerkið, fyrirgefðu