Ferðagjöfin - [EKKI]síðustu forvöð!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14946
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1428
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ferðagjöfin - [EKKI]síðustu forvöð!

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Des 2020 13:47

Þið sem eruð ekki búin að nýta ykkur ferðagjöfina þið hafið ennþá möguleika. Gjöfin gildir til31.12.2020
https://ferdagjof.island.is

Innleggi breytt, villandi upplýsingar á ferdagjof.island.is
Eins og vaktarar benda á hér að neðan þá er búið að framlengja ferðagjöfinni til 31.maí 2021
Síðast breytt af GuðjónR á Lau 26. Des 2020 15:46, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3706
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 771
Staða: Tengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf Klemmi » Lau 26. Des 2020 14:11

Ekki alveg rétt, því gildistíminn var framlengdur fram í lok maí :)

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... amlengdur/

*** Bætt við ***
Líklega er það rétt hjá rapport, að það var ekki búið að samþykkja þetta frumvarp.
Síðast breytt af Klemmi á Lau 26. Des 2020 14:35, breytt samtals 1 sinni.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3673
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 347
Staða: Tengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf appel » Lau 26. Des 2020 14:26

Klemmi skrifaði:Ekki alveg rétt, því gildistíminn var framlengdur fram í lok maí :)

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... amlengdur/


Var búið að samþykkja þetta?


*-*

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3706
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 771
Staða: Tengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf Klemmi » Lau 26. Des 2020 14:34

appel skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ekki alveg rétt, því gildistíminn var framlengdur fram í lok maí :)

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... amlengdur/


Var búið að samþykkja þetta?


Þú segir nokkuð, líklega var ekki búið að samþykkja frumvarpið :o

Kannski var þetta bara trikk til að plata fólk til að nota ekki þær gjafir sem eftir eru :sleezyjoe


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


KEZ_
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 03. Júl 2014 20:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf KEZ_ » Lau 26. Des 2020 14:51

https://island.is/covid-adgerdir/ferdagjoef

Hér stendur samt að hún gildi til og með 31.maí 2021.
Síðast breytt af KEZ_ á Lau 26. Des 2020 14:51, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1906
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf hfwf » Lau 26. Des 2020 14:52

GuðjónR skrifaði:Þið sem eruð ekki búin að nýta ykkur ferðagjöfina þið hafið ennþá möguleika. Gjöfin gildir til 31.12.2020
https://ferdagjof.island.is

Ef þið ætlið ekki að nota hana þá megiði alveg senda hana á mig 7770090 annars hirðir Bjarni Ben hana :baby

Scam farið varlega ;)Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14946
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1428
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Des 2020 15:13

Nei það var ekki búið að samþykkja og litlar líkur á því enda fjórir dagar til stefnu.
Viðhengi
90DF3B2D-B528-4D83-BE3E-2B62D685FA8E.jpeg
90DF3B2D-B528-4D83-BE3E-2B62D685FA8E.jpeg (314.7 KiB) Skoðað 585 sinnumSkjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1906
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf hfwf » Lau 26. Des 2020 15:19

GuðjónR skrifaði:Nei það var ekki búið að samþykkja og litlar líkur á því enda fjórir dagar til stefnu.

https://www.ferdamalastofa.is/is/um-fer ... dur-ut-maiSkjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14946
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1428
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Des 2020 15:25

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nei það var ekki búið að samþykkja og litlar líkur á því enda fjórir dagar til stefnu.

https://www.ferdamalastofa.is/is/um-fer ... dur-ut-mai

I’m confused...
Hvort er það?
Farið hér inn og opnið neðsta flipann, þar stendur 31.12.2020
https://ferdagjof.island.is/Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1906
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf hfwf » Lau 26. Des 2020 15:32

GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nei það var ekki búið að samþykkja og litlar líkur á því enda fjórir dagar til stefnu.

https://www.ferdamalastofa.is/is/um-fer ... dur-ut-mai

I’m confused...
Hvort er það?
Farið hér inn og opnið neðsta flipann, þar stendur 31.12.2020
https://ferdagjof.island.is/

https://skipulag.althingi.net/parliamen ... Npb24vMzAv
Kemur ekki fram hér að þetta sé samþykkt?Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 129
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf russi » Lau 26. Des 2020 15:39

Skiptir það máli hvort búið er að samþykkja þetta núna? Þetta mun verða samþykkt þannig fólk mun hafa tíma fram í maí hvort sem erSkjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14946
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1428
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Des 2020 15:48

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nei það var ekki búið að samþykkja og litlar líkur á því enda fjórir dagar til stefnu.

https://www.ferdamalastofa.is/is/um-fer ... dur-ut-mai

I’m confused...
Hvort er það?
Farið hér inn og opnið neðsta flipann, þar stendur 31.12.2020
https://ferdagjof.island.is/

https://skipulag.althingi.net/parliamen ... Npb24vMzAv
Kemur ekki fram hér að þetta sé samþykkt?

Takk fyrir að finna þetta, það hefur greinilega gleymst að uppfæra upplýsingarnar á https://ferdagjof.island.is
Búinn að laga upphafsinnleggið í samræmi og endursenda þessi 600 þúsund sem ég fékk áðan.Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1906
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf hfwf » Lau 26. Des 2020 15:58

GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nei það var ekki búið að samþykkja og litlar líkur á því enda fjórir dagar til stefnu.

https://www.ferdamalastofa.is/is/um-fer ... dur-ut-mai

I’m confused...
Hvort er það?
Farið hér inn og opnið neðsta flipann, þar stendur 31.12.2020
https://ferdagjof.island.is/

https://skipulag.althingi.net/parliamen ... Npb24vMzAv
Kemur ekki fram hér að þetta sé samþykkt?

Takk fyrir að finna þetta, það hefur greinilega gleymst að uppfæra upplýsingarnar á https://ferdagjof.island.is
Búinn að laga upphafsinnleggið í samræmi og endursenda þessi 600 þúsund sem ég fékk áðan.


Soz being the grinch ;)
Síðast breytt af hfwf á Lau 26. Des 2020 15:59, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14946
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1428
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferðagjöfin - síðustu forvöð!

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Des 2020 16:32

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nei það var ekki búið að samþykkja og litlar líkur á því enda fjórir dagar til stefnu.

https://www.ferdamalastofa.is/is/um-fer ... dur-ut-mai

I’m confused...
Hvort er það?
Farið hér inn og opnið neðsta flipann, þar stendur 31.12.2020
https://ferdagjof.island.is/

https://skipulag.althingi.net/parliamen ... Npb24vMzAv
Kemur ekki fram hér að þetta sé samþykkt?

Takk fyrir að finna þetta, það hefur greinilega gleymst að uppfæra upplýsingarnar á https://ferdagjof.island.is
Búinn að laga upphafsinnleggið í samræmi og endursenda þessi 600 þúsund sem ég fékk áðan.


Soz being the grinch ;)

hehehe ég er feginn, það hefði verið öllu vandræðalegra ef þú hefðir ekki leiðrétt þetta ...
btw ... 600k það var grín :guy