rafhlaupahjól ...reynslan

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf mort » Lau 05. Des 2020 13:49

Sælir Vaktarar

Nú er komin eflaust smá reynsla á þessi rafhlaupahjól, er með tvo unglinga sem væru eflaust til í að vera með svona hjól, gæti líka aðeins minkað skutlið á æfingar...

Ég hjóla sjálfur og er mikill græjukall - og þegar ég sé t.d. rafhlaupahjól á 80 þús í Ellingsen spáir maður í af hverju þetta er svona ódýrt, er þetta bara eitthvað drasl sem endist í nokkra mánuði ? Alltaf bilað ?

eða er þetta bara solid dót sem virkar ?

Og hvað mælið þið þá með ?


---


Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Predator » Lau 05. Des 2020 14:06

Ég er svo sem ekki með neina reynslu af þessu en er þeirrar skoðunar að krakkar geti bara hjólað og þurfi ekki rafmagnsvespur eða rafhlaupahjól..


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf hagur » Lau 05. Des 2020 14:32

Xiaomi hjólin eru merkilega solid m.v. verð. Er búinn að eiga mitt í rúm tvö ár og fara nokkur hundruð kílómetra á því og það hefur tvisvar sprungið hjá mér dekk. Svo eru þekkt smávandamál sem skipta litlu, t.d ískur í folding mekkanismanum í stýrinu. That's it. Mæli virkilega með þessum hjólum. Rúmlega helming þessarar notkunar hjá mér hef ég verið með custom firmware á hjólinu sem hækkar hámarkshraðann aðeins og eykur aflið töluvert, til að fara auðveldar upp brekkur sem dæmi. Það munar svakalega um það og virðist ekki hafa mikil áhrif á áreiðanleika hjólsins.



Skjámynd

Höfundur
mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf mort » Lau 05. Des 2020 14:40

Predator skrifaði:Ég er svo sem ekki með neina reynslu af þessu en er þeirrar skoðunar að krakkar geti bara hjólað og þurfi ekki rafmagnsvespur eða rafhlaupahjól..


Ég er og "var" alveg þarna líka - ég hjóla á CX hjóli í vinnuna og það að hjóla hefur bara breytt lífi mínu til hins betra.

En ég er kanski aðeins og "mjúkur" - það er alveg smá þröskuldur að henda sér á 1-2 tíma handbolta/box æfingu og þurfa að hjóla 6-7Km í misjöfnu veðri, ef þetta getur aðeins hjálpað til og létt okkur foreldrunum þetta skutl þá væri ég til í að skoða það.

En price range'ið er 80-200 þús... og 200 þús = hjólaðu bara haugurinn þinn, en 80 þús er ...mkay - gæti alveg leyft því að sleppa til að prófa. En nenni samt ekki að henda pening í eitthvað sem er svo bara bilað og drasl.


---


mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf mjolkurdreytill » Lau 05. Des 2020 17:30

Hef enga reynslu af þessu sjálfur en það fyrsta sem ég myndi athuga miðað við þínar kröfur er hvort að það fáist nagladekk fyrir þessi hjól. Alveg ótrúlegustu raffarartæki sem hafa verið seld hérna á klakanum sem eru bara nothæf hluta úr ári vegna þess að notendurnir fá ekki nagladekk.

Án þess að ég viti nákvæmlega hvaða hjól þú ert að skoða þá reikna ég með því að munurinn liggi aðallega í aflinu á þeim. Fyrir börn sem eru væntanlega 50 kg +/- þá ætti ódýrara rafhlaupahjól að vera alveg nóg. Heyrist þeir helst kvarta undan aflinu sem eru norðan við 100 kg.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf ColdIce » Lau 05. Des 2020 17:58

Skal selja þér mitt 10X á góðu verði :)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Ommsi77
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 07. Feb 2020 20:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Ommsi77 » Lau 05. Des 2020 18:02

Er búinn að vera með xuimi pro eða eikkvað frá Nova.. hefur alldrey klikkað frábært hjól borgaði sig upp á bensinkosnaði yfir sumarið



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Viktor » Lau 05. Des 2020 19:06



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Nariur » Sun 06. Des 2020 00:54

Xiaomi hjólin eru æðisleg. Gæðin eru mjög fín.
Úr kassanum eru þau ekki svakaleg upp brekkur, en custom firmware reddar því alveg.
Ég er hæstánægður með mitt hjól. Miklu meira en 50.000 krónanna virði.
Svo er það bónus hversu létt það er að fleygja því í skottið.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Frost » Sun 06. Des 2020 00:56

Þessi hlaupahjól eru alveg mögnuð. Fór upp Úlfarsfellið seinustu helgi á Zero 10X á nagladekkjum. Það var ekkert mál nema í krapinu.
Síðast breytt af Frost á Sun 06. Des 2020 00:57, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf mort » Sun 06. Des 2020 01:10

takk fyrir svörin, maður er bara svo ruglaður að halda að eitthvað sem kostar "bara" 50þús sé drasl ;)

prófum þetta líklega


---

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Bengal » Sun 06. Des 2020 01:47

mort skrifaði:takk fyrir svörin, maður er bara svo ruglaður að halda að eitthvað sem kostar "bara" 50þús sé drasl ;)

prófum þetta líklega


Sælir

Ég myndi skoða hjólin frá Kaabo sem Þruman.is er að bjóða uppá.
Þeir eru að fara stimpla sig hressilega inn á rafmagnshlaupahjóla markaðinn.

Þjónustan hjá þeim er líka hreint út sagt frábær.
Síðast breytt af Bengal á Sun 06. Des 2020 01:49, breytt samtals 2 sinnum.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Nariur » Sun 06. Des 2020 02:34

Það eru súper nett hjól, en líka frekar mikið overkill í unglingasnatt. Frábær í commuting samt.
Plús. Þau eru alls ekki jafn meðfærileg og Xiaomi hjólin.
Og maður þarf sjálfur að vatnsverja þau.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Bengal » Sun 06. Des 2020 04:37

Nariur skrifaði:Það eru súper nett hjól, en líka frekar mikið overkill í unglingasnatt. Frábær í commuting samt.
Plús. Þau eru alls ekki jafn meðfærileg og Xiaomi hjólin.
Og maður þarf sjálfur að vatnsverja þau.


Þeir eru reyndar farnir að bjóða uppá að vatnsverja hjólin fyrir 10k en annars er það lítið mál að vatnsverja þessi hjól.

Kaabo lite hentar nú alveg unglinga aldrinum myndi ég halda en annars er uppgefinn aldur fyrir mantis 10 pro hjólin 16+ ára.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf netkaffi » Sun 06. Des 2020 04:41

Ég keypti 50.000 kr hjól nýtt, það er Xiaomi, á tilboði. Þetta eru solid hjól. Þau eru ekki drasl. Sá á Reddit að menn voru helst að tala um að vatnsverja þau.

Bengal skrifaði:Þeir eru reyndar farnir að bjóða uppá að vatnsverja hjólin fyrir 10k en annars er það lítið mál að vatnsverja þessi hjól.

Hvað telur þú duga til að vatnsverja?
Síðast breytt af netkaffi á Sun 06. Des 2020 04:41, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Pósturaf Bengal » Sun 06. Des 2020 10:55

netkaffi skrifaði:Hvað telur þú duga til að vatnsverja?


Batteríið er í pallinum sem staðið er á og snúa tengin á því að framdekkinu. Þar er að auki að finna controllerinn fyrir hjólið.
Þétta þarf með silikon kitti meðfram hlýfinni sem er fremst á pallinum og þá sérstaklega að ofanverðu á hlýfinni.
Það er ekki verra að smyrja smá silikoni (ekki kitti) í kverkana á lokinu yfir batteríið til að verja það betur.

Þetta gerir hjólið þó ekki 100% vatnshelt heldur svona meira þolið við að rúlla um á blautu malbiki.

Annars mæli ég bara með að láta Þrumuna sjá um að vatnsverja hjólið og þjónusta það. Þeir eru topp menn.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz