Last Pass vesen

Allt utan efnis

Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Last Pass vesen

Pósturaf Hallipalli » Sun 15. Nóv 2020 18:52

Ákvað að prufa Last Pass sem password manager og allt var mjög gott

Langaði að geta deilt lykilorðum í grúppum á milli aðila sem er möguleiki

Við það ætlaði ég að kaupa "FAMILY" account svo ég gæti nú addað allt að 6 notendum til að deila með. Bara akkúrat sem ég þurfti

En nei, í byrjun þegar maður registerar fyrir reikning er þér boðið FREE TRIAL í 30 daga, ég bara smellti á eitthvða og valdi TEAMS account. Pældi ekkert meira í því fyrr en 30 dögum siðar að PREMIUM var runnið út.

Ég ætlaði því að kaupa FAMILY account á einhvern 35$ á ári fyrir 6 notendur.

En þar sem ég valdi TEAMS trial í byrjun get ég bara keypt TEAMS account sem kostar 48$ per user

Hafði samband við Last Pass sem basically sögðu mer að deleta reikningum mínum og byrja bara upp á nýtt svo þetta myndi virka.

Ekki alveg að nenna því eftir að hafa sett upp 100 lykilorð og flokkað fyrir notendur og gert svoða fínt c.a. 1-2vikna föndur vinna farinn í vaskinn ef ég þarf að gera þetta

Er það bara alveg eðlilegt að geta ekki breytt "account type" eftir að hafa valið random TRIAL finnst þetta út í hött.




Strákurinn
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Last Pass vesen

Pósturaf Strákurinn » Sun 15. Nóv 2020 19:24

Sammála því að þetta sé skrítið, en ég man nú að last pass sé mjög þægilegt hvað varðar migration frá öðrum þjónustum, ertu búinn að skoða hvort þetta sé ekki one click dæmi að færa allt yfir á annan aðgang?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3107
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Last Pass vesen

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 15. Nóv 2020 20:16

Er ekkert brjálað vesen að leysa þetta. Þarft að exporta "Vault" úr Lastpass aðganginum þínum og importa á nýja Lastpass aðganginn.
Þurfti að standa í þessu þegar ég skipti yfir í Bitwarden.

https://support.logmeininc.com/lastpass ... s-lp040004


Just do IT
  √