Ring Home Security

Allt utan efnis

Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Ring Home Security

Pósturaf Thomzen1 » Fös 11. Sep 2020 11:33

Hefur einhver pantað 2 gen heimavörnina frá Ring?
Reynsla?
https://shop.ring.com/pages/security-system



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf GuðjónR » Fös 11. Sep 2020 11:43

Er þetta ekki nýkomið í Costco?
7 stykkja settið á 52k.
Dyrabjallan á 60k.

Hef ekki reynslu af þessu en finnst þetta áhugavert.
Viðhengi
119096404_10220873500900391_6292089501526849015_n.jpg
119096404_10220873500900391_6292089501526849015_n.jpg (94.48 KiB) Skoðað 2417 sinnum
119037644_10220873516620784_1391078261330945271_n.jpg
119037644_10220873516620784_1391078261330945271_n.jpg (63.37 KiB) Skoðað 2417 sinnum




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf kjartanbj » Fös 11. Sep 2020 12:13

Alveg til töluvert betri lausnir en þetta sem þarf ekki að borga mánaðargjald af , töluvert ódýrari líka



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf CendenZ » Fös 11. Sep 2020 12:23

Ég er með Ring kerfi heima, bæði dyrabjalla og þjófavörn á hurðum og gluggum. Það kostar ekkert aukalega nema þú viljir geyma upptökur af dyrabjöllunni og þá er mánaðarlegt gjald.
Ég er svo með 3x UniFi myndavélar.

Ég fæ skilaboð í símann minn og hjá konunni þegar það er dinglað og svo ef það er hreyfing á unifi-myndavélunum.

Rosafínt combo.




Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf Thomzen1 » Fös 11. Sep 2020 13:38

Það sem er incostco er gen 1
Það er komið nýrra kerfi,,,
GuðjónR skrifaði:Er þetta ekki nýkomið í Costco?
7 stykkja settið á 52k.
Dyrabjallan á 60k.

Hef ekki reynslu af þessu en finnst þetta áhugavert.




Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf Thomzen1 » Fös 11. Sep 2020 13:39

Ég er einmitt með myndavélar frá Ring.
Mjög áhugasamur um kerfið... hvaða gen ertu með?
CendenZ skrifaði:Ég er með Ring kerfi heima, bæði dyrabjalla og þjófavörn á hurðum og gluggum. Það kostar ekkert aukalega nema þú viljir geyma upptökur af dyrabjöllunni og þá er mánaðarlegt gjald.
Ég er svo með 3x UniFi myndavélar.

Ég fæ skilaboð í símann minn og hjá konunni þegar það er dinglað og svo ef það er hreyfing á unifi-myndavélunum.

Rosafínt combo.




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf dogalicius » Fös 11. Sep 2020 16:59

Kannski ætti ég að búa til þráð, En langar samt að spyrja. Virkar þetta eða vita menn um önnur kerfi sem virka í fjölbýli
8 íbúðir.
Semsagt ekkert mánaðargjáld og það þyrfti að geta opnað hurðina fyrir fólki.
Síðast breytt af dogalicius á Fös 11. Sep 2020 17:00, breytt samtals 1 sinni.


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf pepsico » Fös 11. Sep 2020 17:18

dogalicious það eru til slíkir dyrasímar í öllum stærðum og gerðum. Þarft bara að fara í gegnum rétt ferli í húsfélaginu (í samræmi við lög um persónuvernd ef það er með myndavél) og hafa svo samband við verktaka t.d. fann ég þetta www.dyrasimar.is



Skjámynd

daaadi
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 12. Okt 2019 16:57
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf daaadi » Fös 11. Sep 2020 17:22

kjartanbj skrifaði:Alveg til töluvert betri lausnir en þetta sem þarf ekki að borga mánaðargjald af , töluvert ódýrari líka

Hvaða lausnir? Eitthvað sem er til á íslandi, langar að setja upp kerfi með dyrabjöllu + myndavél, og hreyfi skinjurum innandyra. Væri hæst til í að geta hýst þetta sjálfur (video geymsluna).



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf Gunnar » Lau 12. Sep 2020 00:21

https://threatpost.com/ring-plagued-sec ... ks/151263/

farið varlega i þetta ef ykkur þykir vænt um privacy.



Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf mort » Lau 12. Sep 2020 11:20

ég sé ekki betur en þeir eru búnir að forca 2FA - get allavega ekki slökkt á því í fljótu bragði. Nokkuð solid græjur (physically) of app/vefur virkar mjög vel, er með tvær myndavélar og dyrabjöllu. Hef ekki farið í sjálft öryggiskerfið, er ekki viss að það sé available fyrir Ísland. Tæknin eru bakvið nat - þarft ekkert pinholing svo ekki exposed út á Internetið, ef accountinn er secure þá ætti þetta að vera í lagi - en auðvitað er allt myndefnið ekki hjá þér sjálfum svo who knows.


---

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf GullMoli » Lau 12. Sep 2020 13:01

Er með tvær Ring myndavélar og þær eru svo tengdar í Home Assistant. Er svo með spjaldtölvu í stofunni sem birtir Home Assistant, þar sem ég get séð hvenær var síðast hreyfing og mynd úr síðustu upptöku (og ef ég ýti á myndina þá sýnir það mér upptökuna).

Mjög þægilegt hvað það varðar.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1055
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf netkaffi » Mán 21. Sep 2020 13:57

kjartanbj skrifaði:Alveg til töluvert betri lausnir en þetta sem þarf ekki að borga mánaðargjald af , töluvert ódýrari líka

Hvað myndir þú segja að væri betra? Ég veit ekki neitt, en vantar svona.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ring Home Security

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Sep 2020 16:42

netkaffi skrifaði: Ég veit ekki neitt...

Æji...