Þéna á netinu

Allt utan efnis

Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Þéna á netinu

Pósturaf jardel » Sun 12. Júl 2020 23:28

Datt í hug i að kanna hvort að einhverjir hér hafi reynslu af affiliate marketing,
Það er svo mikið scam á netinu þessa dagana.
Það er mikil vinna að finna eitthvað sem virkar.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Þéna á netinu

Pósturaf pattzi » Mán 13. Júl 2020 15:48

Hef prófað þetta flest og það virkar eiginlega bara ekkert af svona rugli...




spanktv
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 11. Feb 2010 02:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þéna á netinu

Pósturaf spanktv » Mán 13. Júl 2020 16:57

Get tekið undir með pattzi. Ekki prófað sjálfur en félagi minn fór í einhvern svona pakka og þetta endaði með að kosta hann pening.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Þéna á netinu

Pósturaf SolidFeather » Þri 14. Júl 2020 23:32

Virkar ekki affiliate marketing basically svona:

1) Búa til content á netinu (YouTube, blog, reviews, whatever) sem tugir ef ekki hundruðir þúsunda manna skoða á mánuði.
2) Skella affiliate linkum inn í umtalað content
3) ???
4) Græða allan sólarhringinn og grilla allan sólarhringinn (ekki bara á kvöldin)

Ef ég skil þetta rétt þá þarf ekki að vera neinn milliliður milli þín og t.d. Amazon sem skaffar þér affiliate linka.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Þéna á netinu

Pósturaf worghal » Mið 15. Júl 2020 11:41

SolidFeather skrifaði:Virkar ekki affiliate marketing basically svona:

1) Búa til content á netinu (YouTube, blog, reviews, whatever) sem tugir ef ekki hundruðir þúsunda manna skoða á mánuði.
2) Skella affiliate linkum inn í umtalað content
3) ???
4) Græða allan sólarhringinn og grilla allan sólarhringinn (ekki bara á kvöldin)

Ef ég skil þetta rétt þá þarf ekki að vera neinn milliliður milli þín og t.d. Amazon sem skaffar þér affiliate linka.

er ekki fólkið á facebook sem er að selja 1$ hálsmen af ali express á 4þ tæknilega séð affiliate marketing? :guy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Mossi__
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 314
Staða: Ótengdur

Re: Þéna á netinu

Pósturaf Mossi__ » Mið 15. Júl 2020 14:29

worghal skrifaði:er ekki fólkið á facebook sem er að selja 1$ hálsmen af ali express á 4þ tæknilega séð affiliate marketing? :guy



@Skugguskuggason, geturu ekki litið hingað við og varpað ljósi á þá viðskiptahætti?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Þéna á netinu

Pósturaf Klemmi » Mið 15. Júl 2020 14:58

Dropshipping frá t.d. AliExpress mætti líta að vissu leyti sem affiliate marketing... En þar þarftu að setja upp þína eigin verslun, s.s. á Shopify og auglýsa einhversstaðar, t.d. með Facebook auglýsingum.

Vinsælt er t.d. að búa til boli með Teespring eða öðru, þá hannarðu bol sem höfðar til einhvers ákveðins markhóps, ert með eigin svæði á Teespring þar sem þú verðsetur bolinn/peysuna sjálfur og hirðir gróðann, ef hann er einhver.

Bolasala er líklegast einfaldasta leiðin til að byrja, þar sem þú þarft ekkert að gera nema hanna og auglýsa, Teespring sér um verslun, framleiðslu, shipping og aftermarket þjónustu.

Með markhóp, þá getur þetta verið ákveðin starfsstétt, foreldrar, ákveðið áhugamál o.s.frv. sem auðvelt er að auglýsa beint til á Facebook. Svo bara prófarðu þig áfram og setur þann pening sem þú týmir í markaðssetningu. Passar bara að eignast ekki eitthvað favorite sem enginn vill en þú hefur endalausa trú á :)