Ný heyrnartól

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Ný heyrnartól

Pósturaf emil40 » Lau 02. Maí 2020 12:16

Sælir félagar.

Ég var að kaupa þessi fínu heyrnartól í tölvulistanum hérna í keflavík. Ég fékk mér Trust GXT784 HEADSET & MOUSE sem kostaði 6þ frábært hljóð í þeim og ég get sett hljóðnemann upp meðfram þeim sem er mjög hentugt fyrir mig þar sem ég nota heyrnartólinn mest til þess að hlusta á tónlist.
Það fylgdi líka mús með sem ég lét vin minn sem býr tímabundið hafa svo að hann gæti notað hana með ferðatölvunni sinni.

Þið getið skoðað heyrnartólin og músina hérna ef þið hafið áhuga

https://www.tl.is/product/gxt784-headset-mouse


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |