Ný heyrnartól

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
Gúrú
Póstar: 544
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 34
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Ný heyrnartól

Pósturaf emil40 » Lau 02. Maí 2020 12:16

Sælir félagar.

Ég var að kaupa þessi fínu heyrnartól í tölvulistanum hérna í keflavík. Ég fékk mér Trust GXT784 HEADSET & MOUSE sem kostaði 6þ frábært hljóð í þeim og ég get sett hljóðnemann upp meðfram þeim sem er mjög hentugt fyrir mig þar sem ég nota heyrnartólinn mest til þess að hlusta á tónlist.
Það fylgdi líka mús með sem ég lét vin minn sem býr tímabundið hafa svo að hann gæti notað hana með ferðatölvunni sinni.

Þið getið skoðað heyrnartólin og músina hérna ef þið hafið áhuga

https://www.tl.is/product/gxt784-headset-mouse


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair HX1200i | Enox blackline 49" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Naga Trinity leikjamús | Trust GXT784 headset og 44 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016