Að hreinsa hauskúpu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf GuðjónR » Lau 02. Maí 2020 10:47

Er með hauskúpu af rollu sem þarf að hreinsa betur. Hefur einhver reynslu af svona?
Hvaða efni er best að nota? Hef lesið að Borax í hlutföllunum 1/1 með vatni sé málið, veit bara ekki hvar það fæst.

Einnig er pælingin er að kristalla hauskúpuna eftir þrif, hef heyrt að vetnis peroxið komi þar sterkt inn?
Viðhengi
80C9DBE0-46FF-4C47-A56D-E98C4BC74939.jpeg
80C9DBE0-46FF-4C47-A56D-E98C4BC74939.jpeg (172.32 KiB) Skoðað 648 sinnumSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5872
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 486
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf Sallarólegur » Lau 02. Maí 2020 13:26

:pjuke


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1588
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf einarhr » Lau 02. Maí 2020 13:44

Tengdó hefur grafið fyrir okkur hreindýra kúpu or horn, þetta var í jörðu í allavega eitt ár. Til að fá þetta hvítt þarf að láta þau standa í sólinni


| AMD FX-8350 RX580 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 878
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf Njall_L » Lau 02. Maí 2020 13:57

Ég hef keypt Borax í Handverkshúsinu, reyndar nokkur ár síðan en það mætti kanna.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB


tryggvhe
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 29. Júl 2019 15:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf tryggvhe » Sun 03. Maí 2020 12:49

Vetnisperoxíð er sniðugt til þess að gera hauskúpuna hvitari og auðvelt að útvega sér í 3-6% lausn. Getur eflaust fundið fínar leiðbeiningar á google. Ég myndi samt reyna að finna einhverja leið til þess að verja hornin því ég get ímyndað mér að vetnisperoxíðið fari ekkert sérlega vel með þau. Nett project hjá þér, vona að það gangi sem best <3