Að hreinsa hauskúpu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf GuðjónR » Lau 02. Maí 2020 10:47

Er með hauskúpu af rollu sem þarf að hreinsa betur. Hefur einhver reynslu af svona?
Hvaða efni er best að nota? Hef lesið að Borax í hlutföllunum 1/1 með vatni sé málið, veit bara ekki hvar það fæst.

Einnig er pælingin er að kristalla hauskúpuna eftir þrif, hef heyrt að vetnis peroxið komi þar sterkt inn?
Viðhengi
80C9DBE0-46FF-4C47-A56D-E98C4BC74939.jpeg
80C9DBE0-46FF-4C47-A56D-E98C4BC74939.jpeg (172.32 KiB) Skoðað 1444 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf Viktor » Lau 02. Maí 2020 13:26

:pjuke


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf einarhr » Lau 02. Maí 2020 13:44

Tengdó hefur grafið fyrir okkur hreindýra kúpu or horn, þetta var í jörðu í allavega eitt ár. Til að fá þetta hvítt þarf að láta þau standa í sólinni


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf Njall_L » Lau 02. Maí 2020 13:57

Ég hef keypt Borax í Handverkshúsinu, reyndar nokkur ár síðan en það mætti kanna.


Löglegt WinRAR leyfi


tryggvhe
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 29. Júl 2019 15:27
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Að hreinsa hauskúpu

Pósturaf tryggvhe » Sun 03. Maí 2020 12:49

Vetnisperoxíð er sniðugt til þess að gera hauskúpuna hvitari og auðvelt að útvega sér í 3-6% lausn. Getur eflaust fundið fínar leiðbeiningar á google. Ég myndi samt reyna að finna einhverja leið til þess að verja hornin því ég get ímyndað mér að vetnisperoxíðið fari ekkert sérlega vel með þau. Nett project hjá þér, vona að það gangi sem best <3