Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Allt utan efnis
Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf pattzi » Fim 01. Okt 2020 17:01

hfwf skrifaði:
spjallvelin skrifaði:Ég er að bíða eftir tveimur pökkum frá DHL í Þýskalandi. Annar barst DHL 21. júlí, sá er 25kg og ég geri ráð fyrir að hann taki þá lengri tíma ef að hann þarf að fara með skipi. Hinn pakkinn sem barst DHL 21. ágúst, léttur og ætti því að geta farið með flugi, bíður bara í Hamburg skv. DHL tracking.

Eru fleiri að lenda í svona löguðu þessa dagana. Pakkar frá Þýskalandi bara stopp hjá DHL?


Er að bíða eftir 4 flíkum frá Berlin sent með DHL, er í Frankfurt samkvæmt öllu, sendingaraðili sagði að þau sendu með flugi í flest öllum tilvikum
Panta'i 30 Júl, shipped 31 júl, frankfurt 5 agúst, póstur frá posturinn.is um að þetta hafi farið með skipi ( aha sure postur)
:)



Er þetta komið hjá þér???

Sent frá berlin hja mer vara 1 ágúst sem er enn samkvæmt tracing á leiðinni með dhl einmitt




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf linenoise » Fim 01. Okt 2020 17:14

Fékk sent frá Amazon.de á tveimur dögum með DHL í þessari viku.



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf brain » Fim 01. Okt 2020 18:31

pattzi skrifaði:
hfwf skrifaði:
spjallvelin skrifaði:Ég er að bíða eftir tveimur pökkum frá DHL í Þýskalandi. Annar barst DHL 21. júlí, sá er 25kg og ég geri ráð fyrir að hann taki þá lengri tíma ef að hann þarf að fara með skipi. Hinn pakkinn sem barst DHL 21. ágúst, léttur og ætti því að geta farið með flugi, bíður bara í Hamburg skv. DHL tracking.

Eru fleiri að lenda í svona löguðu þessa dagana. Pakkar frá Þýskalandi bara stopp hjá DHL?


Er að bíða eftir 4 flíkum frá Berlin sent með DHL, er í Frankfurt samkvæmt öllu, sendingaraðili sagði að þau sendu með flugi í flest öllum tilvikum
Panta'i 30 Júl, shipped 31 júl, frankfurt 5 agúst, póstur frá posturinn.is um að þetta hafi farið með skipi ( aha sure postur)
:)



Er þetta komið hjá þér???

Sent frá berlin hja mer vara 1 ágúst sem er enn samkvæmt tracing á leiðinni með dhl einmitt


Hef lent í að póstur frá DHL í Þýskalandi fer sjóleiðina hingað. Keypti bíl varahlut og bað um DHL var 7 vikur á leiðini og kom merktur "DHL Surface mail"



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf pattzi » Fim 01. Okt 2020 19:40

brain skrifaði:
pattzi skrifaði:
hfwf skrifaði:
spjallvelin skrifaði:Ég er að bíða eftir tveimur pökkum frá DHL í Þýskalandi. Annar barst DHL 21. júlí, sá er 25kg og ég geri ráð fyrir að hann taki þá lengri tíma ef að hann þarf að fara með skipi. Hinn pakkinn sem barst DHL 21. ágúst, léttur og ætti því að geta farið með flugi, bíður bara í Hamburg skv. DHL tracking.

Eru fleiri að lenda í svona löguðu þessa dagana. Pakkar frá Þýskalandi bara stopp hjá DHL?


Er að bíða eftir 4 flíkum frá Berlin sent með DHL, er í Frankfurt samkvæmt öllu, sendingaraðili sagði að þau sendu með flugi í flest öllum tilvikum
Panta'i 30 Júl, shipped 31 júl, frankfurt 5 agúst, póstur frá posturinn.is um að þetta hafi farið með skipi ( aha sure postur)
:)





Er þetta komið hjá þér???

Sent frá berlin hja mer vara 1 ágúst sem er enn samkvæmt tracing á leiðinni með dhl einmitt


Hef lent í að póstur frá DHL í Þýskalandi fer sjóleiðina hingað. Keypti bíl varahlut og bað um DHL var 7 vikur á leiðini og kom merktur "DHL Surface mail"




Já er einmitt að bíða eftir bílavarahlutum.... En hef ekki not fyrir þá fyrr en í apríl á næsta ári.... Því bíllin fór í geymslu í byrjun sept :eh

Bjóst við að fá þetta á 2 vikum max



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf hfwf » Lau 03. Okt 2020 17:17

pattzi skrifaði:
hfwf skrifaði:
spjallvelin skrifaði:Ég er að bíða eftir tveimur pökkum frá DHL í Þýskalandi. Annar barst DHL 21. júlí, sá er 25kg og ég geri ráð fyrir að hann taki þá lengri tíma ef að hann þarf að fara með skipi. Hinn pakkinn sem barst DHL 21. ágúst, léttur og ætti því að geta farið með flugi, bíður bara í Hamburg skv. DHL tracking.

Eru fleiri að lenda í svona löguðu þessa dagana. Pakkar frá Þýskalandi bara stopp hjá DHL?


Er að bíða eftir 4 flíkum frá Berlin sent með DHL, er í Frankfurt samkvæmt öllu, sendingaraðili sagði að þau sendu með flugi í flest öllum tilvikum
Panta'i 30 Júl, shipped 31 júl, frankfurt 5 agúst, póstur frá posturinn.is um að þetta hafi farið með skipi ( aha sure postur)
:)



Er þetta komið hjá þér???

Sent frá berlin hja mer vara 1 ágúst sem er enn samkvæmt tracing á leiðinni með dhl einmitt


Tók 48 daga frá pöntun.
Sumsé kominn með.




spjallvelin
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 20. Jan 2014 14:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf spjallvelin » Þri 13. Okt 2020 20:39

pattzi skrifaði:
hfwf skrifaði:
spjallvelin skrifaði:Ég er að bíða eftir tveimur pökkum frá DHL í Þýskalandi. Annar barst DHL 21. júlí, sá er 25kg og ég geri ráð fyrir að hann taki þá lengri tíma ef að hann þarf að fara með skipi. Hinn pakkinn sem barst DHL 21. ágúst, léttur og ætti því að geta farið með flugi, bíður bara í Hamburg skv. DHL tracking.

Eru fleiri að lenda í svona löguðu þessa dagana. Pakkar frá Þýskalandi bara stopp hjá DHL?


Er að bíða eftir 4 flíkum frá Berlin sent með DHL, er í Frankfurt samkvæmt öllu, sendingaraðili sagði að þau sendu með flugi í flest öllum tilvikum
Panta'i 30 Júl, shipped 31 júl, frankfurt 5 agúst, póstur frá posturinn.is um að þetta hafi farið með skipi ( aha sure postur)
:)



Er þetta komið hjá þér???

Sent frá berlin hja mer vara 1 ágúst sem er enn samkvæmt tracing á leiðinni með dhl einmitt


Sæll, afsakið hvað ég er lengi að svara, ekki nógu virkur hér. Allavega, pakkarnir skiluðu sér fyrir rest. Kom í síðustu vikunni í september.



Skjámynd

Tjara
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 11. Ágú 2020 14:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Tjara » Þri 13. Okt 2020 22:50

Pantaði frá Overclockers.co.uk á þriðjudag í síðustu viku. Kom til mín í gær með tilheyrandi sælgæti.
Fyrsta skipti sem ég læt verða af því að panta þaðan en klárlega ekki það síðasta.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Okt 2020 08:56

Tjara skrifaði:Pantaði frá Overclockers.co.uk á þriðjudag í síðustu viku. Kom til mín í gær með tilheyrandi sælgæti.
Fyrsta skipti sem ég læt verða af því að panta þaðan en klárlega ekki það síðasta.

Ég pantaði frá Líf&List Smaralind tveim dögum á undan þér, þ.e. sunnudaginn 4. okt. það er ekki ennþá komið.
Hef sagt það áður og segi það enn, Íslendingar kunna ekki á netverslun frekar en þeir kunna á stefnuljós.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf pattzi » Mið 14. Okt 2020 21:58

spjallvelin skrifaði:
pattzi skrifaði:
hfwf skrifaði:
spjallvelin skrifaði:Ég er að bíða eftir tveimur pökkum frá DHL í Þýskalandi. Annar barst DHL 21. júlí, sá er 25kg og ég geri ráð fyrir að hann taki þá lengri tíma ef að hann þarf að fara með skipi. Hinn pakkinn sem barst DHL 21. ágúst, léttur og ætti því að geta farið með flugi, bíður bara í Hamburg skv. DHL tracking.

Eru fleiri að lenda í svona löguðu þessa dagana. Pakkar frá Þýskalandi bara stopp hjá DHL?


Er að bíða eftir 4 flíkum frá Berlin sent með DHL, er í Frankfurt samkvæmt öllu, sendingaraðili sagði að þau sendu með flugi í flest öllum tilvikum
Panta'i 30 Júl, shipped 31 júl, frankfurt 5 agúst, póstur frá posturinn.is um að þetta hafi farið með skipi ( aha sure postur)
:)



Er þetta komið hjá þér???

Sent frá berlin hja mer vara 1 ágúst sem er enn samkvæmt tracing á leiðinni með dhl einmitt


Sæll, afsakið hvað ég er lengi að svara, ekki nógu virkur hér. Allavega, pakkarnir skiluðu sér fyrir rest. Kom í síðustu vikunni í september.


Sæll,,

Ekkert mál sko... þetta er nýlega komið hja mér og pantaði svo aftur núna frá autodoc.co.uk og sent með þýska dhl ..... fokk mikið ves að taki 2 mánuði því fresturinn rennur út á þeim bíl í lok nóv var að lengja hann einmitt svo ekki hægt að lengja meira....og ef ég fer eftir frest geta þeir sett út á annað en var sett út á ef þeir finna einhvað annað sem mig grunar því ég er búinn að finna nokkra smáhluti sem samt eru endurskoðun en vona það besta




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf sigurdur » Lau 17. Okt 2020 10:00

Ég pantaði hjólavörur frá bike24.com í Þýskalandi 29. september. Pakkinn fór af stað með DHL en Pósturinn á að sjá um að koma honum til skila. Hann er búinn að sitja núna í Frankfurt í 17 daga.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf blitz » Lau 17. Okt 2020 10:26

sigurdur skrifaði:Ég pantaði hjólavörur frá bike24.com í Þýskalandi 29. september. Pakkinn fór af stað með DHL en Pósturinn á að sjá um að koma honum til skila. Hann er búinn að sitja núna í Frankfurt í 17 daga.


DHL er þýski "Pósturinn", DHL Express er dótturfélag.

Þessu er safnað saman í gám og fer svo í skip - getur búist við að þetta taki 4-7 vikur.


PS4

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf pattzi » Lau 17. Okt 2020 11:17

blitz skrifaði:
sigurdur skrifaði:Ég pantaði hjólavörur frá bike24.com í Þýskalandi 29. september. Pakkinn fór af stað með DHL en Pósturinn á að sjá um að koma honum til skila. Hann er búinn að sitja núna í Frankfurt í 17 daga.


DHL er þýski "Pósturinn", DHL Express er dótturfélag.

Þessu er safnað saman í gám og fer svo í skip - getur búist við að þetta taki 4-7 vikur.



Já DHL er ekkert sama og DHL hahha frekar steikt ...


Hefur verið að taka 8 vikur þessa dagana ....er mikið að panta varahluti frá þýskalandi... og raunar getur frestur verið runninn út og lengdur frestur líka á endurskoðun útaf þessu!


Btw ekkert til í bílana mína hér heima heldur svo =D>



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf natti » Lau 17. Okt 2020 22:13

Fyrst við erum að tala um pakkasendingar, þá má ég til með að deila með ykkur smá tracking info.
Ég á s.s. von á pakka frá USA.
Get ekki betur séð en að pakkinn minn sé bara á ferðalagi í kringum San Francisco flóann...
Mynd


Spurning hvort hann losni úr þessari "loop"...


Mkay.