Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Allt utan efnis
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2261
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Apr 2020 10:21

Var að hafa samband við Pine64 í tölvupósti og fékk þetta svar frá þeim (þeir senda að öllu jöfnu til Íslands).

Asendia Post has stopped to accept shipment due to warehouse backlog. Please contact us in around June hopefully flights have resumed as frequently as before COVID-19 pandemic.


Just do IT
  √