Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Allt utan efnis
Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Apr 2020 10:21

Var að hafa samband við Pine64 í tölvupósti og fékk þetta svar frá þeim (þeir senda að öllu jöfnu til Íslands).

Asendia Post has stopped to accept shipment due to warehouse backlog. Please contact us in around June hopefully flights have resumed as frequently as before COVID-19 pandemic.


Just do IT
  √

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf jericho » Mið 10. Jún 2020 10:13

Einhver annar sem er að lenda í svakalegum töfum á afhendingu frá AliExpress? Er með nokkrar pantanir í gangi frá því mars og engin þeirra er enn komin. T.d. pantaði ég síma og síðasta tracking færslan er að hann fór frá Singapore 25.mars - síðan þá hefur ekkert spurst til hans (ég er búinn að senda fyrirspurn á seljanda).
Síðast breytt af jericho á Mið 10. Jún 2020 10:15, breytt samtals 2 sinnum.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf gnarr » Mið 10. Jún 2020 10:28

Ég er að bíða eftir sendingu frá AliExpress síðan 5. apríl. Fékk smávægilega status uppfærslu síðasta föstudag og laugardag í fyrsta skipti í næstum 2 mánuði.
17track.net skrifaði:Number:
Package status: In transit
Country: China -> Iceland
Destination:
2020-04-09 16:51, Beijing China, Departure from outward office of exchange (8)
2020-04-09 16:19, Beijing China, Arrival at outward office of exchange (3)
2020-04-07 17:44, China, Posting/Collection (1)
Origin:
2020-06-06 16:00, Beijing, Beijing International Mail Exchange Station Returned
2020-06-05 13:11, Beijing, delivered to air transport
2020-06-05 13:11, Beijing, delivered to air transport
2020-04-10 05:14, Beijing, leaving the Beijing International Mail Exchange Station, the next stop ,Beijing International Mail Exchange Station (via transfer)
2020-04-09 16:51, Beijing, Beijing International Mail Processing Center has been exported directly sealed
2020-04-09 08:59, Beijing, arriving at Beijing Terminal (via transfer)
2020-04-09 06:02, Shanghai, leaving the Shanghai Jiamin Processing Center, the next stop , Beijing Terminal (via)
2020-04-09 01:16, Shanghai, arriving at Shanghai Jiamin Processing Center (via transfer)
2020-04-07 18:51, Shanghai, leaving the "Post and Canton Bureau of International Small Package Business Collection Point", the next stop "Shanghai International"
2020-04-07 17:44, Shanghai, the Post And Guangzhou Bureau of International Small Package Business Collection Point has received, agent: p Xu Wenxiang
2020-04-05 02:41, Logistics orders created (quick-selling platform)


Pantaði annars frá Wiggle eftir hádegi á fimmtudaginn í síðustu viku og var kominn með sendinguna í hendurnar um 21 kvöldið eftir.

17track.net skrifaði:Number:
Package status: Delivered (1 Days)
Country: United Kingdom -> Iceland
Destination:

Origin:
2020-06-05 21:01, REYKJAVIK, Delivered - Signed for by:
2020-06-05 16:07, REYKJAVIK - ICELAND, With delivery courier
2020-06-05 12:33, REYKJAVIK - ICELAND, Arrived at Delivery Facility in REYKJAVIK - ICELAND
2020-06-05 11:11, REYKJAVIK - ICELAND, Departed Facility in REYKJAVIK - ICELAND
2020-06-05 09:34, REYKJAVIK - ICELAND, Processed at REYKJAVIK - ICELAND
2020-06-05 09:33, REYKJAVIK - ICELAND, Clearance processing complete at REYKJAVIK - ICELAND
2020-06-05 08:38, REYKJAVIK - ICELAND, Arrived at Sort Facility REYKJAVIK - ICELAND
2020-06-05 05:12, EAST MIDLANDS - UK, Departed Facility in EAST MIDLANDS - UK
2020-06-05 04:25, REYKJAVIK - ICELAND, Customs status updated
2020-06-04 17:39, EAST MIDLANDS - UK, Processed at EAST MIDLANDS - UK
2020-06-04 00:00, BIRMINGHAM - UK, Shipment information received


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf GullMoli » Mið 10. Jún 2020 10:31

jericho skrifaði:Einhver annar sem er að lenda í svakalegum töfum á afhendingu frá AliExpress? Er með nokkrar pantanir í gangi frá því mars og engin þeirra er enn komin. T.d. pantaði ég síma og síðasta tracking færslan er að hann fór frá Singapore 25.mars - síðan þá hefur ekkert spurst til hans (ég er búinn að senda fyrirspurn á seljanda).


Já ég pantaði í Feb/Mars og hef ekkert frétt af pakkanum í lengri tíma.

Hinsvegar er ég búinn að vera bíða eftir pakka frá Bandaríkjunum sem var sendur af stað 24 apríl..


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf hagur » Mið 10. Jún 2020 11:35

Pantaði af Ali c.a 10. apríl og var ekki einu sinni búinn að fá shipment update. Svo rann einhver frestur út fyrir c.a 2 dögum síðan og þá sá ég í tracking inná Ali að búið væri að cancela shipmentinu, án þess að ég hafi verið látinn vita. Ég gerði dispute sem var samþykkt strax, útaf "abnormal shipping" og fæ endurgreitt. Held ég leggi ekki í að panta aftur frá Ali í bráð .....



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Hannesinn » Mið 10. Jún 2020 13:55

Það eru tafir á vöruflutningum um allan heim, þó aðeins séu hömlur á fólksflutningum, en ekki vöruflutningum. En það segir sig alveg sjálft, að í miðjum faraldri eru vinnustaðir illa eða jafnvel ekki mannaðir, og það þarf bara einn hlekk í keðjunni að rofna, og til verða tafir.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf kjartanbj » Mið 10. Jún 2020 17:51

Líka gríðarlega mikið af frakt sem fer með venjulegu áætlunarflugi sem er ekki að fljúga eins og er




Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Skari » Mið 10. Jún 2020 18:17

Liðu amk 20 dagar frá því að ég fékk tilkynningu um að pakkinn væri kominn til landsins þangað til ég fékk hann afhentan.

Er núna búinn að svo búinn að bíða í viku frá því að ég fékk tilkynningu um að annar pakki hafi komið til landsins




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf J1nX » Mið 10. Jún 2020 18:50

Ég var að panta mér golfsett frá Titleist og ég verð bara glaður ef það kemur fyrir lok sumarsins, lítið hægt að gera nema bíða útaf þessu ástandi



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf mercury » Mið 10. Jún 2020 19:04

J1nX skrifaði:Ég var að panta mér golfsett frá Titleist og ég verð bara glaður ef það kemur fyrir lok sumarsins, lítið hægt að gera nema bíða útaf þessu ástandi

búinn að panta böns af dóti síðustu vikur. Get ekki séð að það hafi tekið mikið lengri tíma en vanalega. Pantaði td. frá ekwb sem er í Slóveníu og það var innan við 24klst á leiðinni með dhl. sömuleiðis búinn að panta 2x frá usa. annar pakkinn var viku ish á leiðinni "amazon" hinn kanski 3-4 daga "performance-pcs" með fedex.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Júl 2020 16:41

Sjö tonn af varningi frá AliExpress bíða tollmeðferðar
https://www.ruv.is/frett/2020/07/13/sjo-tonn-af-varningi-fra-aliexpress-bida-tollmedferdar

Vonandi eitthvað að rætast í pakkasendinga málum. Ég hef allavegana ekki ennþá fengið pakka frá Aliexpress sem ég pantaði 11.Júní


Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf gnarr » Fös 17. Júl 2020 21:04

Hjaltiatla skrifaði:Vonandi eitthvað að rætast í pakkasendinga málum. Ég hef allavegana ekki ennþá fengið pakka frá Aliexpress sem ég pantaði 11.Júní


11. júní.... :lol: Ég er ennþá að bíða eftir pöntun síðan 2. apríl :crying :face :no


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Júl 2020 21:08

gnarr skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Vonandi eitthvað að rætast í pakkasendinga málum. Ég hef allavegana ekki ennþá fengið pakka frá Aliexpress sem ég pantaði 11.Júní


11. júní.... :lol: Ég er ennþá að bíða eftir pöntun síðan 2. apríl :crying :face :no

](*,) Ehhh... Þetta reddast


Just do IT
  √


Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Viggi » Fös 17. Júl 2020 21:10

Ég er en að bíða eftir pökkum síðan feb/mars. Allt refunded sem betur fer


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf daremo » Fös 17. Júl 2020 21:45

Er að bíða eftir ebay pöntun frá Kína síðan í Janúar.
Býst alveg við því að það taki Íslandspóst 2-3 mánuði að fara í gegnum þessi 7 tonn.

Fæ vonandi það sem ég pantaði einhvern tímann í haust.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Júl 2020 22:02

29.06.2020 pantaði ég frá UK vatnsliti, þeir tala um 6-10 daga afhengingatíma en pakkinn er ekki kominn.
https://www.jacksonsart.com/schmincke-h ... -full-pans



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf ZiRiuS » Lau 18. Júl 2020 23:22

Ég var að fá pöntun í fyrradag sem ég pantaði 10. mars. Rosalegt alveg, var löngu búinn að syrgja hana :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Tengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf rapport » Sun 19. Júl 2020 09:41

Fekk í vikunni TokyoTreat pakkana fyrir mars og apríl og voru settir í póst 25. febrúar og 30.mars.

Á eftir að fá maí og júní...

IMG_20200717_171101825.jpg
IMG_20200717_171101825.jpg (2.6 MiB) Skoðað 2694 sinnum
Síðast breytt af rapport á Sun 19. Júl 2020 09:43, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Júl 2020 10:28

rapport skrifaði:Fekk í vikunni TokyoTreat pakkana fyrir mars og apríl og voru settir í póst 25. febrúar og 30.mars.

Á eftir að fá maí og júní...

IMG_20200717_171101825.jpg


Ertu að fá nammi frá Japan?
https://www.japancandybox.com/?gclid=Cj ... pvEALw_wcB



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Tengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf rapport » Sun 19. Júl 2020 10:34

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Fekk í vikunni TokyoTreat pakkana fyrir mars og apríl og voru settir í póst 25. febrúar og 30.mars.

Á eftir að fá maí og júní...

IMG_20200717_171101825.jpg


Ertu að fá nammi frá Japan?
https://www.japancandybox.com/?gclid=Cj ... pvEALw_wcB


Mest nammi en líka alskonar annað... TokyoTreat.com

Fékk núna t.d. Kitkat með einhverju blomabragði sem var eins og að éta sápu. Og popp caramelað í soja...

En þetta er skemmtilegt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Júl 2020 10:41

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Fekk í vikunni TokyoTreat pakkana fyrir mars og apríl og voru settir í póst 25. febrúar og 30.mars.

Á eftir að fá maí og júní...

IMG_20200717_171101825.jpg


Ertu að fá nammi frá Japan?
https://www.japancandybox.com/?gclid=Cj ... pvEALw_wcB


Mest nammi en líka alskonar annað... TokyoTreat.com

Fékk núna t.d. Kitkat með einhverju blomabragði sem var eins og að éta sápu. Og popp caramelað í soja...

En þetta er skemmtilegt.


Skemmtilegt svona „The element of surprise“, þú kannt sannarlega að njóta :D




mikkimás
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf mikkimás » Sun 19. Júl 2020 10:52

Pantaði mér hlut 22. mars frá Ebay, hef ekki enn fengið. Hafði samband við seljandann í gegnum Ebay sem sagðist hafa sent strax en með ekkert tracking númer. Er að bíða eftir endurgreiðslu.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf jonsig » Sun 19. Júl 2020 17:12

Buinn að panta tvisvar frá noctua.at í þessu covid rugli og sendingarnar bárust innan við sólarhring senna fyrir 1000kr shipping
Síðast breytt af jonsig á Sun 19. Júl 2020 17:13, breytt samtals 1 sinni.




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf MrIce » Sun 19. Júl 2020 18:01

Pantaði á ebay 26 jún og fékk innan 5 daga með DHL.
Síðast breytt af MrIce á Sun 19. Júl 2020 18:01, breytt samtals 1 sinni.


-Need more computer stuff-


Funday
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pósturaf Funday » Sun 19. Júl 2020 19:25

ég er kominn uppi 6 pantanir núna meðan covid er allt sem kemur frá evrópu eða usa með dhl ups eða fedex hefur komið á réttum tíma en ein sending frá usa sem fór í gegnum usps var næstum mánuð á leiðinni og samhvæmt usps síðunni þá er hún ennþá á leiðinni en er samt komin :/
Ég veit einnig ekki hvort þetta sé húmor eða hvort einhver heitir covid en samt frekar fyndið (sendingin kom á undan áætlun hingað heim) https://www.fedex.com/apps/fedextrack/?action=track&trackingnumber=171919795236&cntry_code=us&locale=en_US