pdf/epub/mobi/kindle Reader fyrir Nvidia Shield

Allt utan efnis

Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

pdf/epub/mobi/kindle Reader fyrir Nvidia Shield

Pósturaf mikkimás » Fim 09. Apr 2020 09:25

Sælir.

Finnst einhverjum öðrum skrítið að ekki sé til neinn pdf/epub/mobi/kindle reader á Google Store fyrir tæki eins og Nvidia Shield?

Ég væri alveg til í að geta legið í lazyboy og lesið góða bók af sjónvarpskjánum rétt eins og af spjaldtölvu og tölvuskjá.

Af hverju ekki sjónvarpsskjá? Er þetta atriði sem Google, Amazon, Nvidia o.fl. hafa ekki pælt í, hafa ekki áhuga á, eða vilja ekki að sé gert af einhverjum ástæðum?

Veit að ég get speglað af snjalltæki yfir í sjónvarpið mitt, en ég vil ekki drain-a batterýið að óþörfu og ég vil að sjálfsögðu hafa snjallsímann lausan yfir höfuð.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: pdf/epub/mobi/kindle Reader fyrir Nvidia Shield

Pósturaf netkaffi » Fös 10. Apr 2020 08:08

Ég var með 50" Panasonic sjónvarp sem tölvuskjá. Reglulega las af þessu. Alveg eins fínt og hvað annað.