Fæst PlastiDip á íslandi?

Allt utan efnis

Höfundur
osek27
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Fæst PlastiDip á íslandi?

Pósturaf osek27 » Fös 03. Apr 2020 04:18

Veit einhver hvort að plasti dip efnið fæst hér a landi. Spray brusi til að breyta lit a felgum. Og a hvaða verði hann er hér
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 53
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fæst PlastiDip á íslandi?

Pósturaf brynjarbergs » Fös 03. Apr 2020 07:59

Já þetta fæst hérlendis. Ég hef keypt þetta í Straumrás á Akureyri.
Væri mögulega sterkur leikur að hringja þangað og athuga hvort þeir taki þetta frá innlendum birgja eða erlendis frá.
andriki
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 12
Staða: Tengdur

Re: Fæst PlastiDip á íslandi?

Pósturaf andriki » Fös 03. Apr 2020 08:39

Fæst hjá Landvélar
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2221
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 88
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fæst PlastiDip á íslandi?

Pósturaf littli-Jake » Fös 03. Apr 2020 09:13

Þetta plasti dip dót er samt ekki alveg jafn frábært og margir vilja meina á YouTube. Þetta fer til dæmis ekki af eins og plastfilma.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
osek27
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Fæst PlastiDip á íslandi?

Pósturaf osek27 » Fös 03. Apr 2020 13:25

Ekki lengur til á þessum stöðum
Höfundur
osek27
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Fæst PlastiDip á íslandi?

Pósturaf osek27 » Fös 03. Apr 2020 13:36

Eru kannski einhver önnur efni hérlendis sem virka svipað og þetta
AsgeirM81
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 13:14
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Fæst PlastiDip á íslandi?

Pósturaf AsgeirM81 » Fös 03. Apr 2020 14:09

Þetta gæti mögulega verið svipað og PlastiDip.

https://www.stilling.is/vorur/efnavorur/litir_og_grunnar/lakk-med-gummihud/Skjámynd

Danni V8
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1697
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæst PlastiDip á íslandi?

Pósturaf Danni V8 » Lau 04. Apr 2020 07:23

littli-Jake skrifaði:Þetta plasti dip dót er samt ekki alveg jafn frábært og margir vilja meina á YouTube. Þetta fer til dæmis ekki af eins og plastfilma.


Ef þetta er rétt sett á, fer þetta rétt af. Það þarf töluvert fleiri umferðir en hefðbundið lakk. Það er ekki nóg að liturinn sé búinn að þekja alveg þannig að liturinn undir sjáist ekki, heldur þarf að halda áfram til að fá þykkara lag svo það nái að haldast saman þegar það kemur að því að rífa þetta af.


Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x