utorrent að frjósa

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 26
Staðsetning: Keflavík
Staða: Tengdur

utorrent að frjósa

Pósturaf emil40 » Fim 26. Mar 2020 21:50

Sælir félagar.


Ég er með utorrent 3.5.5 og það er að frjósa kemur not responding. Er að reyna að klára torrent sem er 323 gb og er kominn í 99.7 % og það er að vista inn á utanáliggjandi disk. eruð þið með einhver ráð fyrir mig ?


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair CX750M | Enox blackline 49" | Samsung 970 evo 250 gb og 42 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016


Viggi
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 62
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: utorrent að frjósa

Pósturaf Viggi » Fim 26. Mar 2020 22:10

notaðu qbittorrent. mikklu betra en utorrent.held að þetta sé frekar torrentið sjálf heldur en forritið


Z77X UD5H. i5 3570K. Mushkin 120gb ssd. 1 tb HDD. 2 tb HDD. Gtx 970. 16 gb RAM. Coolermaster evo 212

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Pósturaf kizi86 » Fim 26. Mar 2020 22:54

downgrade'aðu utorrent niður í 2.2.1 og sóttu torrentið aftur, og beindu því á staðinn sem ert að setja gögnin á, þá á utorrent sjálfkrafa að checka á torrentinu, og þá á þetta bara að rúlla.. nýju útgáfurnar af utorrent eru bara rusl


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2047
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 158
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Pósturaf DJOli » Fös 27. Mar 2020 05:59

Passaðu líka að vera ekki með of mörg torrent í forritinu. Mig minnir að almennt sé talað um að µTorrent fari að láta furðulega þegar þú ert kominn í kringum 100 stykki, svo versni það bara eftir því sem fleiri torrentum er bætt við.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Pósturaf kunglao » Fös 27. Mar 2020 09:48

notaðu qbittorrent


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD