Síða 1 af 1

spurning um uppfærslu á minni

Sent: Þri 24. Mar 2020 22:06
af emil40
Sælir félagar

Ég hef verið að pæla í því að uppfæra minnið hjá mér úr 32 gb 2400 mhz minni í 32 gb 3600 mhz minni og hver afkastamunurinn væri á tölvunni hjá mér. Ég talaði við þá í Kísildal sem ég hef verslað töluvert við og þeir voru að tala um 5-15 % eftir því hvað ég væri að vinna við hverju sinni. Minnið sem ég var að skoða er þetta

https://kisildalur.is/category/10/products/1317

Það sem ég var að pæla í hvort að þetta sé 40þ virði fyrir þessa uppfærslu eða hvort að ég eigi að nota áfram sama minnið. Hvað mynduð þið gera í minni stöðu ? Hérna fyrir neðan er setup-ið sem ég er með. Allar ábendingar vel þegnar.


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | 32 gb ddr4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair CX750M | Enox blackline 49" | Samsung 970 evo 250 gb og 38 tb pláss

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Þri 24. Mar 2020 22:18
af SolidFeather
Spurningin er auðvitað hvað ertu að gera í tölvunni sem gæti réttlætt þessa uppfærslu?

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Þri 24. Mar 2020 22:22
af emil40
ég er að spila leiki, horfa á video og facebook. Það sem myndi kannski helst muna um er í leikjunum.

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Þri 24. Mar 2020 22:34
af Tiger
Með svipað system og þú, og ég fann NÚLL mun á því að hafa minnið mitt í 2400 eða 3600 í daglegri notkun.

Allir höfðu á þeim tíma þegar 3900X kom út að hann væri svo minnishraða viðkvæmur og 3600 væri sweet spot, en eins og ég ég sagði þá fann ég NÚLL fyrir muninum og keyri þau bara stock í dag 2400

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Þri 24. Mar 2020 22:45
af emil40
Tiger skrifaði:Með svipað system og þú, og ég fann NÚLL mun á því að hafa minnið mitt í 2400 eða 3600 í daglegri notkun.

Allir höfðu á þeim tíma þegar 3900X kom út að hann væri svo minnishraða viðkvæmur og 3600 væri sweet spot, en eins og ég ég sagði þá fann ég NÚLL fyrir muninum og keyri þau bara stock í dag 2400


Takk fyrir þetta tiger. Þú sparaðir mér 40þ

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Þri 24. Mar 2020 22:50
af rbe
þig vantar geymslupláss !

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Þri 24. Mar 2020 23:59
af emil40
rbe skrifaði:þig vantar geymslupláss !



ég veit aldrei nóg

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Fös 27. Mar 2020 22:25
af emil40
Tiger skrifaði:Með svipað system og þú, og ég fann NÚLL mun á því að hafa minnið mitt í 2400 eða 3600 í daglegri notkun.

Allir höfðu á þeim tíma þegar 3900X kom út að hann væri svo minnishraða viðkvæmur og 3600 væri sweet spot, en eins og ég ég sagði þá fann ég NÚLL fyrir muninum og keyri þau bara stock í dag 2400


Ég fór í G.Skill 32GB (2x16GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 í dag.....

https://kisildalur.is/category/10/products/1317

I just couldn't help myself \:D/

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Fös 27. Mar 2020 22:34
af Tiger
emil40 skrifaði:
Tiger skrifaði:Með svipað system og þú, og ég fann NÚLL mun á því að hafa minnið mitt í 2400 eða 3600 í daglegri notkun.

Allir höfðu á þeim tíma þegar 3900X kom út að hann væri svo minnishraða viðkvæmur og 3600 væri sweet spot, en eins og ég ég sagði þá fann ég NÚLL fyrir muninum og keyri þau bara stock í dag 2400


Ég fór í G.Skill 32GB (2x16GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 í dag.....

https://kisildalur.is/category/10/products/1317

I just couldn't help myself \:D/


Sama og ég er með, og líklega sérðu hvorki né finnur neinn mun :baby

Í hvaða hraða ertu að keyra það?

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Fös 27. Mar 2020 22:37
af emil40
ég er með þau @ 3600 mhz

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Fös 27. Mar 2020 22:39
af Bourne
Ég sé verulegan FPS mun á minnishraða á 3900x í leikjum.
Þú auðvitað finnur engan mun í daglegri internetnotkun.

Ég er með 4000mhz minni en keyri það í 3600mhz svo að minnið sé með 1:1 ratio.
Ég fann fyrir stutter í leikjum þegar ég fór yfir 3600mhz því þá breytist það í 2:1.

Þú getur bara skoða benchmarks á netinu þar sem þú sérð að það er verulegur munur á minnishraða í leikjum á Zen2.

Þú getur svosem sagt að það sé enginn munur á SATA SSD og m.2 í daglegri notkun, það er enginn munur á 3700x, 3900x og 3950x í daglegri notkun... við getum haldið áfram.

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Fös 27. Mar 2020 22:52
af Tiger
emil40 skrifaði:ég er með þau @ 3600 mhz


Screenshot af CPU-Z?

Notaðiru XMP profile eða gerðiru það handvirkt með DRAM Calculator?

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Fös 27. Mar 2020 23:37
af emil40

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Fös 27. Mar 2020 23:41
af Tiger
Nice, ég náði því aldrei á sínum tíma með xmp, þannig að ég gerði þetta handvirkt. Líklega móðurborðs tengt.

PS. Afhverju er það Single Channel hjá þér?

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Lau 28. Mar 2020 00:41
af emil40
ég var með þau hlið við hlið, er núna að prófa að ná því í dual eitthvað erfiðara í því keep you posted !

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Lau 28. Mar 2020 02:41
af mercury
https://www.gskill.com/product/165/166/ ... 17D-16GTZR
pantaði mér svona kit um daginn. á þeim tíma by far besta kit sem ég gat fundið fyrir peninginn. "Var btw mjög fastur á gskill tridentZ þar sem ég hef frábæra reynslu á þeim." Var einmitt dálítið með hugann að líklegu ryzen build sem gæti komið seinnipart árs þegar næsta gen kemur. Ekki þéttustu timings ever en er nokkuð viss um að ég gæti keyrt þau á amk cl16 3600mhz

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Lau 28. Mar 2020 02:58
af Tiger
mercury skrifaði:https://www.gskill.com/product/165/166/1536656906/F4-4000C17D-16GTZR
pantaði mér svona kit um daginn. á þeim tíma by far besta kit sem ég gat fundið fyrir peninginn. "Var btw mjög fastur á gskill tridentZ þar sem ég hef frábæra reynslu á þeim." Var einmitt dálítið með hugann að líklegu ryzen build sem gæti komið seinnipart árs þegar næsta gen kemur. Ekki þéttustu timings ever en er nokkuð viss um að ég gæti keyrt þau á amk cl16 3600mhz


Sama og mín nema ég er með 32GB, fékk reyndar ekki Samsung B-die, en get alveg keyrt þau á 3600MHz með handvirkum stillingum á cl16

https://www.amazon.com/gp/product/B074W ... UTF8&psc=1

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Lau 28. Mar 2020 04:39
af mercury
Tiger skrifaði:
mercury skrifaði:https://www.gskill.com/product/165/166/1536656906/F4-4000C17D-16GTZR
pantaði mér svona kit um daginn. á þeim tíma by far besta kit sem ég gat fundið fyrir peninginn. "Var btw mjög fastur á gskill tridentZ þar sem ég hef frábæra reynslu á þeim." Var einmitt dálítið með hugann að líklegu ryzen build sem gæti komið seinnipart árs þegar næsta gen kemur. Ekki þéttustu timings ever en er nokkuð viss um að ég gæti keyrt þau á amk cl16 3600mhz


Sama og mín nema ég er með 32GB, fékk reyndar ekki Samsung B-die, en get alveg keyrt þau á 3600MHz með handvirkum stillingum á cl16

https://www.amazon.com/gp/product/B074W ... UTF8&psc=1

Já vel valið. En eh ástæða fyrir því að fara ekki frekar í B-die minni ?
Miðað við það litla sem ég kynnti mér þetta þá eru B-die the way to go. Eins mikið og ég perrast í tölvum almennt þá eru speccar á ram ekki alveg my thing þó ég þekki ofc timings mhz og volt sem eru eftir því sem ég best veit nr 1.2 og 3 í þessu.

Re: spurning um uppfærslu á minni

Sent: Lau 28. Mar 2020 08:25
af Tiger
mercury skrifaði:
Tiger skrifaði:
mercury skrifaði:https://www.gskill.com/product/165/166/1536656906/F4-4000C17D-16GTZR
pantaði mér svona kit um daginn. á þeim tíma by far besta kit sem ég gat fundið fyrir peninginn. "Var btw mjög fastur á gskill tridentZ þar sem ég hef frábæra reynslu á þeim." Var einmitt dálítið með hugann að líklegu ryzen build sem gæti komið seinnipart árs þegar næsta gen kemur. Ekki þéttustu timings ever en er nokkuð viss um að ég gæti keyrt þau á amk cl16 3600mhz


Sama og mín nema ég er með 32GB, fékk reyndar ekki Samsung B-die, en get alveg keyrt þau á 3600MHz með handvirkum stillingum á cl16

https://www.amazon.com/gp/product/B074W ... UTF8&psc=1

Já vel valið. En eh ástæða fyrir því að fara ekki frekar í B-die minni ?
Miðað við það litla sem ég kynnti mér þetta þá eru B-die the way to go. Eins mikið og ég perrast í tölvum almennt þá eru speccar á ram ekki alveg my thing þó ég þekki ofc timings mhz og volt sem eru eftir því sem ég best veit nr 1.2 og 3 í þessu.


Samkvæmt öllu sem ég fann á neintu hefði þetta minni átt að vera með B-die og því keypti ég það, maður vill B-die minnið rétt.