Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14683
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1249
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Mar 2020 13:41

Ég er svo óendanlega feginn að hafa endurfjármagnað í desember þrátt fyrir að hafa þurft að kyngja 1.557.659.- króna uppgreiðslugjaldi.
Lánið var verðtryggt 4.8% og þar sem ILS núna HMS hefur lækkað vexti sína úr 4.2% í 3.5% frá og með 1. febrúar hefði uppgreiðslugjaldið rúmlega tvöfaldast! Væri núna á bilinu 3.600.000.- og 3.700.000.-

Bréf sem ég fékk frá ILS rétt fyrir endurfjármögnun:
Ef vextir myndu lækka þá yrði uppgreiðsluþóknunin u.þ.b. sem hér segir:
3,4% 3,9 millj.kr.
3,6% 3,3 millj.kr.
3,8% 2,7 millj.kr.


Vextir á nýja láninu voru í upphafi 5.05% breytilegir og óverðtryggðir en eru núna eru 4.5% og munu lækka enn frekar eftir vaxtaákvörðun Seðlabankans í morgun.
Hafi ég einhvern tímann tekið rétta ákvörðun á réttum tíma þá var það þarna.
Viðhengi
uppgreiðsla.PNG
uppgreiðsla.PNG (155.32 KiB) Skoðað 3890 sinnum
falcon1
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 7
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf falcon1 » Mið 18. Mar 2020 14:44

til hamingju :)

Verst að eiga ekki fullt af peningum til að geta ráðið við að breyta öllu í óverðtryggt núna.Skjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 47
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf Stuffz » Mið 18. Mar 2020 18:54

góðar tímasetningar og fyrirhyggjuvit, sígilt gullsígildi..

ég endurfjármagnaði líka einmitt sjálfur birgðar af pappírs verðmætum þarna í desember sem ég er nú að njóta góðs af :snobbylaugh

Mynd

bara það besta.. Katrín Plús


Xiaomi M365: 250W, 280Wh, 15Km, 11Kg. KingSong 16S: 1200W, 840Wh, 40Km, 17.5Kg
Zero 10X: 2x1000W, 936Wh, 33Km, 34Kg. Onewheel Pint: 750W, 148Wh, 8Km, 12Kg

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3579
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf appel » Mið 18. Mar 2020 19:24

Já, interesting times. Maður skoðar með endurfjármögnun sjálfur þegar það verður í boði. Vextirnir enn frekar háir hjá bönkunum, kannski þeir muni ekki leyfa fólki að skuldbreyta/endurfjármagna í óverðtryggt.


*-*

Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1204
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 157
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf nidur » Fös 20. Mar 2020 10:00

Geggjað að hafa náð þessu.
Tbot
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 211
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf Tbot » Fös 20. Mar 2020 10:17

Það er ótrúlegt að uppgreiðsluþóknunin skulu hækka þetta mikið við vaxtalækkun.
Verið að refsa lántakanum og sjóðurinn ætlar sér að hagnast feitt á vaxtalækkunum.
Hélt að þetta væri nokkurn vegin föst tala sem miðaðist við lánsfjárhæðina, vegna kostnaðar fyrir lánveitanda þegar lán eru greidd upp.

og já það er kostnaður fyrir lánveitanda þegar lán eru greidd upp, því hann þarf að borga sitt til þeirra sem keyptu í skuldabréfaútboðinu.Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14683
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1249
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Mar 2020 14:40

Tbot skrifaði:Það er ótrúlegt að uppgreiðsluþóknunin skulu hækka þetta mikið við vaxtalækkun.
Verið að refsa lántakanum og sjóðurinn ætlar sér að hagnast feitt á vaxtalækkunum.
Hélt að þetta væri nokkurn vegin föst tala sem miðaðist við lánsfjárhæðina, vegna kostnaðar fyrir lánveitanda þegar lán eru greidd upp.

og já það er kostnaður fyrir lánveitanda þegar lán eru greidd upp, því hann þarf að borga sitt til þeirra sem keyptu í skuldabréfaútboðinu.

Já, mér fannst alveg nóg að borga 7000 kr. í hvert sinn sem ég borgaði 100.000 inn á lánið, núna væri það 16.000.- af hverjum 100k.
Eins og Villi á skaganum segir, löglegt en siðlaust.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3579
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf appel » Fös 20. Mar 2020 21:48

Jæja, hafði samband við bankann, spurði hvort vextir væru ekki að lækka.
Bankinn: "Já, en þú ert með óverðtryggt með breytilegum vöxtum" - best case scenario
Ég "ah en ég tók með föstum vöxtum í x ár" - fávitinn ég
-- vandræðaleg þögn --
bankinn: "ok, þarf að skoða þetta eitthvað nánar"

Versta símtal ævinnar :D Guðjón, þú endurgreiðir mér ef ég þarf að borga extra til bankans! lol


*-*


brynjarbergs
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 49
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf brynjarbergs » Fös 20. Mar 2020 22:06

appel skrifaði:Jæja, hafði samband við bankann, spurði hvort vextir væru ekki að lækka.
Bankinn: "Já, en þú ert með óverðtryggt með breytilegum vöxtum" - best case scenario
Ég "ah en ég tók með föstum vöxtum í x ár" - fávitinn ég
-- vandræðaleg þögn --
bankinn: "ok, þarf að skoða þetta eitthvað nánar"

Versta símtal ævinnar :D Guðjón, þú endurgreiðir mér ef ég þarf að borga extra til bankans! lol


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: =D>Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3579
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 312
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf appel » Lau 28. Mar 2020 00:30

Jæja, fékk það staðfest að vaxtaprósentan er komin í 4,1% á láninu mínu.

Líklega á þetta eftir að lækka undir 4% spái ég.

Þetta hefur mikil áhrif því það er ekki svo langt síðan ég tók óverðtryggt lán, og vextirnir búnir að lækka ört. Og allir vita að vextir í upphafi á óverðtryggðu láni hafa mikið um greiðslubyrði að gera til lengri tíma þar sem mesta greiðslubyrðin er á vöxtum í upphafi. Mér reiknast til c.a. 10-15% lækkun á afborgunum. Kemur betur í ljós.
Síðast breytt af appel á Lau 28. Mar 2020 00:31, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14683
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1249
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Mar 2020 10:52

appel skrifaði:Versta símtal ævinnar :D Guðjón, þú endurgreiðir mér ef ég þarf að borga extra til bankans! lol

...nokkrum dögum síðar!
appel skrifaði:Jæja, fékk það staðfest að vaxtaprósentan er komin í 4,1% á láninu mínu.

...hjúkk! þarna var ég heppinn!!


Þú ert greinilega með nákvæmlega sama lán og ég, örugglega lægri upphæð þó :)
Það styttist í 3.95% vexti :happy

Ekki gleyma að borga aukalega um hver mánaðarmót, borga vaxtalækkunina og rúmlega það ef þú mögulega getur.
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1954
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf Dúlli » Lau 28. Mar 2020 11:07

appel skrifaði:Jæja, fékk það staðfest að vaxtaprósentan er komin í 4,1% á láninu mínu.

Líklega á þetta eftir að lækka undir 4% spái ég.

Þetta hefur mikil áhrif því það er ekki svo langt síðan ég tók óverðtryggt lán, og vextirnir búnir að lækka ört. Og allir vita að vextir í upphafi á óverðtryggðu láni hafa mikið um greiðslubyrði að gera til lengri tíma þar sem mesta greiðslubyrðin er á vöxtum í upphafi. Mér reiknast til c.a. 10-15% lækkun á afborgunum. Kemur betur í ljós.


Gastu endurfjármagnað þótt þú varst með fasta vexti ?

Er á sömu sporun, fastir vextir í 6% á láni sem var tekið í fyrra, þyrfti þá maður ekki að greiða einhvað rugl uppgreiðslugjald ?Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf Revenant » Lau 28. Mar 2020 11:14

Dúlli skrifaði:
appel skrifaði:Jæja, fékk það staðfest að vaxtaprósentan er komin í 4,1% á láninu mínu.

Líklega á þetta eftir að lækka undir 4% spái ég.

Þetta hefur mikil áhrif því það er ekki svo langt síðan ég tók óverðtryggt lán, og vextirnir búnir að lækka ört. Og allir vita að vextir í upphafi á óverðtryggðu láni hafa mikið um greiðslubyrði að gera til lengri tíma þar sem mesta greiðslubyrðin er á vöxtum í upphafi. Mér reiknast til c.a. 10-15% lækkun á afborgunum. Kemur betur í ljós.


Gastu endurfjármagnað þótt þú varst með fasta vexti ?

Er á sömu sporun, fastir vextir í 6% á láni sem var tekið í fyrra, þyrfti þá maður ekki að greiða einhvað rugl uppgreiðslugjald ?


Fer eftir lánaskilmálum hvort það sé uppgreiðslugjald eða ekki og hversu hátt það er. Í dag bera ný fastvaxtalán hámark 1% uppgreiðslugjald (þótt sum fastvaxtalán eru án uppgreiðslugjalds). Á lánum með breytilegum vöxtum má ekki vera uppgreiðslugjald.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 47
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf Stuffz » Lau 28. Mar 2020 12:59

man nú reyndar ekki einu sinni hvernig lán ég er með :P

2stk, langt og stutt
minna en 6milljón samtals
minna en 50þús á mánuði


Xiaomi M365: 250W, 280Wh, 15Km, 11Kg. KingSong 16S: 1200W, 840Wh, 40Km, 17.5Kg
Zero 10X: 2x1000W, 936Wh, 33Km, 34Kg. Onewheel Pint: 750W, 148Wh, 8Km, 12Kg

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4093
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 123
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Pósturaf vesley » Lau 28. Mar 2020 13:10

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Versta símtal ævinnar :D Guðjón, þú endurgreiðir mér ef ég þarf að borga extra til bankans! lol

...nokkrum dögum síðar!
appel skrifaði:Jæja, fékk það staðfest að vaxtaprósentan er komin í 4,1% á láninu mínu.

...hjúkk! þarna var ég heppinn!!


Þú ert greinilega með nákvæmlega sama lán og ég, örugglega lægri upphæð þó :)
Það styttist í 3.95% vexti :happy

Ekki gleyma að borga aukalega um hver mánaðarmót, borga vaxtalækkunina og rúmlega það ef þú mögulega getur.


Góð regla einmitt að setja sér að þegar greiðslurnar minnka að alltaf borga miðað við hvað greiðslan var í upphafi. Borgar sig margfalt inn í framtíðina. Auðvitað að því gefnu að maður eigi efni á því, sem allir ættu nú kannski að gera.


massabon.is