Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Hargo » Mán 02. Mar 2020 23:06

Það kom tilkynning frá Stöð 2 til áskrifenda að frá og með 2.mars þá verður stöðvar frá 365/Sýn ekki sýndar í gegnum myndlykla Símans lengur. Fólk þarf því annað hvort núna að skipta yfir í myndlykil frá Vodafone eða notast við Stöð 2 appið. Gallinn við Stöð 2 appið er að það leyfir bara 1 straum í einu. Ég er með tvo myndlykla hér heima og krakkarnir oft að horfa á eina stöð meðan við frúin horfum á aðra.

Svo er ekki til að bæta þetta að Stöð 2 appið er ekki til fyrir Android TV.

Voru ekki einhver málaferli í gangi milli Símans og 365 þegar Síminn neitaði að leyfa aðgengi að tímaflakkinu sínu á Vodafone lyklum?
Sýnist Síminn hafa verið sektaðir fyrir það.
https://www.pfs.is/um-pfs/frettir/frett/2018/07/03/Siminn-braut-fjolmidlalog-med-thvi-ad-beina-vidskiptavinum-Sjonvarps-Simans-ad-tengdu-fjarskiptafyrirtaeki/


Er ekki Sýn að fara að gera það nákvæmlega sama núna?
Síðast breytt af Hargo á Mán 02. Mar 2020 23:13, breytt samtals 1 sinni.
mikkimás
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf mikkimás » Mán 02. Mar 2020 23:32

Þ.a. mamma gamla getur ekki lengur horft á fréttir á Stöð 2 í opinni án þess að skipta um þjónustuaðila?

Afsakið orðbragðið, en Stöð 2 batterýið má bara effa sér ef út í þetta fer.Skjámynd

Roggo
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Roggo » Þri 03. Mar 2020 00:23

Þetta hlýtur að vera ólöglegt miðað við hvernig þetta fór með Sjónvarp Símans en ef ekki þá allavega siðlaust.

Hargo skrifaði:Svo er ekki til að bæta þetta að Stöð 2 appið er ekki til fyrir Android TV.


Þeir hljóta að fara að gera app fyrir Android TV fyrst þeir ætla að gera þetta en kannski verður ennþá hægt að kaupa áskrift í gegnum Nova TV sem að er líka á Android, veit það einhver?


Mynd

Skjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf audiophile » Þri 03. Mar 2020 07:27

Ha? Má þetta bara?


Have spacesuit. Will travel.


Vaktari
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Vaktari » Þri 03. Mar 2020 08:27

Held þetta sé ekki rétt.
Hef ekki fengið neina tilkynningu um þetta á mínum vinnustað né póst frá stöð2 um að þetta væri að fara að gerast.
Stórlega efast um að þetta yrði gert.Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf zetor » Þri 03. Mar 2020 08:36

já, væri gaman að sjá þessa tilkynningu
Tyler
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Tyler » Þri 03. Mar 2020 09:02

Sælir
Vodafone/Stöð2 eru búnir að breyta skilmálunum. Nú má vera með 5 tæki á sömu nettengingu. Sjá spurt og svarað:

https://vodafone.is/sjonvarp/sjonvarpsoppin/stod-2-appid/?childTab=0&question=question-7


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate


Aimar
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 16
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Aimar » Þri 03. Mar 2020 09:18

Hvernig geta þeir séð hvort þetta sé sama nettenging? Var það ekki ómögulegt?


GPU: Msi 2080 duke oc - GA z390 pro wifi - Intel Core i9 9900k @ 4.7ghz - Corsair AX 860w - Fractial Celsius 36 - Fractial R5 - Corsair Vengeance RGB CL15 2x8GB @ 3000Mhz - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz - Win 10 Pro 64bit - Samsung 1tb evo M.2

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 835
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 156
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Njall_L » Þri 03. Mar 2020 09:34

Aimar skrifaði:Hvernig geta þeir séð hvort þetta sé sama nettenging? Var það ekki ómögulegt?

Þeir væntanlega hætta þá að dreifa sínum IPTV straum um dreifikerfi Mílu, kemur nettengingunni ekki beint við.


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey


freysio
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 29. Apr 2014 22:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf freysio » Þri 03. Mar 2020 10:36

Ekkert í pípunum sem snýr að því að stöðvar Vodafone / Stöð 2 hætti á myndlyklum Símans.

Væri gaman að sjá þessa tilkynningu sem þú vísar til.

Aimar skrifaði:Hvernig geta þeir séð hvort þetta sé sama nettenging? Var það ekki ómögulegt?


Þarna er verið að vísa í Stöðvar 2 appið. Fimm straumar leyfilegir innan sama aðgangs, svo framarlega sem það er frá sömu IP tölu.
Síðast breytt af freysio á Þri 03. Mar 2020 10:38, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf asgeireg » Þri 03. Mar 2020 10:51

Smá off topic,

Veit einhver afhverju Sjónvarp símans er ekki komið með app fyrir AppleTV, og þá hvot það sé á leiðinni. Ég persónulega væri alveg til í að vera með áskrift hjá þeim en nenni ekki að vera með afruglara og er bara með gagnaveitu ljósleiðara inn hjá mér. Ég er núna með enska boltan í gegnum Nova TV en vær alveg mikið til í Premium pakkann þeirrra.


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.


olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf olihar » Þri 03. Mar 2020 10:53

Hvað er fólk að leitast eftir með áskrift að Stöð 2? Er ekki auðveldast að hætta með þetta og fara annað.Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1556
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Xovius » Þri 03. Mar 2020 11:01

Er að vinna hjá Sýn og skila þessum skilaboðum frá kollega mínum sem er ekki með account hér.

"Sæll Hargo, ég heiti Guðmundur og starfa fyrir Stöð 2.

Ég hef upplýsingar sem tengjast fyrirspurninni sem ég kynni illa við að liggja bara á svo ég kem þeim á framfæri:

Hérna gætir ákveðins misskilnings, það stendur svo sannarlega ekki til að hætta dreifingu á efni Stöðvar 2 yfir myndlykla Símans, ég vil byrja á að fullyrða það!

En það er hárrétt að það verður ekki hægt að hafa sjónvarpsáskriftir opna bæði á myndlyklum Símans og Stöð 2-appinu – á sama tíma, það er. Það eru tvær mismunandi dreifileiðir og við megum ekki hafa opið á tvær slíkar leiðir á sama tíma, en það verður hægt að færa áskriftina á milli myndlykils og apps í gegnum Mínar Síður, sem og er Síma-fólk sjálft með app í sínum fórum sem hægt er að opna á samhliða Síma-myndlyklinum. :)
Ég vona að ég hafi náð að varpa nægjanlegu ljósi á málið, en ef ekki, erum við opin fyrir spurningum í gegnum hjalp@vodafone.is. Við reynum að greiða úr þeim fyrirspurnum eins hratt og við getum.

Ég þakka,

Guðmundur – Stöð 2."
Aimar
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 16
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Aimar » Þri 03. Mar 2020 13:24

Hvað a þa að gera með morg sjónvarp i sama husi?


GPU: Msi 2080 duke oc - GA z390 pro wifi - Intel Core i9 9900k @ 4.7ghz - Corsair AX 860w - Fractial Celsius 36 - Fractial R5 - Corsair Vengeance RGB CL15 2x8GB @ 3000Mhz - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz - Win 10 Pro 64bit - Samsung 1tb evo M.2

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1556
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Xovius » Þri 03. Mar 2020 13:32

Aimar skrifaði:Hvað a þa að gera með morg sjónvarp i sama husi?


Þú getur verið með nokkra myndlykla eða appið á 5 mismunandi tækjum á sömu tengingu.Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Hargo » Þri 03. Mar 2020 16:41

Xovius skrifaði:Er að vinna hjá Sýn og skila þessum skilaboðum frá kollega mínum sem er ekki með account hér.

"Sæll Hargo, ég heiti Guðmundur og starfa fyrir Stöð 2.

Ég hef upplýsingar sem tengjast fyrirspurninni sem ég kynni illa við að liggja bara á svo ég kem þeim á framfæri:

Hérna gætir ákveðins misskilnings, það stendur svo sannarlega ekki til að hætta dreifingu á efni Stöðvar 2 yfir myndlykla Símans, ég vil byrja á að fullyrða það!

En það er hárrétt að það verður ekki hægt að hafa sjónvarpsáskriftir opna bæði á myndlyklum Símans og Stöð 2-appinu – á sama tíma, það er. Það eru tvær mismunandi dreifileiðir og við megum ekki hafa opið á tvær slíkar leiðir á sama tíma, en það verður hægt að færa áskriftina á milli myndlykils og apps í gegnum Mínar Síður, sem og er Síma-fólk sjálft með app í sínum fórum sem hægt er að opna á samhliða Síma-myndlyklinum. :)
Ég vona að ég hafi náð að varpa nægjanlegu ljósi á málið, en ef ekki, erum við opin fyrir spurningum í gegnum hjalp@vodafone.is. Við reynum að greiða úr þeim fyrirspurnum eins hratt og við getum.

Ég þakka,

Guðmundur – Stöð 2."


Takk fyrir þetta. Hlaut að vera að ég væri að misskilja tilkynninguna sem kom til mín.
Þegar ég les hana aftur núna þá sé ég auðvitað að það er verið að segja að þú getir ekki verið með bæði Sýn/365 áskriftarstöðvarnar á Sjónvarpi Símans myndlykli og með aðgang að Stöð 2 app straumnum.

My bad algjörlega.

MyndSkjámynd

Danni V8
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 62
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Pósturaf Danni V8 » Mið 04. Mar 2020 03:18

Fékk smá fyrir hjartað þegar ég las þennan titil! haha

Er nýbúinn að kaupa áskrift af stöð 2 sport sem fer í gegnum sjónvarp símans afruglara, en fékk enga svona tilkynningu.


Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x