Kórónaveiran komin til Íslands

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15160
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1487
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Mar 2020 20:04

GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Honum tókst að plata stóran hluta þjóðarinnar til að taka þátt í persónuleikaprófi

Var einhver plataður til þess ?
Fengu ekki allir upplýsingar um hvað þetta var ?
Var það bara ekki eins með þetta og allt annað, það er ekkert skoðað hvað er verið að samþykkja, heldur bara haldið áfram.

Get ekki verið sammála því að fólk hafi verið platað í eitt né neitt.

GuðjónR skrifaði:núna fær hann tækifæri til þess að tengja DNA þáttakenda við þau.
Maðurinn er snillingur.


Hvernig fær hann tækifæri til þess með tilkomu þessarar skimunar fyrir kórónaveirunni ?


Kári viðurkenndi sjálfur eftirá að þetta próf gerði ekkert gagn fyrir einstaklinga heldur gagnaðist aðeins í hóprannsókn.
Efast um að þriðjungur þjóðarinnar hefði nennt að skrá sig inn rafrænt ef þær upplýsingar hefðu legið fyrir í upphafi.
Missti líka svolítið marks að standa í þessari upplýsingaöflun til þess eins að leyfa Facebook að hirða þær, enda viðurkenndi hann að það hefði verið mistök.

Varðandi skimun fyrir covid-19 þá er það gott mál að fá aðstoð hans við því en að sjálfsögðu vill hann fá eitthvað í staðinn.
Mér er reyndar slétt sama hvort fólk gefi Decode, Google eða Facebook eða öðrum amerískum stórfyrirtækjum aðgang að persónuupplýsingum. Fólk ræður því sjálft.

En varðandi upplýsingafundina sem eru nánast daglega í beinni þá verð ég að hæla þeim sem þar eru fyrir sinn þátt, í upphafi fékk maður
á tilfinninguna að öll spilin væru ekki á borðinu, en mér finnst það hafa breyst. Sérstaklega núna þegar talað er um að tilgangur almannavarna sé ekki að stoppa smit heldur hægja á því svo heilbrigðiskerfið hafi undan.

Það sem ég sagði!
https://www.dv.is/frettir/2020/3/22/kar ... ad-hrynja/
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Sporður » Sun 22. Mar 2020 20:09

Covid.is virðist ekki vera að höndla álagið í augnablikinu.

Veit einhver hvernig maður kemur ábendingum til skila?

Er eitthvað netfang eða er bara hægt að koma ábendingum til skila á facebook?Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 264
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf ZiRiuS » Sun 22. Mar 2020 20:09

Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

gotit23
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf gotit23 » Sun 22. Mar 2020 20:13

ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15160
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1487
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Mar 2020 20:19

gotit23 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?

Decode er amerískt stórfyrirtæki, heldurðu í eitt augnablik að þeir séu að leggja út í kostnað og fyrirhöfn af því að þein sé annt um náungan?
Hversu barnalegt getur fólk verið :babySkjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3416
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 327
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf urban » Sun 22. Mar 2020 20:22

gotit23 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?


Ég dáist að honum fyrir það.
Þoli samt ekki hvað hann er alltaf einmitt eitthvað hrokafullur.
hann er svona einsog sætasta stelpan í partýinu sem að veit að hún er sætasta stelpan og lætur alla vita af því.

vissuelga sætasta stelpan, en ekki sú sem að mig langar að umgangast.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Sporður » Sun 22. Mar 2020 20:23

GuðjónR skrifaði:
gotit23 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?

Decode er amerískt stórfyrirtæki, heldurðu í eitt augnablik að þeir séu að leggja út í kostnað og fyrirhöfn af því að þein sé annt um náungan?
Hversu barnalegt getur fólk verið :baby


Veit einhver hvaða stórgróða það hefur skilað Decode að gefa Landspítalanum jáeindaskanna sem kostaði milljarð (-a ?)Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 264
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf ZiRiuS » Sun 22. Mar 2020 20:23

gotit23 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?


Ekkert endilega bara núna, hann hefur alltaf verið hrokafullt fífl. Ekki rugla því saman við starfið sem hann er að gera, hann er að gera stórkostlega hluti og ég er alls ekki að gagnrýna það.

En það að gagnrýna Persónuvernd og ásaka þau um að verða fólki að bana er heimskulegt. Þessi stofnun vinnur undir ákveðinni reglugerð og það breytist ekki þótt Kári hringir á föstudagseftirmiðdegi og heimti að hann fái undanþágu. Ef hann ætlar að böggast í einhverju er það íslenska ríkið, það setur reglugerðirnar og lögin...


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15160
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1487
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Mar 2020 20:37

Sporður skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gotit23 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?

Decode er amerískt stórfyrirtæki, heldurðu í eitt augnablik að þeir séu að leggja út í kostnað og fyrirhöfn af því að þein sé annt um náungan?
Hversu barnalegt getur fólk verið :baby


Veit einhver hvaða stórgróða það hefur skilað Decode að gefa Landspítalanum jáeindaskanna sem kostaði milljarð (-a ?)


Okay Decode er góðgerðarstofnun og Kári dýrðlingur.
Ekki gleyma að Decode væri ekki til ef Dabbi kómgur hefði ekki beitt áhrifum sínum og gefið Kára góða aðgang að öllum skráðum heilsufarsupplýsingum Íslendinga. Heldur einhver með IQ yfir skónúmerinu sínu að svona persónuupplýsingasöfnun yrði leyfð í dag?
JVJV
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf JVJV » Sun 22. Mar 2020 20:55

Sporður skrifaði:Covid.is virðist ekki vera að höndla álagið í augnablikinu.

Veit einhver hvernig maður kemur ábendingum til skila?

Er eitthvað netfang eða er bara hægt að koma ábendingum til skila á facebook?


Skilaboð á Messenger í gegnum Facebook síðuna þeirra komast til skila. Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi.
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Sporður » Sun 22. Mar 2020 21:03

JVJV skrifaði:
Sporður skrifaði:Covid.is virðist ekki vera að höndla álagið í augnablikinu.

Veit einhver hvernig maður kemur ábendingum til skila?

Er eitthvað netfang eða er bara hægt að koma ábendingum til skila á facebook?


Skilaboð á Messenger í gegnum Facebook síðuna þeirra komast til skila. Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi.


almannavarnir [hjá] logreglan . is ;

Það er víst leiðin fyrir þá sem ekki eru á facebook.Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Revenant » Sun 22. Mar 2020 21:05

JVJV skrifaði:Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi.


Vandamálið er að snertilausar greiðslur með kortum (plasti) eru "unauthenticated", þ.e. enginn staðfesting frá korthafa (þ.e. PIN/fingrafar) og þar með fellur það undir 5000 kr viðmiðið.
Þetta eru reglur sem alþjóðlegu kortafyrirtækin setja og eru forrituð í öll plastkort og posa.

Greiðsla með síma þar sem faceid/fingrafar var notað hefur engin takmörk því það eru færslur sem eru staðfestar af korthafa.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3416
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 327
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf urban » Sun 22. Mar 2020 21:35

Revenant skrifaði:
JVJV skrifaði:Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi.


Þetta eru reglur sem alþjóðlegu kortafyrirtækin setja og eru forrituð í öll plastkort og posa.Þetta er bara rangt.
Ég hef séð fólk borga mikið hærri upphæðir með contactless greiðslum með korti á posum, erlendis það er að segja.
veit fyrir víst t.d. að Ástralir hafa eitthvað um 100 AUD limit.
Auðvitað er wikipedia ekki frábær heimild, en hérna er t.d. fjallað um limits í hinum og þessum löndum.

https://en.wikipedia.org/wiki/Contactle ... loor_limit
Síðast breytt af urban á Sun 22. Mar 2020 21:58, breytt samtals 2 sinnum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Revenant » Sun 22. Mar 2020 22:38

urban skrifaði:
Revenant skrifaði:
JVJV skrifaði:Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi.


Þetta eru reglur sem alþjóðlegu kortafyrirtækin setja og eru forrituð í öll plastkort og posa.Þetta er bara rangt.
Ég hef séð fólk borga mikið mikið mikið hærri upphæðir með contactless greiðslum með korti á posum, erlendis það er að segja.
veit fyrir víst t.d. að Ástralir hafa eitthvað um 100 AUD limit.
Auðvitað er wikipedia ekki frábær heimild, en hérna er t.d. fjallað um limits í hinum og þessum löndum.

https://en.wikipedia.org/wiki/Contactle ... loor_limit


Almennt er snertilaus upphæð án staðfestingar korthafa milli 3000-10000 ISK (fer eftir gengi og svæði). 100 AUD er ekki nema 8200 ISK.
Hver nákvæmlega upphæðin er fer mikið eftir hversu mikil áhætta þetta er fyrir bankann.
Í tilfelli Íslendinga þá eru ekki nema 4-5 ár síðan snertilaus kort urðu almenn. Það er því eðlilegt að upphæðin hafi verið lág í byrjun.
Ég veit ekki hvort það sé hægt að uppfæra mörkin eftir að kortin eru framleidd. Það hefur amk ekki verið gert hér á landi að mér vitandi.

Þetta breytir samt ekki því eftir X-færslur/Y-upphæð þá verður að nota örgjörva og PIN númerið til að núllstilla teljarana.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

izelord
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 12
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf izelord » Sun 22. Mar 2020 23:02

Snertilausar greiðslur falla í tvo flokka:

Non-Authenticated (Snertilaust chip á korti) : hámarkið er í flestum tilvikum undir 10þ.

Authenticated (app í síma, snjallúr) : ekkert hámark

Það er hátt hlutfall síma sem eru farnir að styðja slíkt og því ekki úr vegi að leggja plastinu bara og læra á símtækin.
Síðast breytt af izelord á Sun 22. Mar 2020 23:04, breytt samtals 1 sinni.
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1000
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Mar 2020 23:07

varð fyrir vonsvikum þar sem kfc auglýsti snertilaus viðskipti en svo þegar ég kom þangað var ekki snertilaus búnaður til staðar (keflavík)


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus Strix 1060 - samsung 500gb 970 evo plus - Samsung 860 EVO 250GB SSD - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB

Skjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1094
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 47
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Stuffz » Sun 22. Mar 2020 23:07

urban skrifaði:
gotit23 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?


Ég dáist að honum fyrir það.
Þoli samt ekki hvað hann er alltaf einmitt eitthvað hrokafullur.
..hmm tja.. "hroki/hrokafullur", finnst eiginlega "þrjóskur/þvermóðskufullur" lísa honum betur.

IMO
Hroki:
"ég ER betri en aðrir í þessu, svo ég þarf ekki að hlusta á hvað aðrir hafa að segja um það"

Þrjóska:
"ég VEIT betur um þetta en aðrir, svo ég gef ekkert eftir í rökræðum um það við aðra"
Síðast breytt af Stuffz á Sun 22. Mar 2020 23:09, breytt samtals 1 sinni.


Intel Hades Canyon NUC, Shield Android TV.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3416
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 327
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf urban » Sun 22. Mar 2020 23:11

izelord skrifaði:Það er hátt hlutfall síma sem eru farnir að styðja slíkt og því ekki úr vegi að leggja plastinu bara og læra á símtækin.


Ég er að bíða eftir að síðasti sími sem að ég fékk mér deyji.
Xiaomi Pocophone virðist vera gersamlega ódrepanlegur.

Frábær sími fyrir utan að hann vantar nfc
Ég bara tími ekki að kaupa mér síma þegar að þessi er í lagi og dugar í allt annað.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1000
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Mar 2020 23:13

Stuffz skrifaði:
urban skrifaði:
gotit23 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?


Ég dáist að honum fyrir það.
Þoli samt ekki hvað hann er alltaf einmitt eitthvað hrokafullur.
..hmm tja.. "hroki/hrokafullur", finnst eiginlega "þrjóskur/þvermóðskufullur" lísa honum betur.

IMO
Hroki:
"ég ER betri en aðrir í þessu, svo ég þarf ekki að hlusta á hvað aðrir hafa að segja um það"

Þrjóska:
"ég VEIT betur um þetta en aðrir, svo ég gef ekkert eftir í rökræðum um það við aðra"þú átt greinilega ekki börn og veist ekkert hvað þrjóska er hahaha. þú ert að lýsa röngu dæmi um þrjóska en réttu um hroka held ég, hef hitt svona menn sem vita betur en allir aðrir sama hvað málefnið er


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus Strix 1060 - samsung 500gb 970 evo plus - Samsung 860 EVO 250GB SSD - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB

Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1528
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Nariur » Sun 22. Mar 2020 23:29

GuðjónR skrifaði:
gotit23 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans...


nú?
virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað?
hef ég misst af einhverrju?

Decode er amerískt stórfyrirtæki, heldurðu í eitt augnablik að þeir séu að leggja út í kostnað og fyrirhöfn af því að þein sé annt um náungan?
Hversu barnalegt getur fólk verið :babyÞeir eru að kaupa velvild Íslendinga.
Þeir vilja geta haldið áfram að gera rannsóknirnar sínar hérna sem byggjast á því að þjóðin taki þátt.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3090 | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15160
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1487
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Mar 2020 09:45

Breaking News
Viðhengi
B94F38D5-3C92-4266-AF54-7AD7D99ED793.png
B94F38D5-3C92-4266-AF54-7AD7D99ED793.png (1.14 MiB) Skoðað 2930 sinnum
Mossi__
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Mossi__ » Mán 23. Mar 2020 09:49

Jæja strákar.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... celandair/

Þetta er soldið svakalegt.
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Sporður » Mán 23. Mar 2020 10:34

GuðjónR skrifaði:Breaking News


Ekkert zombie mode !!!

Pass! =;Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2543
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 347
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 23. Mar 2020 11:06

Mossi__ skrifaði:Jæja strákar.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... celandair/

Þetta er soldið svakalegt.

Getum huggað okkur við það að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af Wow air lengur.
En Það er nokkuð augljóst að það verði eitthvað um hreinsanir í ferðaþjónustunni til að vega upp á móti tapi.
Vonum bara að þetta taki enda fyrir lok sumars (persónulega þá efast ég um það, það tekur einhvern tíma að koma öllu aftur í gang bókanir og þess háttar).


Just do IT
  √

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1457
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 178
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf depill » Mán 23. Mar 2020 12:48

GuðjónR skrifaði:Okay Decode er góðgerðarstofnun og Kári dýrðlingur.
Ekki gleyma að Decode væri ekki til ef Dabbi kómgur hefði ekki beitt áhrifum sínum og gefið Kára góða aðgang að öllum skráðum heilsufarsupplýsingum Íslendinga. Heldur einhver með IQ yfir skónúmerinu sínu að svona persónuupplýsingasöfnun yrði leyfð í dag?


Fullt af fólki í kringum mig er að missa vinnuna eða hér í Þýskalandi að vera sett í Kurzarbeit. Og heima er fyrirtæki foreldra minna að þurfa skera niður mjög mikið til að haldast hreinlega á lífi. Hér er verið að fara á svig við nokkrar reglur til þess að koma til botns á þessu.

Burt séð frá því að AMGEN á Decode eða ekki, er ekki gott ef við gætum farið að sjá endann á þessu helvíti og er það ekki meira virði heldur enn að við fórnum smá persónulegatengjanlegum upplýsingum á þessum tímum ? Allavega ef Kári myndi spyrja um allar mínar upplýsingar og það myndi eiga séns á að leysa þetta helvíti myndi ég vera bara já og amen ( sem er ástæðan fyrir því að ég hef sagt já og amen við öllu sem Decode hefur sent mér ).