Kórónaveiran komin til Íslands

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Mar 2020 11:20

Ég öfunda ekki teymið sem þarf að skipuleggja og deila með þjóðinni því sem það er að gera. Fólkið er algjörlega milli steins og sleggju.
Það þarf að skipuleggja viðbrögð gegn ósýnilegum og banvænum óvini sem það hefur enga þekkingu á né getu til að verjast, á sama tíma þarf það að vanda sig til þess að almenningur fari ekki á taugum og meðan á því stendur eru hendur þeirra bundnar fyrir aftan bak af capitalismanum sem allt vill gleypa og engu tapa.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf mikkimás » Þri 03. Mar 2020 11:36

GuðjónR skrifaði:Ég öfunda ekki teymið sem þarf að skipuleggja og deila með þjóðinni því sem það er að gera. Fólkið er algjörlega milli steins og sleggju.
Það þarf að skipuleggja viðbrögð gegn ósýnilegum og banvænum óvini sem það hefur enga þekkingu á né getu til að verjast, á sama tíma þarf það að vanda sig til þess að almenningur fari ekki á taugum og meðan á því stendur eru hendur þeirra bundnar fyrir aftan bak af capitalismanum sem allt vill gleypa og engu tapa.

Too late :)



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Hauxon » Þri 03. Mar 2020 11:57

GuðjónR skrifaði:...
Það þarf að skipuleggja viðbrögð gegn ósýnilegum og banvænum óvini sem það hefur enga þekkingu á né getu til að verjast....


Ég er sammála inntakinu í póstinum fyrir utan að fókið þarna hefur 100 sinnum meira vit á þessu heldur en við. Hugsunin bakvið það að loka ekki landinu er tvíþætt. Ef landinu er lokað horfum við fram á að slökkva á stærsta atvinnuvegi þjóðarinnar með ófyrirséðum afleiðingum, gjaldþrotum, atvinnuleysi og ekki síst hrun í tekjum þjóðarbúsins sem síðan þýðir að við verðum verr búin að takast á við vandann, hefur ekkert með kapitalisma að gera. Og ætli vandinn verði ekki ærinn hvort eða er með minnkandi ferðamannastraum. í öðru lagi þá er samneyti ferðamanna við íslendinga að mörgu leiti takmarkað þ.a. smithætta íslendinga af ferðamönnum takamarkast við ákveðna punkta/staði þar sem hægt er að gera ráðstafanir til að minnka smithættu. Hér er verið að reyna að feta einhverja leið þ.a. allt fari ekki til fjandans.

Við skulum ekki halda að þeir sem eru að vinna bak við tjöldin séu "clueless".
Síðast breytt af Hauxon á Þri 03. Mar 2020 12:00, breytt samtals 3 sinnum.




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf sigurdur » Þri 03. Mar 2020 12:03

Hauxon skrifaði:
GuðjónR skrifaði:...
Það þarf að skipuleggja viðbrögð gegn ósýnilegum og banvænum óvini sem það hefur enga þekkingu á né getu til að verjast....


Ég er sammála inntakinu í póstinum fyrir utan að fókið þarna hefur 100 sinnum meira vit á þessu heldur en við. Hugsunin bakvið það að loka ekki landinu er tvíþætt. Ef landinu er lokað horfum við fram á að slökkva á stærsta atvinnuvegi þjóðarinnar með ófyrirséðum afleiðingum, gjaldþrotum, atvinnuleysi og ekki síst hrun í tekjum þjóðarbúsins sem síðan þýðir að við verðum verr búin að takast á við vandann, hefur ekkert með kapitalisma að gera. Og ætli vandinn verði ekki ærinn hvort eða er með minnkandi ferðamannastraum. í öðru lagi þá er samneyti ferðamanna við íslendinga að mörgu leiti takmarkað þ.a. smithætta íslendinga af ferðamönnum takamarkast við ákveðna punkta/staði þar sem hægt er að gera ráðstafanir til að minnka smithættu. Hér er verið að reyna að feta einhverja leið þ.a. allt fari ekki til fjandans.

Við skulum ekki halda að þeir sem eru að vinna bak við tjöldin séu "clueless".


Nákvæmlega. Að baki svona viðbrögðum liggur ítarleg kostnaðar- og ábatagreining. Þá hafa Þórólfur og félagar mjög yfirgripsmikla þekkingu á faraldsfræði smitsjúkdóma, auk þess að hafa aðgang að bestu sérfræðingum á þessu sviði í Evrópu og á heimsvísu. Ég treysti þeim a.m.k. fullkomlega.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1448
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Lexxinn » Þri 03. Mar 2020 17:01

sigurdur skrifaði:
Hauxon skrifaði:
GuðjónR skrifaði:...
Það þarf að skipuleggja viðbrögð gegn ósýnilegum og banvænum óvini sem það hefur enga þekkingu á né getu til að verjast....


Ég er sammála inntakinu í póstinum fyrir utan að fókið þarna hefur 100 sinnum meira vit á þessu heldur en við. Hugsunin bakvið það að loka ekki landinu er tvíþætt. Ef landinu er lokað horfum við fram á að slökkva á stærsta atvinnuvegi þjóðarinnar með ófyrirséðum afleiðingum, gjaldþrotum, atvinnuleysi og ekki síst hrun í tekjum þjóðarbúsins sem síðan þýðir að við verðum verr búin að takast á við vandann, hefur ekkert með kapitalisma að gera. Og ætli vandinn verði ekki ærinn hvort eða er með minnkandi ferðamannastraum. í öðru lagi þá er samneyti ferðamanna við íslendinga að mörgu leiti takmarkað þ.a. smithætta íslendinga af ferðamönnum takamarkast við ákveðna punkta/staði þar sem hægt er að gera ráðstafanir til að minnka smithættu. Hér er verið að reyna að feta einhverja leið þ.a. allt fari ekki til fjandans.

Við skulum ekki halda að þeir sem eru að vinna bak við tjöldin séu "clueless".


Nákvæmlega. Að baki svona viðbrögðum liggur ítarleg kostnaðar- og ábatagreining. Þá hafa Þórólfur og félagar mjög yfirgripsmikla þekkingu á faraldsfræði smitsjúkdóma, auk þess að hafa aðgang að bestu sérfræðingum á þessu sviði í Evrópu og á heimsvísu. Ég treysti þeim a.m.k. fullkomlega.


Ég tel mig hafa aðeins betri innsýn í hvað málið snýst um sem nemi í heilbrigðisgeiranum. Hinsvegar er grundvallaratriði fyrir heilbrigðisyfirvöld til að ná tökum á þessu er að almenningur komi rétt fram, gerir engum gott að reyna komast hjá sóttkví eða halda því leyndu að viðkomandi gæti verið smitaður. Sjálfum finnst mér þetta til háborinnar skammar og ætti að beita sektum allt að 500þ-1m fyrir svona hálfvitaskap.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Mar 2020 17:45

Lexxinn skrifaði:
sigurdur skrifaði:
Hauxon skrifaði:
GuðjónR skrifaði:...
Það þarf að skipuleggja viðbrögð gegn ósýnilegum og banvænum óvini sem það hefur enga þekkingu á né getu til að verjast....


Ég er sammála inntakinu í póstinum fyrir utan að fókið þarna hefur 100 sinnum meira vit á þessu heldur en við. Hugsunin bakvið það að loka ekki landinu er tvíþætt. Ef landinu er lokað horfum við fram á að slökkva á stærsta atvinnuvegi þjóðarinnar með ófyrirséðum afleiðingum, gjaldþrotum, atvinnuleysi og ekki síst hrun í tekjum þjóðarbúsins sem síðan þýðir að við verðum verr búin að takast á við vandann, hefur ekkert með kapitalisma að gera. Og ætli vandinn verði ekki ærinn hvort eða er með minnkandi ferðamannastraum. í öðru lagi þá er samneyti ferðamanna við íslendinga að mörgu leiti takmarkað þ.a. smithætta íslendinga af ferðamönnum takamarkast við ákveðna punkta/staði þar sem hægt er að gera ráðstafanir til að minnka smithættu. Hér er verið að reyna að feta einhverja leið þ.a. allt fari ekki til fjandans.

Við skulum ekki halda að þeir sem eru að vinna bak við tjöldin séu "clueless".


Nákvæmlega. Að baki svona viðbrögðum liggur ítarleg kostnaðar- og ábatagreining. Þá hafa Þórólfur og félagar mjög yfirgripsmikla þekkingu á faraldsfræði smitsjúkdóma, auk þess að hafa aðgang að bestu sérfræðingum á þessu sviði í Evrópu og á heimsvísu. Ég treysti þeim a.m.k. fullkomlega.


Ég tel mig hafa aðeins betri innsýn í hvað málið snýst um sem nemi í heilbrigðisgeiranum. Hinsvegar er grundvallaratriði fyrir heilbrigðisyfirvöld til að ná tökum á þessu er að almenningur komi rétt fram, gerir engum gott að reyna komast hjá sóttkví eða halda því leyndu að viðkomandi gæti verið smitaður. Sjálfum finnst mér þetta til háborinnar skammar og ætti að beita sektum allt að 500þ-1m fyrir svona hálfvitaskap.

Ég gæti ekki verið meira sammála!




einarn
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf einarn » Þri 03. Mar 2020 18:23

Sporður skrifaði:
einarn skrifaði:
Hvað með Íslendinga sem búa og vinna í miðbænum þar sem ferðmenn safnast mikið saman? Hver er eiginlega að gera þetta áhættumat?


Ég held að þeir hafi bara áttað sig á kostnaðinum við að hafa tugi þúsunda manns í sóttkví og séð að það væri aldrei raunhæft.

Síðan þurftu þau að koma með einhverjar skýringar af hverju sumir en ekki allir þurfa að fara í sóttkví. Þetta áhættumat væri raunhæft ef allir lentu á Egilsstöðum og keyrðu beint á Borgarfjörð Eystri og væru þar allan tímann áður en þau flygu heim frá Egilsstöðum.


Þurfa ekki að setja fólk í sóttkví. Bara meina þeim inngöngu í landið ef að hægt er að sýna fram á að þau komi frá/hafi farið í gegnum hættusvæði. Finnst líka skrýtið að það sé gefin yfirlýsing að lítil smithætta sé frá ferðamönnum og á sama tíma taka sjúkratryggingar heilt hótel á rauðarástíg á leigu og skófla öllum ferðamönnum þar inn sem sýna einkenni.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Sam » Þri 03. Mar 2020 18:27

Spánverjar búnir að lækna einn með Corona vírusinn, merkilegt að fjölmiðlar hér minnast ekkert á þessa frétt.

HIV drug successfully treats coronavirus patient in medical first in Spain’s Andalucia

https://www.theolivepress.es/spain-news ... _CHqW4plf4



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Mar 2020 19:10

einarn skrifaði:Finnst líka skrýtið að það sé gefin yfirlýsing að lítil smithætta sé frá ferðamönnum og á sama tíma taka sjúkratryggingar heilt hótel á rauðarástíg á leigu og skófla öllum ferðamönnum þar inn sem sýna einkenni.

Svolítil þversögn, allir þeir íslendingar sem hafa verið greindir hafa smitast í útlöndum en þar erum við útlendingarnir, svo þegar útlendingar koma hingað þá virðist þetta ekki eiga við af því að útlendingar sem hingað koma eru bara í samskiptum við aðra útlendinga :face

Það kæmi mér ekki á óvart að það væru nú þegar 1000-2000 manns smitaðir á Íslandi og sú tala ætti eftir að hækka í 100-150 þúsund á næstu 3 mánuðum. Og ef dánartíðni verður sú sama hér og erlendis þá getum við reiknað með allt að 4000 manns, en dánartíðni er sögð vera 3.7% þegar innfluensa er í kringum 1% svo gasprar fólk út og suður að þetta sé ekkert verra en venjuleg flensa.




KjartanV
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 17. Nóv 2019 18:09
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf KjartanV » Þri 03. Mar 2020 19:19

GuðjónR skrifaði:
einarn skrifaði:Finnst líka skrýtið að það sé gefin yfirlýsing að lítil smithætta sé frá ferðamönnum og á sama tíma taka sjúkratryggingar heilt hótel á rauðarástíg á leigu og skófla öllum ferðamönnum þar inn sem sýna einkenni.

Svolítil þversögn, allir þeir íslendingar sem hafa verið greindir hafa smitast í útlöndum en þar erum við útlendingarnir, svo þegar útlendingar koma hingað þá virðist þetta ekki eiga við af því að útlendingar sem hingað koma eru bara í samskiptum við aðra útlendinga :face

Það kæmi mér ekki á óvart að það væru nú þegar 1000-2000 manns smitaðir á Íslandi og sú tala ætti eftir að hækka í 100-150 þúsund á næstu 3 mánuðum. Og ef dánartíðni verður sú sama hér og erlendis þá getum við reiknað með allt að 4000 manns, en dánartíðni er sögð vera 3.7% þegar innfluensa er í kringum 1% svo gasprar fólk út og suður að þetta sé ekkert verra en venjuleg flensa.


Mjög sammála þessu, held að það séu miklu fleiri með þetta sem eru ekkert endilega farin að sýna einkenni.
Það bara passar ekki að vera að eltast eingöngu við íslendinga sem koma til landsins eingöngu frá hættusvæðum, það þyrfti að athuga hvern einasta einstakling sem kemur hingað til landsins hvort sem hann sé íslendingur eða ferðamaður og hvaðan sem er úr heiminum ekki bara hættusvæðum.
Síðast breytt af KjartanV á Þri 03. Mar 2020 19:52, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4962
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 868
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf jonsig » Þri 03. Mar 2020 20:23

Það besta við icelandair, í sinni græðgi þeir eru alltaf síðastir til að vera skynsamir. Þeir voru örugglega örugglega síðastir að hætta að vesenast á þessum max vélum og þeir verða örugglega seinasta flugfélagið til að vesenast til n-Ítalíu. Sjá nýjustu fréttir um að skynsöm flugfélög eru hætt að fljúga þangað. Þeir skella birgðinni á heilbrigðiskerfið.

Ég ætla að skoða aðra fararkosti næst.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Tiger » Þri 03. Mar 2020 21:21

Hef nú meiri áhyggjur af Miðflokksvírusnum en þessum Kórónavírus....


Miðflokkurinn aldrei mælst stærri


Mynd

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 68
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf peturthorra » Þri 03. Mar 2020 21:53

GuðjónR skrifaði:
einarn skrifaði:Finnst líka skrýtið að það sé gefin yfirlýsing að lítil smithætta sé frá ferðamönnum og á sama tíma taka sjúkratryggingar heilt hótel á rauðarástíg á leigu og skófla öllum ferðamönnum þar inn sem sýna einkenni.

Svolítil þversögn, allir þeir íslendingar sem hafa verið greindir hafa smitast í útlöndum en þar erum við útlendingarnir, svo þegar útlendingar koma hingað þá virðist þetta ekki eiga við af því að útlendingar sem hingað koma eru bara í samskiptum við aðra útlendinga :face

Það kæmi mér ekki á óvart að það væru nú þegar 1000-2000 manns smitaðir á Íslandi og sú tala ætti eftir að hækka í 100-150 þúsund á næstu 3 mánuðum. Og ef dánartíðni verður sú sama hér og erlendis þá getum við reiknað með allt að 4000 manns, en dánartíðni er sögð vera 3.7% þegar innfluensa er í kringum 1% svo gasprar fólk út og suður að þetta sé ekkert verra en venjuleg flensa.


Þú telur að 33% þjóðarinnar muni smitast.
Í Wuhan búa um 17 milljónir og heildartala heimsins af smituðum er um 100.000. Afhverju teluru að þessi prósenta verði svona mikið mikið hærri á Íslandi heldur en Wuhan sem er með heilbrigðisþjónustu sem er c.a 1/100 af gæðum okkar heilbrigðisþjónustu? Eða teluru að yfir 5 milljónir manna í Wuhan hafi smitast eða munu smitast?
Síðast breytt af peturthorra á Þri 03. Mar 2020 21:54, breytt samtals 1 sinni.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Mar 2020 22:21

peturthorra skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
einarn skrifaði:Finnst líka skrýtið að það sé gefin yfirlýsing að lítil smithætta sé frá ferðamönnum og á sama tíma taka sjúkratryggingar heilt hótel á rauðarástíg á leigu og skófla öllum ferðamönnum þar inn sem sýna einkenni.

Svolítil þversögn, allir þeir íslendingar sem hafa verið greindir hafa smitast í útlöndum en þar erum við útlendingarnir, svo þegar útlendingar koma hingað þá virðist þetta ekki eiga við af því að útlendingar sem hingað koma eru bara í samskiptum við aðra útlendinga :face

Það kæmi mér ekki á óvart að það væru nú þegar 1000-2000 manns smitaðir á Íslandi og sú tala ætti eftir að hækka í 100-150 þúsund á næstu 3 mánuðum. Og ef dánartíðni verður sú sama hér og erlendis þá getum við reiknað með allt að 4000 manns, en dánartíðni er sögð vera 3.7% þegar innfluensa er í kringum 1% svo gasprar fólk út og suður að þetta sé ekkert verra en venjuleg flensa.


Þú telur að 33% þjóðarinnar muni smitast.
Í Wuhan búa um 17 milljónir og heildartala heimsins af smituðum er um 100.000. Afhverju teluru að þessi prósenta verði svona mikið mikið hærri á Íslandi heldur en Wuhan sem er með heilbrigðisþjónustu sem er c.a 1/100 af gæðum okkar heilbrigðisþjónustu? Eða teluru að yfir 5 milljónir manna í Wuhan hafi smitast eða munu smitast?

Tel ég? það er beinlínis gert ráð fyrir því.
Viðhengi
fréttir.JPG
fréttir.JPG (259.73 KiB) Skoðað 2945 sinnum



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 68
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf peturthorra » Þri 03. Mar 2020 23:00

Fjölmiðlar já, hræðsluáróður? Mögulega? Vinsamlegast ekki trúa öll sem þú sérð í fjölmiðlum, því þeir græða ekki á gleði heldur hörmungum.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Viktor » Mið 04. Mar 2020 08:30

GuðjónR skrifaði:
peturthorra skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
einarn skrifaði:Finnst líka skrýtið að það sé gefin yfirlýsing að lítil smithætta sé frá ferðamönnum og á sama tíma taka sjúkratryggingar heilt hótel á rauðarástíg á leigu og skófla öllum ferðamönnum þar inn sem sýna einkenni.

Svolítil þversögn, allir þeir íslendingar sem hafa verið greindir hafa smitast í útlöndum en þar erum við útlendingarnir, svo þegar útlendingar koma hingað þá virðist þetta ekki eiga við af því að útlendingar sem hingað koma eru bara í samskiptum við aðra útlendinga :face

Það kæmi mér ekki á óvart að það væru nú þegar 1000-2000 manns smitaðir á Íslandi og sú tala ætti eftir að hækka í 100-150 þúsund á næstu 3 mánuðum. Og ef dánartíðni verður sú sama hér og erlendis þá getum við reiknað með allt að 4000 manns, en dánartíðni er sögð vera 3.7% þegar innfluensa er í kringum 1% svo gasprar fólk út og suður að þetta sé ekkert verra en venjuleg flensa.


Þú telur að 33% þjóðarinnar muni smitast.
Í Wuhan búa um 17 milljónir og heildartala heimsins af smituðum er um 100.000. Afhverju teluru að þessi prósenta verði svona mikið mikið hærri á Íslandi heldur en Wuhan sem er með heilbrigðisþjónustu sem er c.a 1/100 af gæðum okkar heilbrigðisþjónustu? Eða teluru að yfir 5 milljónir manna í Wuhan hafi smitast eða munu smitast?

Tel ég? það er beinlínis gert ráð fyrir því.


Þvílíka ruglið í þér Guðjón.

Það er verið að vinna eftir áætlun sem var búin til löngu áður en þessi veira var til. Það er hvergi gefið í skyn að COVID-19 muni smita 25-50% þjóðarinnar, heldur er búið að búa til áætlun ef einhverntíman eitthvað í þá áttina myndi gerast. Rosalega er þreytandi þegar fjölmiðlar setja efni svona óskýrt fram.

https://www.landlaeknir.is/utgefid-efni ... item29596/

Svæsinn faraldur þar sem gert er ráð fyrir að um 50% þjóðarinnar sýkist verði ekki gripið til sértækra sóttvarnaráðstafana og um 3% hinna sýktu muni látast (tafla 7-1). Hagstæðari útkomu þar sem sóttvarnaráðstafanir draga úrsýkingartíðni og dánarlíkum. Gert er ráð fyrir að með sóttvarnaráðstöfunum muni um 25% þjóðarinnar sýkjast og dánartíðnin verða um 1% (tafla 7-2).


https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... _og_haerr/

Sótt­varna­lækn­ir og al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra funduðu í morg­un og var þar tek­in ákvörðun um að vinna eft­ir landsáætl­un fyr­ir heims­far­ald­ur in­flú­ensu.

Viðhengi
áætlun.PNG
áætlun.PNG (25.86 KiB) Skoðað 2845 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Mið 04. Mar 2020 08:34, breytt samtals 3 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf vesley » Mið 04. Mar 2020 09:25

Þetta panik skapar sérfræðikunnáttu í fólki sem veit ekki neitt.
Ég tel,veit, hefði, held.
Fylgið leiðbeiningum fagaðila og haldið kjafti.
Það er hollt að ræða þetta en að byrja umræðuna á að koma með tölur út í loftið, gagnrýna sóttvarnalækni og koma með uppástungur sem grafnar voru úr rassgatinu á þeim sem hafa ekkert nema ímyndunaraflið á milli eyrnanna í þessu máli ættu kannski að slaka aðeins á.
Annars er líka alltaf hægt að fara í Bónus og kaupa 46stk af brauði, við teljum það alltaf vera lausn vandans þegar ógn stafar að okkur.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Mar 2020 09:47

vesley skrifaði:Þetta panik skapar sérfræðikunnáttu í fólki sem veit ekki neitt.
Ég tel,veit, hefði, held.
Fylgið leiðbeiningum fagaðila og haldið kjafti.
Það er hollt að ræða þetta en að byrja umræðuna á að koma með tölur út í loftið, gagnrýna sóttvarnalækni og koma með uppástungur sem grafnar voru úr rassgatinu á þeim sem hafa ekkert nema ímyndunaraflið á milli eyrnanna í þessu máli ættu kannski að slaka aðeins á.
Annars er líka alltaf hægt að fara í Bónus og kaupa 46stk af brauði, við teljum það alltaf vera lausn vandans þegar ógn stafar að okkur.

Svona orðræða er algjör óþarfi!




Mossi__
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 301
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Mossi__ » Mið 04. Mar 2020 10:48

Double post, sorry.
Síðast breytt af Mossi__ á Mið 04. Mar 2020 12:31, breytt samtals 1 sinni.




Mossi__
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 301
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Mossi__ » Mið 04. Mar 2020 10:48

GuðjónR skrifaði: maður er farinn að reikna með að hann hafi starfað við matvælaiðnað og það má ekki segja frá því þá tapar kapitalisminn pening.


Rógburður. Gripið úr lausu lofti og þú hefur ekkert í höndunum að koma með svona fabúleringar.

GuðjónR skrifaði: Ég hef það á tilfinningunni að öll spilin séu ekki uppá borðum! (Linkur á útfararstjórana)

[...]


Við getum alla vega huggað okkur við að það eru nægra birgðir af líkpokum í landinu.


Rosalega tinfoil-hatty pælingar. Fólk í umönnunarstörfum og öðrum störfum utan heilbrigðisgeirans þar sem maður hefur möguleika á að komast í snertingu við líkamsvessa fengu sérfund og tossalista með því.

Leikskólakennarar (hor og slef) Umönnun fatlaðra (hor og slef), elliheimilis (slef og saur).

Fréttamennskan í dag gengur út á æsifréttaþennsku. Það er ekki nógu spennandi að starfsmenn sambýlis fari á fund vegna Coronu (fatlaðir, out of sight out of mind). En að útfararstjórar (sem falla inn í sama pakka
og hópurinn sem ég nefndi) þurfi að fara á fund er spennandi saga.

Foreldrar (allavega í Garðabæ) fengu t.a.m. e-mail frá almannavörnum um coronu og heilbrigði og svona.

Þráðurinn var "gott að vita", ekki "börnin þín eru að fara að deyja".


GuðjónR skrifaði:Það þarf að skipuleggja viðbrögð gegn ósýnilegum og banvænum óvini sem það hefur enga þekkingu á né getu til að verjast [...] eru hendur þeirra bundnar fyrir aftan bak af capitalismanum sem allt vill gleypa og engu tapa.


Þetta er ekki einhver Jói hjúkka sem ákveður þessa hluti. Þetta er teymi af háskólagengnum sérfræðimenntuðum reynslumiklum læknum og fleirum sem hafa mun mun mun meiri gögn í höndunum en við almenningur (upplýsingar sem við fáum er svo filterað í gegnum fjölmiðla sem fara oft með rangt mál)
Þeir fara eftir verkskipulagi sem er í stanslausri þróun bara síðan almannavarnir voru settar a stokk.


Landlæknir er ekkert að gúggla út í loftið og svo taka einhverjar geðþóttaákvarðarnir út í loftið afþví Palli Peningakall bauð honum nýjan iPhone fyrir að halda ferðamannabisnessinum í gangi. Þetta er samvinna margra og upplýstar ákvarðanir byggðar á gögnum og módelum og útreikningum.

Ekkert land hefur lokað landamærunum útaf Corona.

GuðjónR skrifaði: Það kæmi mér ekki á óvart að það væru nú þegar 1000-2000 manns smitaðir á Íslandi og sú tala ætti eftir að hækka í 100-150 þúsund á næstu 3 mánuðum


Þú hefur ekkert í höndunum fyrir þessa staðhæfingu.

Mig langar líka að benda þér á að The Stand er skáldsaga.

Ég man þegar fuglaflensan átti að þurrka út heiminn. Ég man þegar svínaflrnsan átti að þurrka út heiminn.

Núna á Corona að þurrka út heiminn. Það er bara ekki að fara að gerast. Slakaðu á.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Mar 2020 11:33

Þegar ég segi "það kæmi mér ekki á óvart" þá er það ekki staðhæfing, heldur hugsun/tilfinning sem ég hef fullan rétt á eins og aðrir og það er alveg óþarfi að hrauna yfir það. Ég vona að ég eigi aldrei eftir að þurfa að segja "told you so".
Og fyrirgefið ef ég hef ekki ofurtrú af háskólamenntuðum sérfræðingum og þeirra skoðunum en ég er vel minnugur síðasta hruns en það voru ekki skúringakonur Eflingar sem ollu því.

Edit (viðbót)
Og talandi um kapitalisma, Icelandair hefur ekki gert neinar breytingar á áætlun til Ítalíu, þeir hætta ekki að fljúga fyrr en allar áhafnir þeirra verða annaðvort veikar eða komnar í sótthví.
https://www.visir.is/g/2020200309704/ic ... til-italiu
Síðast breytt af GuðjónR á Mið 04. Mar 2020 11:37, breytt samtals 1 sinni.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf vesley » Mið 04. Mar 2020 11:48

GuðjónR skrifaði:Þegar ég segi "það kæmi mér ekki á óvart" þá er það ekki staðhæfing, heldur hugsun/tilfinning sem ég hef fullan rétt á eins og aðrir og það er alveg óþarfi að hrauna yfir það. Ég vona að ég eigi aldrei eftir að þurfa að segja "told you so".
Og fyrirgefið ef ég hef ekki ofurtrú af háskólamenntuðum sérfræðingum og þeirra skoðunum en ég er vel minnugur síðasta hruns en það voru ekki skúringakonur Eflingar sem ollu því.

Edit (viðbót)
Og talandi um kapitalisma, Icelandair hefur ekki gert neinar breytingar á áætlun til Ítalíu, þeir hætta ekki að fljúga fyrr en allar áhafnir þeirra verða annaðvort veikar eða komnar í sótthví.
https://www.visir.is/g/2020200309704/ic ... til-italiu


Að bera saman fjármálageirann við heilbrigðisgeirann er eins og að bera saman epli og appelsínur. Bara er ekkert sambærilegt. Með því ertu að segja að þú treystir engum með háskólagráðu útaf því að það varð hrun.
Hér finnst ekki loðna segir háskólamenntaður fagaðili þess geira: trúi þér ekki því hér varð hrun.
Lesskilningur minnkar hjá strákum segir menntaður fagaðili: trúi þér ekki því hér varð hrun.
Verið er að fylgjast náið með veirunni og erum við í samskiptum við alla aðila sem þyrftu að bregðast við : trúi þér ekki því hér varð hrun.

Auðvitað máttu hafa þínar skoðanir á hverju sem er. En á sama leiti má fólk gagnrýna þá skoðun sérstaklega þegar þú getur ekki fært rök fyrir henni annað en tilfinning.
Það vona allir að þetta fari ekki illa og við sleppum vel.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 441
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf worghal » Mið 04. Mar 2020 11:57

GuðjónR skrifaði:Og fyrirgefið ef ég hef ekki ofurtrú af háskólamenntuðum sérfræðingum og þeirra skoðunum en ég er vel minnugur síðasta hruns en það voru ekki skúringakonur Eflingar sem ollu því.

háskólamenntað fólk olli hruninu, allir háskólamenntaðir sérfræðingar vita ekki hvað þeir eru að gera.

er ég að skilja þetta rétt?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Mar 2020 12:03

Ég sagði aldrei að ég treysti engum með háskólagráðu. Eru þið að stríða mér? Þið rangtúlkuð/oftúlkið nánast allt sem ég segi á þessum þræði :face



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 526
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 04. Mar 2020 12:17

Haha GuðjónR að labba inná jarðsprengjusvæði (góða skemmtun að losna við þessa skóflu).

En það er stór munur á hagnaðardrifnum háskólamenntuðum "Snillingum" og þeim sem vinna í Heilbrigðiskerfinu (þ.e ríkisrekna hlutanum).
En þú hefur svo sem svarað þessu ágætlega hvað þú ert að meina.


Just do IT
  √