Eigið þið diskettusafn?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
daremo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Eigið þið diskettusafn?

Pósturaf daremo » Fös 14. Feb 2020 23:18

Ég var að gramsa í geymslukössum í kvöld og rakst á þessa gersemi.
Allsop diskettukassi sem ég hef ekki snert síðan örugglega 1999.

Margt merkilegt þarna á milli ómerktu diskettana, þar á meðal Internet Explorer 2.0, Upplýsingahraðbrautin frá Margmiðlun hf. og Mouse Driver.

Deilið ykkar!


IMG_0778.JPG
IMG_0778.JPG (293.15 KiB) Skoðað 756 sinnum


IMG_0782 .JPG
IMG_0782 .JPG (357.8 KiB) Skoðað 756 sinnum


IMG_0781.JPG
IMG_0781.JPG (341.6 KiB) Skoðað 756 sinnum
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Eigið þið diskettusafn?

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 15. Feb 2020 00:11

Engir 5,25"?Skjámynd

Höfundur
daremo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Eigið þið diskettusafn?

Pósturaf daremo » Lau 15. Feb 2020 02:17

Kristján Gerhard skrifaði:Engir 5,25"?


Neibb. Örlítið fyrir minn tíma.Skjámynd

Hrímir
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Eigið þið diskettusafn?

Pósturaf Hrímir » Lau 15. Feb 2020 15:56

Jú ég á nokkra gullmola.
Autoscetch, 3.1 windows og eitthvað.
Hestur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eigið þið diskettusafn?

Pósturaf Hestur » Lau 15. Feb 2020 21:45

Jebb á haug af þessu, fyrir Atari ST, Amstrad og Commodore 64. Væri allveg til í fleiri tölvuleiki á Commodore 64 ef einhver vill losa sig við ;)
Síðast breytt af Hestur á Lau 15. Feb 2020 21:50, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1093
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 47
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eigið þið diskettusafn?

Pósturaf Stuffz » Sun 16. Feb 2020 00:36

Mynd
Síðast breytt af Stuffz á Sun 16. Feb 2020 00:39, breytt samtals 2 sinnum.


Intel Hades Canyon NUC, Shield Android TV.